Stefnir


Stefnir - 05.03.1902, Blaðsíða 3

Stefnir - 05.03.1902, Blaðsíða 3
25 Ere!'lsta og auðvirðilegasta krambúðarsnáp °o btokagikk sýslunnar, i óleyfi herra s'ns, ^iota verslunarskuldir og önnur jtifn óvirðu- '-S nieðöltil pess, að raska með sannfæringu þnii'ra í helgustu þjóðmálum. En jeg er re)’ndar ekki hræddur un\ þetta. Tii pess °‘u skagíirzkir bændur of skyldir þeim mönnum, er riðu lieim að tírírai amtmanni foiðum, og hrópuðu þar: „Drepist kúgnnar- .3 |Uð ‘ ’keg parf ekki nð bera hönd fyr- ^ ^ Ue Hermanni á þingeyruro; hann ú ‘ 'l e,'"tt raoð að gera það sjálíur, meti lfUln köfundinn srars verðan. En vel væri það athugandi fvrir brjef- Jlt''ia pennan, og aðra lians líka, hvort ^uálstaður þeirra rauni verulega hagnast við að þeir ráðist o[>t jaín illgjarnlegá á Sa dausa raenn, eins og bullari þessi hcfir <=ert á okkur Herniann. A Kyndilmessu 1902. Árni Arnason. * * .* •* * * * * O -X- -x- -X- -X* -X- * *x* * Sparisjóður Akureyrarkaupstaðar e'iu á móti innlögum gegn 4% vöxtura, Ulai Per*inga gegn veði og ábyrgð. o— Afgreiðsla fer fram daglega — o— varasjóður tneira en kr. 7000,00. ERENNíMAEK Kristins Gunulögsson- a£__Karlsá: K G G. Útgjtfrðarmeun. Hjer raeð aðvarast útgjörðarmenn og for- menn þilskipa við Eyjafjörð um, að samkv. regiugjörð landshöfðingja (Stj.tíð. 13, 1901, b!s. 2) ber allt önnur meðöl að viðhafa á skipum, heldur en hingað til hafa verið fyr- irskípuð, og verða því skipin að útvega sjer þau meðöl, umbúðir og áhöld (sem allt fæst í lyfjabúðinni á Akureyri), er nefnd reglugjörð fyrirskipar, áður en þau leggja út hjeðan á Jiessn vori. Bæjarfógetinn á Akureyri, 22. febr. 1902. Stephán Stephensen. settur. EJTJPUR kaupir undirritaður háu verði í allan vetur framvegis. #fíö ^uiuniíö. Með siðustu ferð Skálholts kom lúng- að hnakkur, beizli og svipj, merkt: d ó n Stefánsson, Akureyri, Passager- gods; sem enginn eigandi hefir fundist að hjer. Eigandi getur vitjað muna þess- ara til Gísla Gestssonar á Oddeyri gegn hæfilegri þóknun. 1*2x8 al. með góðum kjallara og öðru húsi frá skildu 8x6 al. er til sölu hjá Ólafi Jónatanssyni á Oddeyri. Erá í dag láua jeg engin verkfæri nema fvrir borgun fyrirfram, með hjer settu verði fvrir daginn. Kerru 0,75, sleða 0,35, járnkall 0,25, sleggjur og annað eptir samkomulagi. Gaddaherfi 0,50, taðkistur 0,10, reipi 0,15, reiðinga og annað eptir samkomulagi. Öllu verður að skila til raín strax og það er ekki brúkað, ella verður tekið fyr- ir það eins og notað sje, allt í ábyrgð not- anda. ‘/s ’02 Jakob Gíslason. ■ Seint í deseinber næstliðinn tapaði heiui- ilismaður minn á kaupstaðarleið hvitum huudi í góðu meðallagi að stærð, raeð gijá eyrun og gulur aptur frá liægra eyranu. |>ess vegna bið jeg yður, hen*a ritstjóri, að !ána rajer rúra fyrir þessar fáu línur i yðar heiðraða blaði; spyrjist ura hundinn, bið jeg þann að gefa mjer áreiðanlega vísbendingu ura hann. Geirhildargörðum, 25. febr. 1902. Jóhann Jónssou. Ullarúrgangur og tog er keypt í prentsmiðjunni á Oddeyri. 12 9 Ujer eruð góður maður — allt of góður til þess, að Stökkva upp á nef yðar út af engti. Leylið mjer nú að 1 a!1 nsaka þetta mál, þá skal jeg reyna að endurgjalda það 1 annað skipti. .— Jæja, í þetta eina skipti skal jeg leyfa yður að ráða. pjer eruð enginn auli, tautaði Lackland og fór út, til að Pp, ,a s,£ um j^nparsstaðar í húsinu. Hann þekkti dugnað ‘‘ rí}un og veru ekkert á móti því, að hafa h'n a meðlijalp njdsnarans. Hann hitti frú Presk framtni i e t íusmu og bað hana að fylgja sjer utn húsið, en var- aust að tala.nokkuð um liið kynlega athæfi hennar áður. iíaðmng'U þeirrar gátu Ijet hann' Gehb eptir. Þegar njósnarinn var orðinn einn, skoðaði liann liina rramliðnu og stofuna í krók og kring, og gjörði svo sínar atiiugasemdir jafnóðum upphátt. ~~ Húsbúnaðurinn er í röð og reglu, tautaði hann og i'enmli augunum frá einnm hlut til annars. pað liafa þvl engjn áfiog framfarið. Hún ltefir efiaust átt von á morð- ingjanum. Heimsækjandi! Ef til vill vinur! Hanti — jeg lutgsa ‘ * -- ' litrfrn? Ht*«rðið oru sWIar* I be'ni) sem nær veggnum er, ; ob . r1 ,ö’ svo að gesturinn hefir að líkitulum síiúið hak- v , un,urn’ ev hann sat. Ætli þan liaíi verið að spila? v‘, ‘1 -.1 ''í1 ,riundn spilin ekki ltaí'a legið öll á grúfu. — tt \ei,, jeg þa< hrópaði Gebb og njeri saman ldfunum. Gejur.nn var að spá í spilum tfrir j(íiss Li,ram. Hann ciu 1 Jja;ntllo fyt'ir framan ltana, og bað hana draga unV Huii dro spaðaásinn, 0g meðan hún ltafði feigðar- n°ðann fyrir frnman stg, drap hann Lana. hefftí a! iTÍÍ1 n|fníTnn T l,ess að yfirvega, hvort ltann 'lóiini'1 11 'íeT að morðinginn væri karlmaður. Spá- tuti 'hönÁ °r ,e-m (um '• sJn*um— eru venjulega inest hafðir Jausasta t-n U,nu ^y1111111’ Hn gat jafnvel liin miskunnar- sern ekkert08, svona gnmmdarlega veitingakonu sína, Gebb skoðaði f-'i-að s-’er' 0g ef fil viU vinkona hennar? - drefjar af tdbakWjfgk"’ S6m gesturmn I,afði setið á> °S fnnn I Jta er eflaust vindlingsaska, sagði ltann, er ltann það til meðferðar. Hafið þjer lagt til þennan húsbúnað? spttrði hann frú I'resk, sem glórði í hvítgrátt andlitið á yfir hina þreklegu öxl umsjónarmannsins. — Nei, svaraði hún, Miss Ligram liefir sjálf gjört það, og hún kallaði herbergið jafnan gulu stofuna sína. Annar kapítuli. NÁSPILIÐ. Hafi lögreglumennirnir orðið hissa yfir útliti stofunn- ar. urðu þeir það eigi síður yfir lílunu. þ>að lá í hæginda- stól, og hjengu hendur og fætur afllausir eins og á brúðtt. Höfuðið lá út á aðra öxlina, og gul snúra, sem auðsjáan- lega var slitin úr næsta gluggatjaldi, var reyrð utan um hinn magra háls. Hinir afmynduðu andlitsdrættir, tungan, sem hjekk út í milli tannanna, hin úttútnuðu augu og tít- lausa hörund, benti allt til þoss, að vesalings gamla konan hafði verið hengd á grimmdarlegasta hátt. Framan við liana stóð lágt reyrborð með gulum dúk, og á því lágu spil á víð og dreif, öll á grúfu, en í kjöltu hinnar franr- liðntt lá eitt spil upp í lopt, og það var spaðaás. Strax, er frú Presk gætti að þessu, rak hún upp hljóð af ótta og undrun. — Náspilið! stundi hún upp og hrökk aptur á bak. — Guð minn almáttngur! Hvað þetta er voðaiegt! — Hvað meinið þjer með náspilinu? spurði Gebb í ltvössum vóm. — Jeg, livað! sagði fiú Presk ltissa yfir þessari spurn- ingu, sem lnin áleit, ónauðsynlega. Vitið þjer ekki, að eitt spil í spilunttm táknar dauða. I>egar því spaðaásnum er flett upp, er eins skvnsamlegt að útvega sjer strax líkkistu. — Bu!l! sagði Gebb. Vitleysa! öskraði umsjónarmaður- inn, og báðir ypptu öxlttm, tií að sýna þá fyrirlitningu, er þeir bænt fyrir slíkri lijátrú. Frú Presk hristi höfuðið alvarlega. — fntð hefir nú litið að þýða, hvað sagt er, sagði ltún og benti á spilið. —-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.