Öldin - 24.02.1892, Blaðsíða 4

Öldin - 24.02.1892, Blaðsíða 4
FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTQFA. Ð. CAMP13ELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóliannesson special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óhygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir -norðan- C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lúðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir. stigi að mun með næsta vori. aðir íslendingar. Þessi^skóli ætti að gera úr Islendingum góða borg- ara bæði liandaríkja-borgara og Ca- nada-borgara. (Framh. síðar). EÉLAGSLÍF í BRANDON. Brandon, Fehr. 1892. — Það eru ekki kyrkju-innbrot bér í Brandon, enda engin Magnús meinloka, og því engan kalið við að sækja Frið- rik fjandafælu; ekki heldr neinn ritstjóri eða „reporter“ á nýunga- voiðum fyrir ísl. blöðin. — Því fremr mætti bjóða „Öldinni“ að fletta bul- iðshjálminum af félagsskap Brandon- Islendinga,. sem sumir þeirra hafa ásett sér að fá það gert í ein- hverju blaðanna, en því dreg ég hér að eins stuttlega fram aðalat- riðin, að ég vona, að með því sé málið reift svo, að það verði rætt frá báðum hliðum. Brandon-Islendingar eru fáir, ekki nema rúmlega 130. Þeir hafa verið hér liðug 4 ár lengst. Þoir höfðu ekki verið hór lengi, er þeir mynduðu lúterskan söfnuð meðal sín. Söfnuðrinn fcmn til þess, að hann vantaði kyrkju. Hann er lítill og fátækr og sá sig því ekki geta komið honni upp af eiginn rammleik. Hann fór svo þess á leit við þá sem stóðu utan við söfnuðinn, að þoir styrktu að því að koma upp kyrkju. Utansafnað- armonn skoruðust undan því, en kváðust vera fúsir að styðja að uppkomu húss, er gæti verið sam- eiginlogt samkomuhúsi jafnt fyrir utansafnaðarmenn sem söfnuðinn, með því skilyrði, að það ekki væri gert að kyrkju. Söfnuðrinn gengr svo að þessu. Er svo samþykt að kaupa lóð og koma upp á henni húsr, er vera skuli samkomuhús fyrir Islendinga í Brandon, en not- ast jafnt til að flytja í guðþjón- ustur, sem til að halda í hverjar helzt samkomur aðrar, er eigi séu siðum spillandi. Er svo söfnuðin- um falin á hendr aðalframkvæmd- in ásamt því að hafa aðalumsjón hússins á hendi, en jafnframt var konum heimilaðr forgönguréttr á á notkun þess. Fjárframlögin skyldu greidd „með frjálsum samskotum“, og skyldi söfnuðrinn láta ganga heim til hvers eins og safna sam- skotum Hú urðu peningarnir ekki nógir. Söfnuðrinn sendir þá menn í kring með bæ íarskjal til hérlends fólks, að það styrki inn ísl. lút. söfnuð í Brandon með fjárframlögum, til að koma sér upp kyrkju“. Það kon u svo nokkrir peningar inn þaðan. Síðast Liðið vor var svo húsið byggt, Síðan hofir forseti safnaðarins lesið þar, eða látið lesa, íslenzka húslostra á hverjum sunnudegi, því enginn er prestrinn, og halda sunnu- dagaskóla. Islenzkt bindindisfélag, sem sam- an stendr bæði af safuaðarmönnum og utansafnaðarmönnum, bað um að fá gegn borgun að halda fundi sína í húsinu. Gekk það um nokk- urn tíma, að söfnuðrinn gat ekki komið sér saman um það. Þó kom svo, að bindindisfélagið fékk það leyfl. 8vo bað utansafnaðarmaðr um að mega flytja þar fyrirlestr, og var honum neitað. Það hefir st’ðið til, að herrá Jón Olafsson ritstjóri flytti hér fyrirlestr, „um uppruna 1-íftegund- anna á jörðunni“. Utansafnaðar- maðr bað um húsið handa honum. Forseti safnaðarins kvað því yrði ekki svarað fyr enn fundr hefði skorið úr því, þar eð það þyrfti að „gerast • formlega“. Eftir fund lét forseti erinds- reka vita, að kyrkjan ekki yrði léð til þessa fyrirtækis, og nefndi til sem ástæðu, að menn hefðu komið fram á fundinum, sem „ekki vissu að Jón Ólafsson væri lúterskr“ ■ og mætti því búast við að hann tálaði únítörsku. Söfnuðrinn mun nú hafa farið að sjá, að utansafnaðarmönnum þætti rétti þeirra hallað í notkun hússins. Forseti býðr þá utansafnaðar- mönnum á fund, er haldast skuli að afloknum sd.skóla 24. jan. síð- degis, til að ræða ' með safnaðar- mönnum um notkunarrétt utansafn- aðarmanna á húsinu, og reyna að ná samkomulagi í því efni. Skyldi þeim umræðum haldið áfram á hverj- um sunnudegi að afstöðnum sunnu- dagaskóla, þar til málið væri út- kljáð. Á sunnudaginn 31. jan. vóru fáir af utansafnaðarmönnum þar, enda litlar umræður í málinu. Sagði forseti að . umræðum yrði haldið á- fram næstk. sunnudag o. s. frv. Næsta sunnudag á eptir vóru hvorir tveggju þar saman komnir. Þá var sagt, að enginn fundr yrði, því forseti væri veikr. Yar þá spurt eptir varaforseta og fannst hann þar. Hann kvaðst þó cngan fund mundi setja þann dag, en boðaði þar fund næstkomandi sunnu-. dag, 7. febr., að afstöðnum sunnu- dagaskóla. Á fundi, sem utansafnaða;menn héldu meðal sín 1. þ. m., kom al- ment í ljós, að utansafnaðarmenn vildu stuðla að því, að samvinna kæmist á meðal flokkanna, til að styðja svo fyri’tækið, að það gæti orðið Brandon-íslendingum til sóma, og báðum flokkunum, safnaðarmönn- \im cg utansafnaðarmönnum, til nota, eins og upphaflega hefði verið ætl- azt til. Sunnudaginn 7. þ. m. var mik- ill fjöldi af báðum flokkum saman kominn í liúsinu kl. 4 síðdegis, en hvorki forseti né . varaforseti. Samt kom varaforseti um síðir og kvað engan fund mundi verða, þar eð bindindisfólaginu væri leigt hús- ið þennan tíma upp til kl. 6. Er ekki ólíklegt að utansafnað- ar-mönnum hafi þótt sem rætast mundi kvis, er borizt hafði út —, að safnaðarfulltrúarnir, eftir að hafa frétt af fundi utansafnaðarmanna, hefðu ásett sér að beita þeim biögð- um, er þeir gætu, til að afstýra frekari umræðum í húsmálinu. Varaforseti bindindisfélagsins (sami maðr er forseti beggja fél. og lá veikr) lýsti þá yfir því, að hann gæti ekki sett fund með nær því eintómum utanfólagsmönnum, og þegar búið væri að koma þeim út, væri ekki fundarfært fyrir mannfæð. Hann kvað þess vegna húsið heim- Eftir skólabókum og skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STR., WHSUSÍIFEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City IIall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restauraut uppi á loftinu. JOPLING ý BOðíANSON eigendr. ilt söfnuðinum, þar bindindisfélag- ið ekki notaði það. Var þá skorað á varaforseta safn- aðarfólagsins að setja fund þann, er hann, sunnudaginn fyrir, hafði boð- að þennan dag. Setti hann svo fund kl. 4.30, og las upp bréf frá forseta, er lýsti hug- þótta hans á málinu og meðferð þess. Vildi hann að málið væri rætt af báð- um pörtum, ún takmörkunar á mál- frelsi, jefnvel þeirra utansafnaðar- manna, er ekki gætu kallazt Brandon- Islendingar, en að öðru leyti yrðu ekki umræður þeirra teknar til greina. Ef samt umræðurnar leiddu til þess, að sameining gæti komizt á, skyldi út- nefna 3 monn í nefnd, 2 úr safnaðar- manna flokki og 1 úr hinna og skyldi sú nefnd ráða úrslitum málsins. Utansafnaðarmenn spurðu forseta, hverra róttinda þeir nytu gagnvart safnaðarmönnum í málinu. Hann kvað róttindi þeir.ca vera málfrelsi. Þeir spurðu, hvort þeim ekki yrði veittr atkvæðisrótti'. Hann kvað nei við því, og sagði að það sem utansafn- aðarmönnum bæri að gera, væri að skýra frá, hvort þeir ættu nokkurt tilkall til „kyrkjunnar", eða vildu þeir fá það að gjöf. Utansafnaðar- menn gætu ekki hugsað sér að hafa neitt tilkall til „kyrkju“ safnaðarins, enda hefði ekki nema einn þeirra gef- ið nokkuð he.uni til styrktar. Hór væri elcki að ræða um anað en saí'nað- armál og kyrkjumál og gætu utan- safnaðarmenn ekki búizt við að hafa atkvæðisrótt í þeim. Þá stóðu utansafnaðarmenn upp, og gengu af fundi. Varð þá ys mik- ill af hvorumtveggju. Frú því fundr var settr, hafði dyravörðr setið dreyrrauðr inn við ræðupallinn, með hendrnar í buxna- vösunum og róið í ákafa. Hann stökk þá upp, hljóp til dyranna, gxeip um hurðarsnerilinn og hólt þar meðan þeir fyrstu vóru að smá-tínast út og sagði: „Eg sem einn embættismaðr safnaðarins, skipa öllum út, sem óróa gera í kyrkjunni“. En forseti fyrir- bauð nokkrum manni ?ð fara út, fyr en hann segði fundi slitið. Þá töluðu ýmsir um sitt hvað, og forseti sagði fundi slitið. Héldu þá utansafnaðar- menn heirn, og skildu söfnuðinn eftir í „kyrkjunni“. Er sagt, að þá hafi dyravörðr stungið upp ú, að hann yrði styrktr í embættinu ogsór lagðr hjúlp- ari, svo ekki yrðu færri en tveir dyra- verðir framvegis. Paul Johnson. Ug-low’s BÓKAB UÐ 312 MAIN STR. (andspænis N. P. R hótelinu) heflr heztu birgðir í bænum af BOK- UM, RITFÆR jM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu: UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. - - - Winnipeg. F. OSENBEUGGE. FÍN SKINNAVARA. yfirhafnir, húfur o. fl. FYRIR KARLA OG KQNUR FRÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STB. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. 14 DAGA ENN eða til 24. þ. m. lengjum vér tím- ann fyrir þá sem vilja vinna sér inn sem premíu M Y N D af ritstjóra blaðsms Mr. J. Ólafsson. Myndirnar eru afbragðsgóðar og vel vandaðar. Hver sem sendir oss $4,50 fyrir árs áskrift að þrem ein- tökum að „Öldinni" fær eina mynd fritt senda. A®"* Boðið stendr að eins til 17. þ. mán. Febr. 3. 1892. OLAFSSON & CO. Önnui' mikil Eldsvoða-sala í BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús J. J. Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljum því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B1 u e S t o r e 434 MAIN STEEET.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.