Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 21

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 21
23 Eg held sannarlega að fslenzkar konur mundu vilja gjöra allt endurskoðunarmálinu til stuðn- ings, ef þær einungis tryðu því að það gæti orð- ið til góðs. Jeg þekki margar íslenzkar konur inni- lega frjálslyndar og góðar, skynsamar og tilfinn- ingasamar fyrir öllu sem rjett er; þær vantar ekk- ert nema trúna, þær trúa því ekki að köllun þeirra sje eins víðtæk eins og hún er og kraptar þeirra eins f jölbreyttir eins og þeir eru. Menn vita eng- in dæmi til þess að nokkur kvennmaður hafi verið hreinhjartaðri, saklausari, bljúgari og barns- legri í lund en „stúlkan frá Orleans", sem gekk í herinn til að berjast fyrir frelsi þjóðarinnar og frelsaði hana undan ánauðaroki erlendrar yfir- drottnunarjþaðer einhverundursamlegasti viðburð- urinn í allri mannkynssögunni. Það er krapta- verk, sem stendur eins og sýnilegt tákn þess valds, er stendur ofar því, sem vjer höfum lært að skilja og kalla skynsamlegt, og sem stendur í þjónustu þeirra sem trúa á sigur rjettlætis- jns. Þessi eina kona hefur sýnt það betur en nokkurt rit eða ræða getur gert, að það er göfugt og fagurt, kvennmanni jafnt sem karl- manni, að leggja allt sitt fram fyrir frelsi sinnar eigin þjóðar. Og því skyldu konurnar á Islandi einar álíta það »ókvennlegt« að vinna sitt, föð- urlandinu til gagnsf Ef vjer íslenzku konurnar findum nógu innilega köllun vora og skyld- ur og mögulegleika hverrar einustu manneskju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.