Öldin - 01.11.1894, Síða 26

Öldin - 01.11.1894, Síða 26
186 ÖLDIN gengdi frú Mörtu litlu orði, eða lyti með kollinum, en \uð réttunum, sem fram voru settir, feitu kálfunum, tvígilda bjórn- um og öðru gdðgæti, hreyfði hún lítið; var svo að sjá, sem hún léti sér allt á líku standa, þuldi sí og æ á tölur sínar, en lét að öðru leyti hvern dag koma og fara sem annan. Frú Marta þóttist vera sannfærð um að fangi hemwir væri einhver hin mesta prinsessa eða konungsdóttir, þótt liún ekki væri skildgetin dóttir rómverska keisarans sjálfs. Henni kom því það óheillaráð í hug, að gera tilraun til að láta svo stórborna konu kasta sinni katþolsku trúarvillu ; hugsaði hún sér að koma miklu til leiðar með því móti síðar ineir, er ófriðinum létti og Kegína yrði útleyst. Regína varð því fyrir trúar fortöium, sem hún sjálf hafði hoðið hinum mikla Gústaf konungi, en trúarboðs tilraun frá Mörtu var öil klúrari og stirðvirkari. Hún ruddi í hana hrúgum af prédikunarbókum, sálmum og kverum, en stundum liélt hún fyrirbenni hrókaræð- ur með orðskviðum og giósum, og þegar það dugði ckki, sendi liún kastalaprestinn og lét hann prédika fyrir fanganum. Yið öllu þessu skaut jungfrúin skolleyrunum, cins og nærri má geta. Hún var íastari fyrir í trú sinni en svo, að hún gæti hlust- að með þolinmæði á það sem talað var; leiddist licnni mjög þær fortölur, svo að vistin í Krosshólmi varð lienni með hverj- um degi leiðari, enda var lienni vorkunn þótt hún þreyði leynilega lausnardag sinn og frelsi. Dóróþea varð aftur á móti æf og uppvæ ;• í hvert skifti sem villupresturinn eða liin harðvítuga húsfreyja hófu þeirra prédikanir; þuldi hún þi blaðalaust Lngar bænir og banusetningar, sumt á Iat- ínu, cn mest á lágþýzku, og varð oftast á- rangurinn sá, að Jiún var sett í fangelst kastalans og látin dúsa þar nokkra daga þangað til licnni tók að leiðast eftir jung- frúnni sinni og gcðið mýktist, Þannig leið misseri af fangavist Regínu. Að betra haldi kom vclvild frú Mörtu, þar sem hún icyfði Regínuað vinna lianda- vinuu og var kostuicgt verkefni í því skyni fengið sent frá Stokkhólmi. Gat liún nú saumað Maríu mcy með barnið,úr gulli og silfri á silkidúk. Hugði frú Marta í ein- feldrii sinni, að það ætti að verða altaris- dúkur, sem -Regína kynni að gefa Vasa- kyrkju einsog menjagrip tilminnis umþað að hugur hennar væri snúinn. En hvert hermannsauga hefði fijótt séð hvers kyns var, að það var fáni fyrir hina kaþólku trú, sem fanginn bjó til í eftirvæntingu þess dags, þegar handaverk hennar væri borið á stöng fyrir brjóstfylkingu hinna rétttrúuðu herskarai Ekki féll þó frú Mörtu allskostar vel í geð þessi Maríumynd; þótti henni hún bera of umfangsmikla dýrðarkórónu á dúk- inuin til þess hún gæti heitið fyllilega lút- ersk. Fyrir því hugsaði liún sér að útvega fanga sínum annan betur fallinn starfa. Svo bar við á stundum, að þegar Emma, dóttir bændalionungsins í Stórkyro, kom til bæjarins, gerði hún sér erindi upp til kastalans, og reyndi að vinna hilli jung- frúarinnar meðal annars með því, að gefa lienni nokkrar hankir af hinu smærsta og mjúkasta hörgarni, því, sem cnginn í því bygðarlagi gat spunnið eins og hún. Frú Mörtu datt því einn dag það ráð í hug, að kenna fanganum sínum að spinna og fá Emmu til að kenna licnni þá list. En í laumi varð Emma þessu sárfegin. Það, að liin fangna jungfi'ú liafði verið konungin- um svo handgengin, gjörði liana í augum Emmu mjög svo merka og fræga. Illakk- aði liún til að heyra hana tala nm hann, hetjuna, konunginn, hinn mikla og óglevm- anlega, sein Ijómaði í lmgskoti hennar meira cn menskur maður; girndist hún að fá að vita, hvað hann liefði sagt, hvað hann hefði gjört, hvað honurn hefði þótt væntuin og livað hann hcfði liatast við hcrá jörðu. Hún vildi í einu verða luifln aí ijóma

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.