Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 9

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 9
II annarstaðar hafa haft. í þeim skóla hafa þær lært að þekkja sjálfar sig og sjá að þær höfðu krapta og skyldur til að taka þátt í öllurt? fram- sóknar-tilraunum mannkynsins, og ryðja nýjar brautir yfir vegleysur eymdar og spillingar, er enginn hafði treystst að leggja út á áður. En þó íslenzkar konur hafi farið á mis við þetta upp- eldi, held jeg að þærstandi jafnvel betur að vígi en aðrarkonur þegar ræða erum afskipti af stjórn- málum landsins. Málefni vor íslendinga eru ein- föld og óbrotin, og íslenzkar konur hafa átt betri kost á því að fylgja því sem hjer hefur farið fram, en konur annarstaðar. Jeg gjöri hjer ráð fyr- ir þeirri þekkingu á málum landsins, sem at- kvæðisbærum mönnum er ætlað að hafa og þessarar þekkingar er jeg sannfærð um að hver meðalgreind kona, með meðalgóðum ástæðum, getur aflað sjer. Það er ekki til neins að dyljast þess, að sá tími fer í hönd að gjört verði út um frelsis- kröfur Islendinga og að þjóðin verður fyrir næsta þing að lýsa yfir vilja sínum svo skýrt og skil- merkilega, að enginn geti, hvað mikið sem hann kynni að langa til þess, sagt, að hann vissi ekki hvað hún vildi. Vjer höfum sem þjóð margs að iðrast og bera kinnroða fyrir, en þó eru þær tilraunir, er gjörðar hafa verið á síðasta sumri til að láta Island afsala sjer rjetti sínum að lög- um, fárra manna verk. Þjóðin getur þvegið hend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.