Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 41

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 41
43 ur í mannlegu eðli, er það skiljanlegt, að börn- in hermi mest eptir móðurinni, sem er þeim bezt og hefur mest saman við þau að sælda, og að fortölur hennar hafi mest áhrif á þau. Þetta á hún að hagnýta sjer, bæði til þess að venja þau sem bezt og eins til þess að miðla þeim því bezta, sem til er í hennar eigin sál. Hún á að gróðursetja hjá þeim guðshugmynd- ina og gera sjer far um að glæða hjá þeim til- finninguna fyrir hinu góða, fagra og sanna, með því að vekja athygli þeirra á því, þar sem það birtist í lífinu; jafnframt ber henni að kenna þeim miskunsemi við menn og dýr og að breyta eins við aðra og þau vilja, að þeir breyti við sig. Hún á að beina huga þeirra að háu marki, ekki sízt siðferðislega, og hinum verstu eiturnöðr- um í mannlegu félagi: lygi, slægð og hræsni, á hún ekki að leyfa að gægjast hið minnstainn fyrir dyra- stafinn í hjörtum barnanna sinna. Öll breytni hennar verður að vera í fullu samræmi við tal hennar, svo að engin blekking geti átt sjer stað hjá börnunum, þegar skynjanin þroskast og þau fara að athuga það, semfyrirþauber. Viðmót henn- ar á að vera þýtt og aðlaðandi og jafnástúðlegt við þau öll; og svo á samband hennar við börn- in að vera innilegt, að þau treysti henni bezt í raun- um sínum og trúi henni fyrir öllu, er þeim ber að höndum.enda þótt þau sép sek við hana og hafi brot- ið boðhennar,enþess verður húnvandlegaað gæta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.