Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 35

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 35
37 blínt svo á smámuni, að skógarins gætir ekki fyrir trjánum«. Þröngsýnir og handseinir and- stæðingar geta ekki fyrirkomið máli voru, enda hafa slíkar verur aldrei bært öldu til umbóta í mannfjelaginu, en það málefni, sem á sjer hugs- andi og starfandi formælendur, hlýtur að bera sigur úr býtum. Vjer eigum ennþá ógert að sannfæra marga menn um, að mál vortsje þannig vaxið; vjer eigum ógert að gera þeim ljóst, að með því að hindra oss í að ná rjettarbótum vorum, sje góðum og drengilegum kröftum í mannfjelaginu traðk- að niður. Þeir agnúar, sem þeir sjá á jafnrjetti karla og kvenna, eru smávegis mistök og mis- skilningur, sem einstaka kona eða karl hafa gert sig seka í í baráttunni. Það sem vjer sjáum að mestu varðar, á sjer djúpar rætur í eðli hlut- anna. Lög eru hin siðferðislegi mælikvarði lægri flokka mannkynsins, og meðan þau ekki sýna konum tilhlýðilega virðingu í ákvæðum sínum, fær konan aldrei viðurkenningu fyrir, að hún eigi virðingu skilið. Það sem vantar, er virðingin ýyrir konunni. Hún verður að koma og kœfa alla þá frjó- anga, sem kenningin um Lítilmœti hennar í sam- anburði við karlmanninn hefur gróðursett tiL nið- urdreps hugsunarhœtti pjóðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.