Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 8

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 8
10 eru allir þeir menn í landinu, sem nokkurt skyn bera á pólitiska hagi og ástæður íslendinga, á einu máli um það, að endurskoðun stjórnarskrár- innar 1874 sje hin eina mögulega og ráðlega leið til þess að rýmka um frelsi hins íslenzka fjelagsvalds, út á við — og þannig er það þá ljóst að endurskoðunarmálið er og verður að vera, þangað til það er leitt til lykta, hið helzta áhuga- og velferðamál íslenzku þjóðarinnar — og þar með einnig allra hugsandi kvenna á Islandi. — En þarnæst liggur þá sú spurning fyrir oss, hvernig vjer konurnar eigum að taka í þetta mál, og hverjum flokkinum vjer eigum að fylgja. Og sú spurning verður eðlilega að leysast af hverri konu fyrir sig. — En jeg ætla hjer að gjöra nokkra grein fyrir því, hvernig mjer virð- ist bera að líta á þetta mál. — Jeg hefþví aðeins byrjað á því að tala um hluttöku íslenzkra kvenna í stjórnmálinu, að jeg er sjálf sannfærð um að konur hafa sömu tilfinn- ingar og sömu greind, þegar um frelsi er að ræða, eins og karlmenn og jeg álít að íslenzkar konur muni ekki í þessu efni standa á baki annara kvenna. Jeg veit það vel að konur á íslandi eru skemmra á leið komnar í áhuga á almennum mál- um og einkum í allri samvinnu, en konur ann- ara þjóða. Vjer höfum enga hugmynd um þá baráttu fyrir jafnrjetti í öllum atriðum, er konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.