Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Síða 1

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Síða 1
Nú Iyftir sjer hugurinn. (Gamlar stökur). Nú lyftir sjer hugurinn léttur og hlýr, þars lindir heimsmenningar renna, og vonirnar lifna, sem vorgróður nýr, um vaxandi réttindi kvenna. En karlmanna lögum er kvennfólkið háð, þeim kreddum, er saman þeir börðu, og fær því ei andlegum fullþroska náð, sem fegurst er takmark á jörðu. I framtíð er því að eins framsóknar von, að fljóð megi jafnrétti hljóta, og þá elur móðirin þróttmeiri son og þá batna æfikjör snóta. Ur ryðguðum fjötrum brýzt ríklunduð mær, er réttar síns girnist að neyta, og frjálsborin kona loks frelsi því nær, er fegurstu vonir oss heita.

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.