Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 42

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 42
44 að þau hermi rétt frá öllu, hvort sem um smátt eða stórt er að ræða. Varast ætti hún að kasta skugga á saklausa æskugleði þeirra, heldur miklu fremur stuðla að því, að þau geti fengið að njóta hennar. Lífskjörum mannanna er svo varið, að allur fjöldinn getur á fullorð- insárunum ekki orðið • aðnjótandi þeirra gæða, sem lífið getur þó veitt í svo ríkulegum mæli, og hví skyldu þá ekki blessuð börnin mega baða sig í sólskini saklausrar gleði á æskuár- unum, þessum árum, þegar lundin er svo létt, að svo ótal margt einskisvert getur orðið þeim að mesta gleðiefni. Móðurskyldan ætti að göfga konuna og koma henni til að temja sjer ýmsar dyggðir, svo hún verði fær um að ala vel upp börnin sín. En svo að hún geti veitt þeim það upp- eldi, er þeim bezt hagar, verður hún að gefa vandlega gaum að lyndiseinkennum þeirra og hæfileikum, því öllum hentar ekki hið sama. Menntuð kona stendur að vísu betur að vígi til að gegna vel móðurskyldum sínum en hin, sem farið hefur á mis við menntunina, en mestu skiptir þó, að konan hafi góða hæfileika til að verða elskuleg og skyldurækin móðir og sje þeim kostum búin, er afkvæminu megi að gagni koma, en til þess er menntunin alls ekki einhlít, þótt hún sé góð. Mesta áhugamál góðrar móður er það, að börnin verði góð og taki sem mestum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.