Öldin - 17.02.1892, Síða 4

Öldin - 17.02.1892, Síða 4
dymmim og lokaði þeim svo á eft- ir mér. Eg sá hana aldrei framar. Eerð mín gekk slysalaust, og bar ekkert markvert til tíðinda. Eg kom heim til minna, en undi mér ekki í fyrstu. Móðir mín hugg- aði mig það hezta hún gat og gerði alt til að hafa ofan af fyrir mér. En alt af var óyndið í mér. Hugr- inn hvarflaði sífelt til Pétrshorgar, til litla herhergisins, sem við Eliza höfðum húið saman í. Hvað skyldi Eliza nú hafa fyrir stafni ? Skyldi hún hugsa eins oft til mín eins og ég til hennar ?“ Einhvern dag er ég tók dagblað í hönd, varð mér litið á múlþróð- arfregn, er svona hljóðaði: „St. Pétrsborg 23. Dec. : Það þykja stórtíðindi, að lögregluliðið hefir í dag handsamað einn af að- al-forsprökkum nihilista : það er rússnesk furstafrú, ekkja ; hún skaut einn lögregluþjón, áðr en hún varð handsömuð. Hún hefir dulklæðzt sem saumakona . og þannig lengi komizt undan lögregluliðinu“. Endib. FRÁ LÖNDUM VORUM. 1’oi’i.A.n Grove, Alta, Fkbk. 8. „Vér höfum orðiö varir við, að sumir liafa hnevkslazt á ósamkvæmni í tveimr setningum í fréttagrein vorri frá 15. Jan. síðastl., nefnilega: „að húsið væri byggt „með rá og reiða“, og að „nefndinni sé falið á hendr að sjá um, að húsið verði „fullgert það er ávantar". — Yér biðjum ina liátt- virtu vini vora að virða oss til vor- kunnar! Vér vórum svo logandi montn- ir, og vorum að flýta oss, er vér skrifuðuin greinina. Vér viljum skýra fyrir inum háttvirtu lesendum, að það sem vantar á, að húsið sé fullgjört, er, að það verði ijölgað gluggum, settir reglulegir . slcplabekkir og borð og þakið spónlagt. Oss fanst húsið vera komið upp (með „rá og reiða“ sögðum vér í gamni), þar sem það nú var brúkunarfært til alls, sem fyrir það fyrsta átti að gjöra með það. Svo vonum vér, að allir, sem hneykslazt hafa á téðri grein, virði á betri veg fyrir viðvaningúm—og gjöri sjálfir betr næst“. Bbéfriti jAlÖauixnar‘. IIRA ÐSKEYTA-HIR ÐIRINN, ráðvendnismaðrinn Jónas „Oliver', er í síðasta bl. „Lögbergs" að reyna að villa sjúnir fyrir mönnum með því, að segja, að í telegramminu, sem hann hindraði frá að komast til skila til mín í tæ'ka tíð, liafi ekki staðið : „Friðrik Bergmann prédikar“, heldr : „F. K. prédikar". Sannleikrinn er, að í orðsendingunni, eins og hún kom til mín, stendr : „Fr. prédikar" (e k k i „F. R.“). En hvort Jonas liefði skil- ið þetta eða ekki, er alveg þýðingar- laust. En það er nú lögbergskr háttr, að hengja hatt sinn á og fjölyrða um það sem er alveg þýðingarlaust, en ganga þegjandi fram hjá því, sem alt veltr á. Hann neitar því ekki (og það væri ekki til neins, því óg hefskjal- ið), að í telegr. stóð: „meeting to- morrow. Come to-night“. Þ. e.: „fundr a morgun. Komdu í kveld".—Jón- ás játar, að hann hafi þekt innihald telegrammsins. Og hann veit, að til þess að geta „komið í kveld“, þurfti ég að vera niðri á (.'. P. R. stöðvum fyrir kl. 6 um kveldið. Og hann veit vei, að ég heii aldrei haft neinar bækistöður á Hkr.-skrifstofu, og að engin rninsta von gat verið á, að ég vseri þar. Hann veit og það sem FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. -— S. J. Júhannesson special-agent. — Vér höfum fjölda lnisa og úbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr aö Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóöurn og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. allir vita, að vinnutími manna þar sem annarstaðar, er til kl. 6 á kveld- in, svo að engin útsjón var til, að ég fengi orðsendinguna þaðan fvrri en í ótíma—eins og rættist. Hvort J. „Oliver" hafi ekki vitað hvað hann gerði, er hann var að leiðbeina telegramminu burt af réttri leið, og hvert nafn aðferð hans eigi skilið—um það getr hver maðr með öllum mjalla dæmt, eftir þeim rökum, sem fram eru komin. Eg bæti þessu við: sendisveinn- inn sagði á Hkr.-skrifst. að sér liefði verið bannað, að fara annað en þangað með telegrammið. Sama endr- tók drengrinn síðar í áheyrn mín og E. Olafssonar og þriðja manns, og sagði Jónas „Oliver" hefði lagt svona fyrir. Að Jónas kunni síðar að hafa keypt hann til þess að breyta fram- burði sínum það getr vel verið. Lygi er það, er Júnas segir, að ég hafi „reynt“ að fá húsbændr hans til að „svifta hann atvinnu sinni“. Ég kvartaði um vanskilin við „City Manager", og fór fram á að félagið borgaði mér mismuninn á ferðakostn- aði mínum, eins og hann varð með leigðum hesti og aktygjum, frá því sem hann hefði orðið, ef ég hefði getað notað járnbrautarferðina. At- vinnu Jónasar skifti ég mér ekki um. Þó að einhver máðr fengi atvinnu við að stela orðsendingum, kæmi mér það ekki við, ef hann að eins léti mínar orðsendingar í friði. Jón Olafssun. $20,000 virði af Waltham og Elgin VRUM fyrir hvaða verð sem yðr þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar. — Yér höíum fengið mikið af wholesale-birgöum Welsh & Blanch- ford’s, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu hjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Uppboð á hverju kveldi kl. 7, þar tit alt er selt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðsiialdari, fásteignasali. umboðssali. Eftir skólabókurn °8 skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STE., WlNNIPEG. Uglow’s BÓKABVÐ 312 MAIN STR. (andspænis N. P. R hótelinu) hefir beztu birgðir í bænum af BOK- UM, RITFÆR7JM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu: UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P; R. hótelinu 1 Main Str. - - - Winnipeg. F. OSENBEUGGE. KJALLARA-SVEIN N LÖ GBER G S, Magniis Bjarnason hefir fengið dellu- kast á ný i síðasta bl. Hkr. Mér hafði orðið sú yfirsjón, að taka þenn- an vanka-gemsa alvarlega og svara honum eins og manni og tala við hann um bókmentir, og reyua að koma vitinu fyrir hann með það, að bókmenta-hæfileikar manna og mann- kostir þeirra væru sitt hvað, svo að lítilsvirðing á ritverkum manna væri engin óvirðing á borgaralegum heiðri þeirra, o. fi. þvíumlíkt. Eins og vita mátti fer þetta alt fyrir ofan garö og neðan hjá bjálfan- um. Hann skilr ekki út né inn, hvað verið er við hann að segja, ,þegar tal- að er við hann af viti. í staðinn fyrir að þegja, þegar hann gat ekk- ert af viti sagt um málið, fer bjálf- inn nú að reyna að snúa út úr orð- um mínum, og diska upp með reyf- ara-historíu, sem einhver hefir lík- lega logið í hann, um svar mitt í burtfararprófi í skóla, upp á spurn- ing, sem aldrei hefir verið fyrir mig lögð enn í dag, og ljúga upp sögu um viðtektir fyrirlestra minna í Da- kota. Hann er vanr öðrum við- tökum enég, og sér því öfundarauga yfir, hve vel mér var tekið syðra. Þetta kemr alt málinu ekkert við. En bjálfanum er ekki heldr um ann- að að gera en fá mig til að sýna sér þann heiðr að eiga orðastað við sig; þótt ég skammi hann, þykir hon- urn það betra, en að als ekki sé á sig minzt. Þessi bjálfi hefir nefnilega lengi verið að nudda sér upp við mig, vilj- að skrifa fyrir „Öldina“ o. s. frv. En ég hef kurteislega haft hann af mér til þessa. Nú er „Smástirnið“ kom út, hefir hégómagirni hans sollið að vera þar ekki með. Og því er hann nú reiðr, bjálfa-skinnið. Og svo er nú því einhvern veg- inn svo varið, að hann þolir illa að heyra nefndan ,,leirburð“. Hann kipp- ist þá ævinnlega við, hvernig sem á því, stendr. Eg þekti líka einu sinni þjóf, sem alt af varð flökrt af, ef hann heyrði minzt á „vandarhögg“. Meira skif'ti ég mér nú ekki af Magnúsi, bjálfanum. Jón Ólafsson. ALDARFÉLAGS HLUTHAFAR! — MUNIÐ EFTIR að mæta í dag í ákveðna tíð (kl. 7) að 154 Kate Str. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING $ ROMANSON eigendr. J árnbrautar-lestir komandi og farandi til og frá WINNIPEG. kl. 10,10 9,55 5.15 4.15 5,25 11,45 4,30 4.30 1,50 9.30 5,00 4,00 2,20 0,45 2,20 11,05 11,30 12,20 6,30 1,00 7,00 10,35 6,00 5,45 I. C. P. R. stöðvarnar. Komandi: árd. daglega, nema á Miðkud., austan frá Qubec. — Þrd., Fmt., Ld. frá W.Selkirk. síðd. Þrd.jFmt., Ld. — Stonewall. — Má., Mvd., Fö. — Emerson. — — — — .— Minnedosa árd. dagl. nema Sd. ,, , i , ) fra Brandon. siðd. daglega j — — frá Vancouver. — — frá Gretua og Bandar. — Þr., Fi., Ld. 1 Manitou og — Má., Mi., Fö. j Deloraine. — — — — frá Carman og Glenboro. Farandi: síðd. dagl. ") ,j — dagl. nema Sd. j — — til Vancouver. árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa. — dagl. til Gretua og Bandar. síðd. Þri., Fi., Ld. ^til Manitouog árd. Má., Mi., Fö. j Deloraine. síðd. Þri., Fi., Ld. til Stonewall. árd. Má., Mi., Fö. til Emerson. — Þri., Fi., Ld. til Carman & Glenbóro síðd. Má., Mi., Fö. til W. Selkirk. — dagl. nema Fi. austr til Quebec. - til Brandon. FIN SKINNAYARA. yfirhafnir, húfur o. íl. FYRIR KARLAOG KONUR FRÁ IIÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. 14 DAG-A ENN eða til 24. þ. m. lengjum vér tím- ann fyrir þá sem vilja vinna sér inn sem premíu M Y N D af ritstjóra blaðsins Mr. J. Olafsson. Myndirnar eru afbragðsgóðar og vel vándaðar. Hver sem sendir oss $4,50 fyrir árs áskrift að þrem ein- tökum að „Öldinni" fær eina mynd fritt senda. II. N. P. R. stöðvarnar. Kl. Komandi: I, 20 síðd. dagl. frá Pembina og Bandar. 4,05 — Þri.,Fi.,Ld.fráMorris-Brandon. II, 30 árd. Má., Mi., Fö. farmlest. frá Mor- ris & Brandon. 11,40 — dagl. farmlest frá Pembina og Bandar. 12,45 síðd. dagl. nema Sd. írá Portage la Prairie. Farandi: 2,00 síðd. dagl. til Pembina og Bandar. 3,00 árd. — — —— —---------------- (farmlest). 10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Bran- don. 3,00 — Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran- don (farmlest). 1,45 síðd. dagl. nerna Sd. til Portage la Prairie. Hkif' Boðið stendr að eins til 17. þ. mán. Febr. 3. 1892. OLAESSON & CO. Önnur mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús J. ,1. Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljum því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að seljá alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B1 u e S t o r e 434 MAIN STEEET.

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.