Alþýðublaðið - 29.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1921, Blaðsíða 1
Iþýðublaðið C3-efi0 *it af -AJt»ýönflok:líBiiam. == 1921 Þriðjudagiaa 29, mara. 70 tölubl. €ins og jAarrokko! Ráð bandatnanna í Farís hefir krafist þess, svo sem kunaugt er af erlendum símfregnum, af Þjóð verjum, að þeir greiði ca. 260 miljarða króna f skaðabætur, fy«r spell, er her þeirra hafi unnið á stríðsárunum. Skal upphæð þessi greiðast á 42 árum. Svo lesendur fslenzkra blaðá rnegi betur gera sér grein fyrir hvað hér er um að ræða, vil eg þýða grein eftir einn merkasta þjjóðhagsfræðing heimsins, L. Bren- tano prófessor við háskólann i MiiQchen. Greinin er rituð fyrir iiið merka enska máWðarrit For- cign Affairs og birt í marzhefti þess, Kallar höfundurina greinina á ensku „The Moroccoficatioa of Germany": „ Aðferðin, sem Evrópustjórnira- ar notuðu, er þær kúguðu undir ¦sitt vald sjálfsUeð ríki í Asfu og Afrfku og gerðu þau að nýlendum sfnum, var sú er hér segir: Sold- áni eða Shah þeim, er ríkjum •réði, var veitt lán eða hann neyddur til að taka á sig skyldur ú annan hátt. Þess þarf ekki að geta, að þjóðhöfðinginn gat hvorki goldið höfuðstólinn né vexti úr ¦eigin fjársjóði sínum. Svo bann raætti ekki losna á þann veg, að greiða skuld sfna með iánsfé frá öðrum, var honum bannað í Iáns- samningnum að taka lán hjá öðr- .um þjóðum. Svo vextir skyldu greiddír skilvfslega af lánsfénu var tekið veð í tekjulindum harts, en stjórn þeirra fengin í hendur þjón- um lánardrottins, en íánþegi þó íátinn greiða þeim full Iaun og annan kostnáð, er oft varð eigi Jítill. Afleiðing þessa varð óþolandi skattur á landsfólkið. Gerðust þá bæði álögur þessar og særðar þjóðernistilfinningar orsök óeirða og uppreisna. Sendi þá lánardrott- inn þegar her manns inn f Iandið til.að koma á friði, en kostnað allan er þar af leiddi, urðu íbúar landsins að greiða, hvern eyri. Þessar nýju álögur á þjóð, er marghrjáð var af sköttum, varð þá orsök blóðugra uppreisna. — Þessa aðferð höfðu Frakkar við Marokko, og sýndu mikla snild f framkvæmd hennar. t Franska stjórnin tjáði Marokko soldání f fyrstu, að það vaeri á hans valdi, hvort Frakkland skyldj honum évinveitt, eða það vera veradari sjálfstæðis Marokko og stjóraar soldáns, en gróf smátt og smátt grundvöllinn undan sjálf- stæði landsins. — Þjóðin þoldi ekki skattana og gerði uppreisn, en Frakkar lögðu, eftir stórskotahrfðina á Casablan- ca, öb kr. herskatt á hvern Marokko- búa, fyrir að hafa svælt undir sig hluta landsins og skotið eitt þús- und fbúanna. Afleiðingin varð ean ægilegri, skattar, nyjar blóðugar uppreisnir, nýjar herdeildir sendar til að kúga þær. Að lokum tóku Frakkar alt landið, og eign þeirra á landinu varð fullkomin. (Frh.) JEetiis eBa £Ioyð 6eorge? (Niðurl.) Frá bandamönnum em komnar sögurnar um ástandið í Rússlandi. Bandamenn em Bretar, því stjörnmálamenn þeirra eru skyn- ugastir. Þeir hafa myrt saklausar konur og ómáiga börn í ladlandi, írlandi og Egyptalandi. Þeir brendu bæinn Cork, eftir að hafa séð þar fyrir tveim borgarstjórum, á meðan Cork var að brenna, vár mér haldið úti í skipi í Leith, vegna þess eg visst um verk þeirra f Rússlandi. — Nú svelta menn f Þýzkalandi og Austurrfki. Hverjum eru að kénna hungur- morðin f Wienf Rússum? Lenin og Trotskjj? Nei, LÍoyd George, Churchilll; MiIleraRd og Briand. Konan, sem ber íslenzk-brezk» nafnið, og skrifaði um hermsnna. grafirnar í Frakklandi, gat ekki um barnsMkin f Wién, Berlin og Munchen. Hún sá þau aldrei, eðá kranzalausu grafirnar þeirra. Eg heyrði mánn, sem eg veií, að ánnars ér bezti maður, ósíre, Rússúrh bölbæna. Já, hann trúði betur Lloyd George en mér „bol- sívfkanum". — Nú lítur út fýrir, að baadamenn haíi byrjað samá leikinn aftur, að magna fylgis- menn keisarans, Fréttirnar segja, áð uppreistarmenn hafi tekið Kronstádt. . Hverjir , hafa orsakað ástand það, sem af þvf kann að leiða? Ekki Lenin og Trotskij, Lloyd Geerge óg Millerand berá ábyrgðina. Ef svo fer, að t«pp- reist þessi breiðist út, sem þó er harla ósennilegt, vil eg behda verkamönnum hérlendum, og öll- um öðrum alþýðumönnum á, að þá er í hættu stödd öll alþýðu- stéttin um víða yeröld. Þeir menn, sem byltinguna gerðu 3. nóv. 1917 eru menn eins ög þú og eg. Þeir eru bræður vörir, og þvf ættum vér að gleðjast yfír sigrum þeim, sem þeir kunna að vinna, og hryggjast, þeirra og sjálfra okkar vegna, yfir ósigrum þeirra. Þaðae er að eins góðs að vænta, en frá bandamönnum ills eins. Óskum þvf allir einum huga, að lengi megi lifa Sovjet Rússland og 3. Internationale, 14. marz 1921. Hendrik J, S. Ottéssan. HJMparitol Hjókranarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. b. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e- &. Föstudaga.... — 5-6e.l1, Laugardaga ... — 3. — 4 e. b*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.