Öldin - 17.02.1892, Blaðsíða 2

Öldin - 17.02.1892, Blaðsíða 2
OLDIN gefin ilt hvern Miðvikudag að 17 McMicken Str. (12th Str. S.] af OLAFSSON & CO- (H. Olafsson. M. Petekson.) Bitstjó'ri og ráðsmaðr (KDITOB & BUSINE8S MANAGKR)*. Jón Olafsson ÖLDIN kostar: 1 ár $1,50; 6 mán $0,80; 3mán. $0,50. Borgist fyrirfram Á íslandi kostar árg. 4 kr. Auglýsinga-verð: 1 þuml. dálks- lengdar eitt sinn $0,25; 1 þuml. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 15 mánuði $8,00. Sendið peninga í registreruðu bréfi póstávísun (P. 0. Money Order) eða Express Co. ávísun eða ávísun á banka í Winnipeg (ekki á utanbæjarbanka). Öll bréf og borganir sendist til: Olafsx, m <f (!, >. - - - P. 0. Winnipeg. Box 535. , Man. Bænda-félög. I liandaríkjunum hofir á síðastl. ári brytt mikið á nýjuin félagsskap bænda, sem hefir náð ytír fjölmövg víki, og þessi bænda fólagsskapr hafði talsverð ábrif víða við síð- ustu kosningáT. Bændftfélög þessi —Farm.f/fx' Alliance—eru ekki hver- vetna í sama móti steypt, en al- staðar eru þau póiitísk félög, að minsta kosti meðfvam ; en annars nmnu deildírnar fást við hver þau mál, er hag bænda varða. Það er tízka sumra blaða að láta, sem öll þessi bændahveyfing só vak- in afpólitiskum hiekkjalimum, sein reyni á þennan hátt að útvega öðr- um hvorum af aðalfloklfunum fylgi manna, eem ella mundu t#plega veita þetta fylgi íiokkunum beinlínis. Það er ná ekki hægt að neita þv' m»*ð sönnu, að ýmsir monn úr himn. tveim miklu aðalflokkum hafi cft rsynt að hagnýta sér bændafé- lögin á þennan hátt. .Sumum hef- i» stun'dum tekizt það, og oft hef'- ir það og mishepnazt. En hvað sem um það er, þá er ekkert vit í, að láta sér koma til iiugar, að jafn-víðt»k og sterk hreyf- ing gæti hafa náð slíkri hhittöku gem þessi, ef hún væri vakin af pólitiskum hrekkjalimum að eins. (Ttbreiðsla hreyfingarinnar sýnir berlega, að bún er sprottin af nauð- syn bæudastóttarinnai, af þöví'um, sem su stétt finnr til og vill reyna úr oð bæta. Jþað er fleira, sem í þessa átt bendir; þar & meðal það, að þessi hreyfing er ekki ný, heldr hefii oft komið upp, og svo hjaönað aftr eða dáið út, en jafnan vaknaö á> ný í einhverri mynd eftir skemmvi eða lengri tíma. Þannig var Gran- gw-hreyfingin skömmu eftir 1870. Enn bendir það í sömu átt, að hér í Canada bryddir tóluvert á myndun bændafólaga í svipaða stefnu sem syðra. Og livað er eðlílegra, en að fjölmennr flokkr manna, som hefir sérstaka hagsnmni, tinni þörfá, að mynda fólagsskap nieð sér, til að gæta þessara hagsmuna og efla þá? Bændastóttin gæti haft nægar é rtæður, bæði saaaarlegar og ímynd- 'aðar, til félagsskapariiis. Hvei'jar þessar ástæður eru, því er torveldara að svara, moðal ann- ars af því, að þær eru ekki hver- vetna né ætíð inar sömu. En sá sem tekr eftir því, livað bændr hugsa helzt um og ríkast liggr þeiin á hjarta á hverjum stað og tíma, hann getr farið nærri um orsakir hreyfingarinnar þá á þeim stað. Sem dæmi þess, hvað sumstað- ar hreyfi hugi bænda, skulum vér leyfa oss að taka kafla upp úr bændafélags-blaði oinu, sem út kemr í Newton, Ia. Kaflinn er svona: „Vór spyrjum: 1. Hvað kemr til að yrkt akr- yrkjuland og vinna verka-manna hefir hvorttveggja fallið í verði síðastliðin 20 árí 2. Hvað kemr til, að stjóinar- skuldbréf hafa sífelt stigið í verði, svo að þau standa nú 30 yfir jafn- gildi (pari)? 3. Hvað kemr til, að peningar hafa hækk-ð í verði? 4. Hvað kemr til, að bændr eru alt af að verða lakar færir um að borga veðskuldir sínar og aðrar skuldir t 5. Hvað koinr til að auðr lands- ins er sífelt að fævast saman í hendr cinstakra inanna? (>. Hví fjölgai tala fétækra manna í landinu og millíóneigenda talan eykst 1 7. Hvað kemv til, að á 8 áv- iini hefir afrakstr hverrar ekru fall- ið úv $15 niðr í |6,7ð (1891)? 8. Hvað kemr til, að það bovg- av sig betr fyirv peningamennina að tefla poningum sínum í fjávglæfva- spili, on að vovja þeim í ævleg iðnaðar-fyrirtæki ? .). Hvað kemv til þess, að fyviv 25 ávvmi áttu bændr helming allra eigna í landinu, en nú oiga þeiv ekki fhnmtung þeivva? 10, Hvað keniv til að javðnæð- um, som evu 1000 ekvuv á stævð og þav yfiv, hefir fjölgað um 800 af 100 síðastliðin 20 áv? 11. Af hverju keinr það, að iðjuloysingjar, okrkarlav, fjárglæfia- menn geta lifað í alls nægtum og gengið skvautluiniv, en iðjusamir evfiðismenn eiga fullt í fangi að komast af og niega oft ganga illa til fava og fara á mis við helztu lífsþægindi? Vér höldum því fvam, að svavið sé: eigingjörn löggjöf í hag ein- stökum mannflokkum, og mínkun þess peningamegins, sem í veltu ov manna á meðal". Svona mælir nú þetta bænda- blað, og það or vavla efi á að það ev hér málgagn margra. Sumir kunna að segja : sumar af spuvningum þessum eru bygðar á ósannindum eða misskilningi, og svarið er fjarstæða; sé því félags- skapr bænda l>ygðr á þessum og öðrum þessu líkum ástæðum, þá ev honum ekki gaumr gefandi, og mál þeirra bíðr okki svara. Þetta ev að vovri hyggju mesta fásinna. Má veva að sumav spurn- ingarnar sé byggðar á misskilningi, og Lííum vera að svarið aé fjar- stæða. Fyrst mun örðugt að neita, að í sumii sé meira eða minna til liæí't. Og þótt svo vievi ekki, þá ev því eigi unnt að neita., að einhvevstað- av kreppir skórinn að bændum. Þeir moga bezt finna það sjálfir. Og'sé svo, að þeir sé almennt óánægðir með kjör sín, er eðlilegt að þeir voyni að bæta úr því, sem þeir hyggja sé að. Og þeir hafa til þess sama löglegan rétt sem aðrir, að noyta atkvæða sinna til þoss, að lagfæva það í lóggjöf landsins, sem þeir álíta breytinga þuvfa. Ef þeir fara vilt í, hvað að ev, eða þeim m stekst að finna réttu úrbótina, þá bíðr landið alt tjón við það, og þeir i'kki minst sjálfiv. Enginn getr ncitað • því, að það er iands-mein, ef velgengni mikils f'jölda þjóðavinnav fev hnignandi og menn geta ekki fundið sönnn ov- sakirnar til þess. En það er líka lands-mein, ef menn fá rangar hug- myndiv um orsakirnar og verja svo fjöri og fó til að berjast fyrii breyt- ingum, sem annaðhvort gota aldrei á komizt, eða yvðu ti! eun nieiva tjóns, cf á kæmust. lívað er til í því ? Hvað ev til í því, sem fvaman- nefnt bændafélagsblað heldr f'vam í spuvningum þeim og svari, sem vóv liöfum tekið upp hór að fvaman t Vór treystumst auðvitað ekki til að svava þessu, sízt til neinnar lilít - av. En dálítið treystum vór oss til að lýsa sumav spurningarnar, og ef til vill vekja hugsun Bumis, svo þeir vevði fæviv um á eftir að orða spurningar sínav nokkvu róttara ; og ef til vill gætum vér bent þoini til, að leita svaranna i vóttum áttum, Það or okki fágætt, að heyra talað með fyrirlitning um hugsun- arfræði (logio) og önnur fvæði lærðva manna. Margr bóndi álítr það dautt gliugv, som onga þýðing haíi fyviv praktíska lífið og sé því séi óvið- komandi. Það ev ekki fjavvi því, að sumir kunni að hugsa, að þeiv nmndu geva bövnin sín óhæfavi í praktíska lífinu, ef þeir færu að láta kenna þoim þvílíkau hógóma. Þeir treysta því að „heilbrigð skynsemi" leysi úr öllum gátum praktíska lífs- ins. En þeiv gæta þoss ekki, að skynsemi, sem aldvei hefiv lært að þekkja sitt eigið oðli og lögmál, er ckki „heilbrigð" skynsemi. Ef hugsunai'fræðinnav ljósi cr brugðið yíir spurningar þessar, þá kemr það fljótt í Ijós/ að sá sem hefir framsett þær, hefir sarlítið skil- íð í miílinu sjálfi'i Ef oinhver spyrði oss að þeim tveim spurningum : 1. Hvað kenir til að Avni ev fátækari en Jón 1 2. Hvað kemr til að Jón er auð- ugri en Arni t þá mundum vér skjótt sjá, að það ov hciinskan cin, að kalla þotta tvær spurningar. Það er ein og sama s])urningin, sett ívam fvá fcveim hlið- um. Þetta sjá allir, því að það blasir svo beint við. En hitt sjá, ef til vill, okki all- ir eiiis Iljótt, að alveg það sama á sór stað í spurningum bændablaðsins. Ilvað þýðiv það, að peningar „hækki í verði"? Það þýðiv það: að moiva fáist fyrir þá af þeim auvum oða mun- nm, sem fyrir pcniuga cvu keyptir og seldir. Það þýðiv með öðvuin ovðum það: að vöruv eða varningr alment (aðriv viðskiftilegir hlutir en pen- ingav) hafi lœkkað í verði. Hækkun eða lækkuu ú peninga- verði eða vöruverði þýðiv : breyting á hlutfallinu milli jioninga og Jiess sem f'yviv þá er selt og koypt (pen- ingavirðis). Þá sjá allir, að 1. og 3. ;;juu'n- ingin eru ekkí tvær spurningar, lioldv ein og sama spurning. Það, að land lækkar í vevði og vinnu- laun falla, ev alveg það sama sem að peningar hækka. Ef peningar hafa hækkað í verði um l á 20 árum, þá cr auðvitað, að $10 evu nú verð þeirrar ekru af landi, sem kostaði $15 fyrir 20 árum. 7. spuvningiu getv og að nokkvu leyti vevið sama spurníng scm 1. og 3. spurning. Ef ekran gefi sönm uppskeru af sór nií, sonv fyvir 8 ávum, en andvivöi þessa í pen- inguin vevðr þó holmingi minna en on þá, svo er auðsætt, að pcningarn- ir hafa hér hækkað í vorði uni 100 pr. cent. 4. spurningin er og auðsjaanlega enn saina spurningin. Bændunum vcvðr því övðugra, að öðru jöfnu, að borga skuldiv sínar, sem peningar Stíga meira í vevði; því að þetta : að peningar stíga í verði, þýðiv það, að varningv (afrakstr bús þeirra) fellr í vcrði. Fyrir jafnmikla varnings-fram- leiðslu fá þeir nú minni pcninga; og só því búsafrakstr þeirrasami nú í rörum, sem hann var áðr, meðan peningar stóðu lægra (o: vöruverð var hærra), þá er eðlilegt að hann Irriil^kvi ekki lengr til sömu út- gjalda som þá. Mergrinn eða eluið í öllam þessum spurningum (1., ;!., 4. og 7.) verðr þá þetta: hvað kemr til þess, að hlut- fallið liotir breyzt uiilli peninga og varnings? Eu jafnvet þessi eina spurning er langt f'rá því að vera svo einföld, eins og virðist i íljótu bragði. Hlutfallið milli tilboðs og eftirspurn- ar skapar verð hverrar vöru. pju margt er það sem heíir áhrif á til- boö og eftirspuMi, og nieðaf þess kostn- aðrinn við að fnllnægja eftirspurninni. Ein vara getr hækkað í verði; þá lækka peningar að tiltölu við hana. Önnur lækkar í verði, þá hækka pen- ingar í tiltöfu viðhana; o. s frv. Ef' vér árlega reiknum út .verð hverrar einstakrar vörategundar af öllum al- mennustu nauðsynjavörum, sem seld- ar eru og keyptar, og tökum svo nieð- altal af verðbreyting peningamm í hlutfalli við þær, þá verðr það þol- anlegr mælikvarði fyrir hækkun og fækkun peninganna. Þetta er nokk- uð líkt því sem menn þekkja fra verðfagsskránum árlega á íslandi. Hér liggr þá fyrir að atlmga hlut- fall peninganna gagnvart einstökum vorutcgundum. Ef það skyldi reynast að pening- ar hof'ðu alment stigið í verði gagn- vart Innlendum viirutegundum, þá er þar næst að athuga, hvort það sé lög- gjöfin oða annað .isigkomulag mann- legra kjara, t. d. breyting á framleiðslu náttúruafuvða Jiér og annarstaðar í heiminum, breytingar a samgöngufær. um utan lands og innan o. fl., sem valdið hefir breytíngunni. Skyldi það reynast við athugun, að peningar iiali fallið í verði í hlut- lalli víð ýmsan iltlendan varning, þá er að athuga næst, livort það komi

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.