Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 23

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 23
25 i3« að lögleiða? — Eigum vjer að verða til þessa, einmitt nú, þegar vænta mætti að vax- andi upplýsing og vaknandi framfarir í landinu gjörðu mesta mótspyrnu móti slíku? Jeg þykist viss um að allar góðar konur á íslandi sjeu mjer samdóma um það, að vjer eigum að stuðla að bráðum og góðum úrslitum frelsis-málsins. Og jeg þykist einnig fullviss um að þær konur muni vera sárfáar, er ekki eru þeim pólitíska flokki landsmanna samdóma, er álítur stjórnarskrárfrumvarp doktor Valtýs illa til komið. — En ef til vill eru margar góðar og skynsamar systur vorar á Islandi, sem kyn- oka sjer við að fara að »hugsa« um þrætuatriði endurskoðunarinnar. Þessar línur hjer að framan eru skrifaðar í því skyni, að reyna að glæða áhugann á þessu máli hjá systrum mínum, sem hingað til hafa látið sig litlu skipta þetta vort helzta og fyrsta velferðarmálefni. — Hver kona á íslandi, sem leggur sitt lóð á vogina til þess að rýmka um vald þjóðar vorrar, til þess að ráða eigin högum, og varðveita rjett hennar óskertan tíl- komandi tíma, hún hefur unnið þarft og gott verk — það þarfasta og bezta, sem nokkur íslenzk kona getur unnið. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.