Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 20

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 20
22 þingis um að fylgja því fram í endurskoðunar- málinu, sem vjer álítum rjett. Vjer höfum sent alþingi áskorun um að afnema áfengissölu og að veita oss jafnrjetti við karlmenn. En hvorugt af þessu ætti þó að geta verið jafnmikils virði í augum vorum eins og það mál, er lýtur að frelsi hins íslenzka fjelagsvalds gagnvart erlend- unt yfirráðum, sem eins og áður er sýnt fram á, einmitt er endurskoðunarmálið, hin svo kallaða íslenzka stórpolitik, sem margir í hugsunarleysi og vanhyggju gjöra skop að —- gætandi ekki að því að þeir gjöra um leið skop að sjálfum sjer, sínu eigín föðurlandi og framtíð allra sinna. — Þó að vjer ættum því mikilsverða láni að fagna að engin dropi af áfengi væri seldur á Islandi, og löggjöf vor vildi veita oss fullkomið jafnrjetti við karlmenn, mundi þetta hvorttveggja verða oss harla lítils virði svo lengi sem þjóð vor væri sjálf ófrjáls. — Hvað dugar það þótt vjer meg- um öll í fullu frelsi kjósa fulltrúa til alþingis ef þeir svo eptir allt saman eru bundnir við já eða neikvæði útlends valds. Og gæti þjóðinekkistaðið í stað, magnlaus og framfaralaus fyrir sakir óviturlegrar,ónýtrar löggjafarog stjórnar, þótt all- ir menn á íslandi væru i bindindi? Jú, sannarlega. — Bindindismálið er stórmikið velferðarmál, en frelsi þjóðarinnar er þó enn meiru varðandi — því velferð fjelagsins stendur yfir velferð einstakl- ingsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.