Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 26

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 26
28 egi lætur Ibsen hana þrá að losna við öll sið- ferðisleg bönd.* Rússland tekur engan þátt í þessari kvennhreyfingu og þó er hin rússneska kona næst hinni nýju fyrirmynd. Hið nýja, er aðrar þjóðir í Norðurálfunni sækjast eftir, finnur hin rússneska kona í þjóðsögnum og venjum. A Rússlandi hafa menn jafnan þekkt hina „nýju konu“. Sigur í því máli er fyrir löngu unninn. Að vísu hafa konur á Rússlandi orðið að berj- ast við hörð ytri lífsskilyrði og enn er frelsi þeirra takmarkað — á pappírnum, en þær hafa ætíð haft siðferðislegt frelsi og félagslegt jafn- rétti. Þegar kvennhreyfingin barst til Rússlands, eins og til allra annara landa, var að eins bar- izt fyrir því að veita konum aðgöngurétt til vissra embætta o. s. frv. og engan málarekstur þurfti að gera um hina siðferðislegu hlið þessa málefnis. Konurnar voru siðferðislega frjálsar, meðan þær voru ánauðugar, en þegar kvenn- frelsið hafði rutt sér til rúms, fengu þær meira sjálfræði út á við. Það er skrítilega skemmti- legt, að sjá rússneskar konur undir yfirráðum hinna nýju hugsjóna halda einar tryggð við eld- gamlar, slafneskar sagnir. í Rússlandi hefur hinn nýi andi birzt hjá ríkjandi furstafrúm, hefðar- konum og abbadísum, og einnig hjá konum af *) Því er nú haldið fram, að yfirleitt séu konurnar hjá Ibsen ekki llkar norskum konum. Þýð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.