Alþýðublaðið - 26.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ S fingurna til þess að borða með. Mátti með sanni segja um þenna fytirlestur skáldsins, að hann var .naglasúpa", engu minni en venja er til hjá honum. Yerðfall. Landsverzlunin fékk með Gulifossi 70 tonn af sykri. Heildsöluverðið er 1 kr. 55 aura kilóið af höggnum og 1 kr. 40 aura kilóið af steyttum sykri. í smásölu er verðið 20—25 aurum hærra kflóið. Þetta verðfall á sykri er 20—25% frá siðasta söluverði. Hveitiverðið lækkaði hjá lands- versluninni er ísland kom síðast úr 8b—88 kr. niður í 60—65 kr. sekkurinn eftir gæðum, eða um þriðjung, er. mun nú vera uppselt. Nýjar birgðir koma með Lagar- fossi um miðjan næsta mánuð, sem vonandi verða eitthvað ódýr- ari enn. ** Málverkasýning Asgrims Jóns sonar er enn þá opin f G.-T,- húsinu til kl. 5 siðd. á annan Páskadag. — Allir þurfa að sjá myndir Ásgríms, bezta málarans íslenzka. Frú Hallbera Ottadóttir, Bergstaðastræti 44, á fertugs- afmæli í dag. Framsóknarfnndnr verður á þriðjudaginn. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Umdæmis8túkn>þingina, sem frestað var um daginn, verður haidið áfram í Hafnarfiði á annan Páskadag kl. 1 síðd. „GuHfoss‘( fer á morgun kl. 10 árd. £enineða£Ioyð 6eorge? Fg býst við þvf, að fáir séu þetr Alþýðufiokksmenn hér i bæ, sem svo eru firtir allri skynsemi, að þeir láti óhróður og lygar auðvaldsins um rússneska bænd- ur og verkamenn vilia sér sýn. En til þeirra, sem enn trúa betur málgögnum andstæðinganna vil ég snúa máli mfnu. 3. nóv. 1917 hristi verkalýður- inn rússneski — marg-barinn og Karlmannsföt saumuð hér hjá 1. flokks klæðskera seíjum við - mjög ó dýrt. ... Marteinn Einars. & Co. Frá Landssimanum. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að meðan sæsfminn tii Vest- mannaeyja er slitinn, eru simskeyti til og frá Vestmannaeyjum afgreidd loftleiðina, um e.s, ,Þór“. — Að jafnaði fer afgreiðsla skeytanna fram tvisvar á hverjum sólarhring. 1. o. e. t. pfndur af kúgunarsvipum keisar ans — af sér okið 1904—1905, 1914—1917 var hann þjakaður af bölvun styrjalda. Rússar eru gæf- ir menn og þolinmóðir, en svo var að þeim þjakað, að þá b-ast ioks þolinmæðina. Kvöldstund eina kom alþýðan, umkringdi hina fávísu þingmenn, sem trúðu Lloyd George og vinum hans. Síðan 3. nóv. 1917 hefir alþýðan haldið völdum í Rússlandi. Trún- aðarmenn hennar sömdu frið við Þjóðverja. Það var að vfsu nauð ungar friður. Það blæddi Lloyd George i augutn Hann lét þá skömmu sfðar hermenn sína ganga á land í Norður Rússlandi, og taka herskildi borgirnar Archan- gei og Murman, og skjóta án dóms og laga marga embættis- menn þar. Utanrikisráðherrann rússneski Tschitscherin spurðist fyrir hjá sendiherrum banda- manna, hvað þetta athæfi ætti að þýða. Honum var svarað, að það mundi misskilningur einn — alls ekki gert í neinu illu skyni — Misskilningurinn og góðvildin óx. Sendiherra Þjóðverja í Moskva, von Mirbach, var skotinn til bana, að undirlagi bandamanna, og brezk-serbneskar hersveitir héldu suður eftir Karelen, með fram iandamærum Finnlands, og fóru þar með hermdarverkum. Þeir Hdubbuðu upp“ Koltschak, Juden- nitsch, Ðjenikin, Semjonoff, og fleiri keisarasinna. — Um sama leyti byrjuðu fréttastofur þeirra Enginn fundur í barnastúkunum á Páskadaginn né annan i Páskum, ::: sökum veikinða ( húsinu ::: Gæzlumenn. að vinna. Þær unnu með sama fyrirkomulagi og „Daily News“, „Reuter*, „Agenca Havas“ o. fl„ sem okkur eru vel kunnar, að ógleymdum skeytum þeim, sem Mr. Cable hinn brezki lét „Mbl.“ flytja. Þeir töluðu um óstjórn og grimd, sem samfara væri alþýðu- stjórninni ( Rússlandi, enda var þess engin furða, þar sem þeir fóru með her um iandið, og æstu menn til uppreistar, og lokuðu öllum höfnum (sbr. „Flóru“-tökuna og „Gustav Falch* — sjórán eitt). Annars minnir þetta á sögur þeirra um grimdarverk Þjóðverja, hinna mentuðu Germana frænda vorra. Sjálfir fiuttu þeir Sikhs og Gárkaskyttur frá Indlandi, blökkumenn frá Senegal, Mára frá Marokko og Rauðsklnna }rá Ameríku — tíl að berjast vlð Þjbðverja, (Frh.) 14. marz 1921. Hendrik J. S. Ottósson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.