Stefnir


Stefnir - 05.03.1902, Page 1

Stefnir - 05.03.1902, Page 1
ei'ð á 44 örkum er 3 kr., erlendis ^ kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema komin sje til úfgofauda 1. október. STEFNIE Tíundi árgangur. í). blað. AKUREYRI, 5. marz. Prestliólamálin er fyrirsögn fvrir greir., sem Fjallk. flytur. ^ grein pessari er talsvert minnst á mig, °S jeg er jafnvel gerðurað: „Höfuðpersón- bnni í síðusta pætti Presthó!amálanna“. Fyrir pví vil jeg nú með sem allra fæstum ( rðum, skýra frá afskiptum mínum af mál- um pessum. iáumarið 1898 voru mjer af biskupi falin prófastsstörf í Norður-f ingeyjar pró- fastsunulæmi, og fór jeg pá norður að Sval- ftarði, til að ssekja bækur og skjöl prófasts- bmdæmisins. Á peirri ferð heyrði jeg svo að segja ekki um annað talað, en um síra Hulldór á Presthóluin og málaferli hans °g hatur pað og fjatidskap, sem ríkti milli hans og sóknarbarna hatis (í heimasókninni). Ft'á pessu skýrði jeg stiptsyfirvöldunuin í bl'jefi dags. 26. júlí, og tók par fram, að '"jer væti ókunnugt unt pað, lijá hvorunt '"álspartanna, sira H. eða sóknarfólkinu, sökin væri meiri, en hvort sem væri, pá ,u*tti síra H. ekki vera prestur p a r n a t Presthólasókn, lengur, og jeg vona ullur almenningur sje ntjer samdómi: Uin t;ið, að sá prestur, sem er hataður a 1111 lv 1 uni hluta sóknarbarna sinna, sje alls ondis ófær til að vera prestur á peim stað játuni prestinn vera saklausan að öðrt ff“}ti, harin er samt ól';efur að vera prestur hufi hanu ekki lag á pví að afla sjer virð B’-gar og velviídar sóknarbarna siuna yíir- Httt, pyj vanti hann penna hæfileika, pi i‘'ufur hann ekki leyst af hendi skylduverk svo sem lionum ber. En að síra H 'ufi v°iið saklaus og sökin bafi öll verif ^.a sóknarfólkinu, pað á sira H. og ritst (ja l.k* e"u eptir að sanna, —í sama brjef ^ ^ “ h;|ð enn fremur frarn, að jegóttist ii 1*jttJhvert Hlvirki geti pá er minnst vat'' .... . J kinti megna Jhatri, ef síra H .l.am'es’s á Prestliólum. Og jeg pyk _ U 'aft fulla ástæðu til pessa ótta p.u sein síra H. hafði pá fyrir sköinnu i.uu or^snotið eina sóknaibóudann mec svipuskapti. Eða var þB# ekk. mjög lík. Jegt, að eitthvað pessu iikt) ef ekki annaj eim verra, gæti koniið fyrir aptur? Onnur afskipti en ^ gem petta brje; fiá -6. jnlí 1898 ber nteð sjer, hefi jeg ekk: l.aft af afsetningu síra Halldórs persónu- lega. En svo sk4 jeS nu sýna, hver afskipti hjeraðsfundir og Presthólasöfnuður hafa haft af málinu. Hinn I4, september 1898 ej- iijeraðs- fundur haldinn að Skinnastöðum. þar mæta safnaðarfulltrúar úr 5 sóknum prófasts- dæiuisms sókniruar eru alls 7 auk Möðru- dalssóknar, sem nær yfir eina prjá bæi — par á meðal úr báðum sóknutn síra Hall- | dórs, og I prestur af premur. A pessum fundi er „Presthólamálið“ rætt og petta bókað: ,,f>á tók fundurinn til umræðtt hið kirkju- lega ástand í Presthóla prestakalli, eins og pað lengi hefir verið og er raunar eun, par sem par hefir til skamms tima verið pjónandi jtrestur sá rnaður, sem í stað pess að fiytja fagnaðarboðskap friðarins og efla og útbreiða kærleika, sátt og samlyndi, hefir orðið til pess, að æsa til ófriðar og egna upp á móti sjer ntikinu eða mestan Iduta sóknarbrenda sinna (í lieimasókninni), maður, sem rneð köldu blóði virðist geta unað pví, að hann sje hataður í stað pess að vera virtur og elskaður. Og pessi mað- ur. sem hefir veitt xrágranna sínum og sókn- arbarni stórkostlegan áverka, situr eptir sem áður á prestssetri prestakallsins, og tekur tekjur pess. og er pannig pví til fyr- irstöðu, að prestakallið geti orðið veitt hæf- um presti, einhverjurn peim, er kynni að geta grætt pau sár, setn hann hefir veitt, lifgað pað, sem hann hefir deytt. Og pað, sern fundinum virðist einna óálitlegast í pessu efni, er pað, að pó pessum inanni verði vikið frá embætti til Julls, pá muni samt óeyröirnar og fjandskapurinn haldast við, ef hann verður kyr í sóknunum. Eptir að fundurinu um tíma liafði rætt petta vandrieða mál, var borin upp og sampykkt pessi fundarályktun: Fundurinn skorar á kirkjustjórnina, að víkja síra Halldóri Bjarnarsyni á Prest- hólum pegar frá embætti til fuils, eða skipa lionum að segja af sjer, og sjá svo um, að brauðið geti orðið veitt öðrum presti í næstk. fardögum. Tveir fundarmanna (safnaðarfulltrúaru- ir úr Ásmundarstaða-og Svalbarðs-sóknum) greiddu ekki atkvæði, en voru sampykkir í öllum aðalatriðum.“ Hinn 10. júli 1899 vísiteraði jeg að Presthólum. Viðstaddir voru sira Sigtrygg- ur Guðlögsson, sem pjónað liafði presta- kallinu frá pvi haustið áður, safnaðarfull- trúi, sókuarnefnd og meiri liluti sóknar- bænda. J>ar er jietta bókað: „Prófasturinn íór pcss á leit við J>ór- arinn Benjamínsson á Efrihólum, hinn eina smið,'scm um er að gjöra (í sókninni), að hann tæki að sjer að bæta pá galla á kirkjunni, er sjei'staklega válda skemmdum, en til pess kvaðst hann ófáanlegur, meðan síra H. væri hjor á staðnum, með pví hann (þ. B.) gæti ekki verið óhræddur urn lif sitt fyrir honum (sira H.). Auglysingar kosta oina krónu hver Jíumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsmgar borgist fyrirí’ram. 11)02. Sóknarbændur peir er viðstaddir voru báru sig upp um pað við prófast, að pcir gætu ekki lengur unað við pann órjett, er peir teldu sjer gerðan rneð pví, að fá ekki prest, er væri búseítur nteðal peitra, og peir gætu haft full not af. Var prófasti ! falið, að bera petta erindi upp á hjeraðs- ! fundi og leita sampykkis hans um, að skor- nð væri á kirkjustjórnina, að hún ráði bráða bót á pessu ástandi, sem væri svo tilfinn- | anlega skaðlegt f'yrir kristindóm og kirkju- líf í prestakallinu." þessi útdráttur sýnir, að pað er ósatt, sem stendur í 12. bl. Fjallk. 29. mars p. á.: „Að enginn hafi tekið undir pað (p. e. að skora skvldi á kirkjustjórnina, að ráða bót á ástandinu í Presthólasókn), neina hinn mesti fjandmaður H. prófasts, J>órarinn á Efribólum“. Allir, sem viðstaddir voru. og pað var meiri hiuti sóknarbænda, voru sammála, og enginn hreifði mótraælura. Hinn 12. júlí 1899 er hjeraðsfundur haldinn að Svalbarði. A peiin fundi ern 3 prestnr hjeraðsins, auk síra Sigtryggs Guðlögssonar, og 4 safnaðafulltrúar. þar er bókað: »Bar próíastur fram áskorun Prest- hólasafnaðar til fundarins um pað, að kirkju- stjórniu sjái houum fyrir presti, er sje bú- settur í prestakalliuu, svo að hans geti orð- ið íull not. Var fundurinn í einu hljóði á pví ináli, að söfnuðurinn hefði fyllsta rjett til að krefjast pessa. og felur hann prófasti að bera málið upp fyrir kirkjustjórninni, og krefjast pess fyrir hönd safnaðarins, að hútx annaðhvort útvegi síra EI. — á meðan málaferli hans standa yfir og honum verð- ur ekki vikið frá til fulls — svo há lauu úr landssjóði, að hann góðmótlega standi upp af jörðinni, eða pá annist um, að brauð- inu verði lagt svo mikið fje, sexn nemur peim tekjuparti, er síra II. nú nýtur af brauðinu, svo að von sje til, að söfnuðurinn geti fengið fulla prestspjónustu nú pegaiv' Af pví, sem nú er komið, getur al- menningur sjeð, hvað Jiæft er í pvi, að jeg sjo „höfuðpersónaii í siðasta pætti Prest- hólamálanna11. — -7á, jeg vona, að engutn geti blandast liugur um pað, að höfuðper- sónan i siðasta. eins og öllurn öðrum pátt- um Presthólamálanna. er síra Halldór Bjarnarson og enginn annar. Osunnindi eru pað, senx Fjallkonan ber fram viðvikjandi úttekt Presthóla, að „peg- ur jeg liafi kornið til að taka út staðinn, hafi par enginn viðtnkandi verið, og aðjeg hafi tekið til pess framandi mann nauðug- an“. Hið sanna er, að pegar sá inaður, ) sein sýslumaður, eptir tilmælum minuiu, | hafði skipað viðtakanda, neitaði uð mæta,

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.