Öldin - 17.02.1892, Qupperneq 3

Öldin - 17.02.1892, Qupperneq 3
al' þverran í framleiðslu þess varn- ings eða auknum kostnaði á fram- leiðslustaðnum, eða af tollum, sem | löggjöfin heíir lagt á. Og hvað hóndann snertir, þá er spurningin eigi að eins, hvort pen- ingar að meðaltali hafi hækkað eða stigið. En spurningin er: hafa pen- ingarnir stiféð í s a m a hlutfalli gagn- vart þeim vörum, sem bóndi þarf að kauxia, eins og gagnvart þeim vörum, sem hann þarf að selja? Hefir t. d. fatnaðr, kaffi, sykr, akr- yrkjuverkfæri o. s. frv. fallið í verði að sama skapi sem korntegundir? Hvað lækkun vinnulaana snertir, þá er að athuga, hvort hvin á sér stað í raun og veru, eða að eius í fijótu bragði að dæma eftir dollara-tölu. Ef pening-ar hafa í raun og veru stigið um segjum 25 af hndr., þá ættu $100 nú að geta keyxot jafnmikið af lífsnauðsynjum, sem $125 áðr, og þá er verkmaðrinn jafn-vel haldinn af $1,00 á dag nú, sem af$l,25áðr; eða j af $2,00 á dag nú, sem af $2,50 áðr. j Alt þetta þarí að athuga. í þessu sambandi skulrnm vér taka fram, að eitt þykir oss kynlegt, að Bandaríkjamenn borga forseta ríkjanna 100 pr. C. hærri laun nú, en fyrir 20 árum. Eftir því ættu peningar að hafa fallið um 50 pr. C. á þeim tíma. Þeir hafa einnig hæklcað laun sambands- þingmanna, og eftirlaun hermanna; og á satna tírna bendir fækkun vinnu- launa verkamannsins á, að peningar liafi stigið. En ef peningar hafa stig- ið, þá hljóta þau laun, sem vóru n æ g fyrir 20 árum síðan, að vera ó hó f 1 e g a rnikil nú, og launahækkun í dalatali að vera hröplegt rán. Sem sagt: Hér þarf margt að at- liuga vel, mörg hlutíoll og sum all- íiókin. Það þarf að rannsaka við hvað eina, hvort og að hve miklu leyti löggjöí eða löggjafarleysi á þátt í því, sem að þykir, eða livort nátt- úran og breytingar í félagslífi voru óg aunara þjóða era rótin. Þar sein svo á stendr mun löggjöf litlu áorka til breytinga, ef skilyrðin, sem breyt- ing þarf á að koma, eru fvrir utan áhrif og valdsvið löggjafarinnar. Að því er 10. spurninguna snertir, J>á liefir áðr verið vikið á liana í „Öldiuni", og bent á, að hún stendr í sambandi við iua miklu framfor akryrkjuvélanna. Það er eins með alcryrkju sem með önnur arðs-fynrtæki, að sé þeim skynsamlega stýrt, þa borga þau sig því betr, sem þau eru rekin í stærra stýl. Vélarnar eru o- dýrri en mannsvinnan, og því meira sem undir er haft aflandi, því meira gagn gera vélarnar án þess mann- hald aukist svo sem neitt í hlutíalli þar við. Stjórnar og umsjónarkostn- aðr verðr og mikið til sá sami a storu búi og litlu o. s. frv. Af þessum or- sökum borga stórbúin sig betr en sma- buin og því aukast stór-jarðnæðm. Löggjöfin er ekld sök í þessu, heldr framfarir aldarinnar í uppgötvunum og vélasmíði ásamt eðlislogmali fe- lagslífsins; Það yrði lengra mál en í eitt eða ■ tvö blöð” af „Öldinni“* að fara ræki- lega út í þetta mal; enda þyrfti til þess meiri þekking á margvíslegum atriðum, heldr en nokkur einn muðr að líkindum getr haft. Það var og ekki tilgangr vor, heldr hitt, að sýna, að málið er merkilegt, og alls ekki svo einfalt, sein sumir kunna að ætla í íijótu bragði. Vér vonum oss hafi tekizt að vekja menn til nánari hugleiðinga um spurn- ingarnar, og ef til vill varað menn við villígötum, sem mörgum hættir við að lenda á, en bent mönnum til ýmislegs, er gæta þurfti, ef finna skal rétta leið — í einu orði: vakið menn og leiðbeint þeim til, að liugsa sjálfir, og að reyna að liugsa rétt. Eliza - nihilistinn. SÖÍÍN SAGA. Þýtt eftir ,Skandinaven‘, en ux)x>haflega birt í „Pall Mall Gazette“. [Niðrlag]. Þennan dag varð mér vel við hana. Alt stolt og allr drambsvipr var gersamlega af henni horfið. Hún fór á fætr á undan mér á morgn- ana og gerði morgunverkin fyrir okkr háðar. Hún var sívinnandi. Dyravörðrinn hugði án efa að hún væri ein af saumastúlkunum, sem við höfðam haft í húðinni. Þær komu oft til mín. Dyravörðrinn fókk dálitla viðhót við húsleiguna frá mór fyrir það að óg tók þessa stúlku í hérherg- ið með mór. Hún talaði aldrei ann- að en ensku ; og þar sem hún hafði farið svo dult, er hún kom til mín, þá var óg viss um, að dyravörðr- inn vissi ekkert um hennar hagi. Það féklt mér oft áhyggju að vita engin frekari deili á Elizu. En hvert sinn sem óg vakti máls á því, að inna hana eftir hvernig á henn- ar högum stæði, tók hún lófanum fyrir munninn á mér, svo að ég gæti ekki sagt meira. Mér fóll líka sárt að sjá, hvað hart hún lagði að sór við vinnuna, því að óg var viss um, að þessi nýi lifnaðarháttr, sem hún var alls óvön við, hlaut að taka hart upp á henni. Ég sá að hún var að verða fölari útlits. Mig tók nærri sárast að sjá, hvernig hendrnar á henni fóru, þær sem vóru svo ljómandi fallegar. Það leit nærri því svo út sem hún gerði sór far um að skemma útlit þeirra. Hún skirðist enda eigi við sársauka til þess. „O já, þær eru farnar að líta illa út; það er dagsanna; og þó er ég hrædd um að ég hirði of mikið um þær. Ég vildi bara að hörundið á þeim gæti orðið þykkt og rautt“. Okkr varð ekki skotaskuld úr því, að fá okkr aðra saumvél. Eliza lagði fram pcningana. Og við höfðum nægt að gera. Það var ó- skiljanlegt og dularfult, hvernig olckr harst verk í hendr. Það var alt af lagt inn til dyravarðrrins, sem hjó niðri í húsinu. Okkr þokaði smátt og smátt fram, og við fengum stöðuga vinnu lijá j kvennskraddara, sem saumaði fyrir hirðina. Við vönduðum verk okk- ar, og við héldum jafnan orð og skiluðum liverju verki á þeirn tíma, sem við höfðum lofað. Það vóru ekki liðnar 3 vikur fyrri en við höfðum allra-heztu atvinnu. Sam- ; verkakona mín, Eliza, kom aldrei út fyrir húsdyr, nema þegar hún | skrapp út í næstu búðir til að kaupa | nauðsynjar okkar. Enginn kom að finna hana og aldrei fékk hún hréf. Það var liðið dálítið á annan mánuð, þá var óg einn morgun að J sauma eitthvert fat, og faun ég þá alt í einu að eittlivað venju fremr hart fyrir nálinni; óg fór að gæta I að þessu, og fann þá samanbrotið pappírshlað innan í dúknum. Eliza sá til mín. „Bréfmiðinn er til mín, Mary systir“, sagði hún, tók hlaðið og gekk nieð það yfir að ofninum. Þar sýndist mór liún lesa það. Síð- an kastaði hún blaðinu í ofninn. Ég innti hana ekkert eftir þessu frekara. Hún var að vinnu sinni allan daginn og var in kátasta; hún var að hlæja og sj>auga um hitt og þetta. En þegar við vórum háttaðar um kveldið tók hún um handlegginn á mér og mælti: „Mary litla, vesalingr; nú eru allar sorgir þínar og mótlæti af stað- ið. A morgun snemma getr þú far- ið og sótt vegabréfið þitt. Það kost- ar þig £ 30 að komast til Lundúna. Þú skalt fá £ 300 alls ; æ, ég hefði gjarnan viljað hafa það meira, en óg er ekki einráð um það. Jæja, þú fær samt afgangs ferðakostnað- inum nóg til að koma fótum undir þig með, þegar þú kemr heim. — Ég hef kynzt látlausri og saklausri stúlku, þar sem þú ert, og mór er orðið innilega vel við þig; því vil ég gefa þór einn af lnindhringunum mínum til minja“. Hún dróg fingrgullið á hönd mór. „En herðu ekki hringinn hér í landi; demantinn í lionum gæti komið upp um mig. Já, Mary; til þessa hefir þú ekki átt neitt á hættu; en í næstu viku gæti svo farið að það væri alveg úti um þig, því að þór að segja, þá hefir þú veitt húsaskjól . . . . “ Ég gat engu orði upp komið, svo var mikil kvíðahræðslan í mér við það sem ég hjóst við hún .uundi segja. En lnin tók sig á aftr og hélt svo áfram : „— þú hefir hýst konu, sem hugsar ekki um sitt líf né um líf þeirra, sem verða í vegi fyrir henni, eklci fremr en eldahuskan hugsai' uin, að það só um líf að tefla, þegar hún snýr hænsunga úr hájsliðnum. „Yertu óhrædd, Mary mín. Ég skal sofa svo ólirædd í nótt eins og dauðinn vofði aldrei yfir höfði mór. Saga mín er fljótsögð, eð því leyti, sem hún snertir þig. Eyrri mánuði bar svo til, að óg varð að fara huldu höfði, og þá hitti óg þig af hreinni tilviljun. Nú getr þú farið út, Mary, og selt mig — selt mig eins og Júdas gerði — og þú fengir meira fyrir það en hann fékk; þú fengir auð fjár, sem ent- ist þér til æfiloka". Ég fór að gráta og hað hana að tala eklci svona. „I æðum mínum“, mælti hún, „rennr göfugasta og' hreinasta hlóð Rússlands. En hverjum dropa af því skal ég úthella fyrii ,málefn- ið‘. Og þakkaðu guði fyrir, að þii ert ekki fædd í þessu landi. A morgun verðr þú að fara af stað. Og nú segi ég: góða nótt“! Ég sárbændi hana að fara nieð mór til Englands. „Nei“, svaraði hún, „hér verð ég að vera; þar gæti ég ekkert gagn gert“. Svo fór hvin að kvarta um, að hún væri þreytt, og sofnaði réttá eftir. Ég horfði lengi á liana, þar sem hún lá á koddanum með hand- legginn undir kinninni. Hún dróg andann svo hægt og rólega eins og harn. Ég fann það glögt, að mér mundi aldrei verða eins vel við nokkra konu; og nú áttum við að skilja. Morguninn eftir fékk hún send- an stranga af stórgei'ðum dúk ; fletti hún honum sundr og tók innan úr honum böggul af hankaseðlnm; hún fókk mér seðlana. „Seinna í dag kemr loðskinns- kápa og annað fleira úr skinni til mín, því að ekki tjáir að láta þór verða kalt á ferðinni, Mary mín. — Farðu nú sem fyrst að sækja vegabréfið þitt. Legðu svo leið þína um Brernen og þaðan til Eng- lands. Annars getr ísinn tafið ferð þína. Farðu nú og tefðu ekki“. Ég átti örðugt með að fastráða nokkuð við mig. Það setti að nvór svo þungan grát nieð áköfum ekka, svo óg ætlaði varla að ná andanum. Hún lagðist á kné hjá mér og bað mig að fara nú. Það var ekki annað til fyrir mig en að gera sem hún beiddi. Ég fór á aðalskrifstofu lögreglu- stjóinarinnai' og fókk þar vegahréf- ið viðstöðulaust. Ég hélt heimleiðis aftr. Þegar ég kom að dyrunum, heyrði óg að suimvélin geklc fjörugt þar inni og Eliza var að syngja lcvæði með rauna- legu lagi. „Ev nú alt til]“ spurði hún ró- lega þegar ég kom inn. „Sko, hórna er skinnkápan komin og alt sem henni fylgir. Er það ekki fallegt og filýtt 1“ „Jú; og nú hefi óg fengið ferða- leyfið“. „Hamingjuuni só lof! Sórðu verkið mitt 1 Sýnist þér ekki að ég muni nú komast ein af án þín úr þessu ?“ „Þykir þór ekkert vænt um mig, Eliza?“ spurði óg. „Vænt um þig, Mary mín? — Eg átti einu sinni mann; ég elsk- aði hann ; hann vac skotinn. Ég átti, eitt harn, og 'ég elskaði það, því að það var lifandi eftirmynd- in hans föður síns, sem þeir myrtu. Það dó líka. — Næst þeim ann óg þór allra manna mest, Mary“, sagði hún og setti að henni ákafan grát. Hún grét lengi. Það var í fyrsta sinni sem óg hafði sóð hana gráta. „Það er ainmitt af því að óg elska þig, Mary, að ég vil hraða hurtföi' þinni—óg gæti orðið orsök til dauða þíns, ef þú yrðir hór lengr“. Hún tók fast og innilega í hönd mér, og varð lnin þá þess vör, að ég hafði hringinn á hendinni. „I ölluni hænuin taktu hann af þór. Ég vona þú hafir haft hanzka á liöndunum meðan þú varst á lög- regluskrifstofunni. Hamingjan góða, ef þeir hefðu sóð hann ! Láttu mig sjá, ég skal ganga frá honum fyrir þig“. Hún tók skó, sem óg átti, vafði hringnuiu innan í sokk og stakk svo sokknum fram í tá á skónum. „Ef þú skildir nokkru sinni gift- ast, þá skaltu selja hringinn. And- virði hans verðr þór álitlegr haim- anmundr. Og nú verðr þú að fara. Hórna hef ég gengið frá öllum far- angrinum þínum í einum höggli. Því sem eftir er ætla ég að halda. Má óg það eklci? Og hérna er ein mvnd af þór, niá óg ekki eiga hana 1“ Hún rótti mér höndina; dróg mig upp að sór, faðmaði mig og kyssti mig einum, löngum kossi. Svo ýtti hún mór hægt út úr

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.