Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 44

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 44
Aðfangadagskvöldið. Eptir Hedevig Winther. (Þýtt af Nönnu) Vísirinn á klukkunni, sem hjekk á stoð milli glugganna á skrifstofunni, mjakaðist hægt og hægt áfram, hægt og reglulega færðist penni skrifstofufulltrúans eptir pappírnum, og hægt og tómlega læddist dagurinn af lopt- inu, þangað til loksins að dimman fjekk yfir- höndina þann dag, sem merktur var í almanak- inu með svörtu feitu letri, sem 24. dagurinn í desembermánuði — Gasloginn leiptraði undan lampahjálminum, og breiddi birtu yfir fjögur skrifborð, sem náðu frá einum vegg til annars á skrifstofunni; tvö þeirra voru mannlaus, en við tvö var ver- ið að vinna. Skrifstofufulltrúinn sat rólegur og hæglátur, eins og hans var vandi, við verk sitt, og afgreiðslukonan sat álút við höfuðbækur verzl- unarinnar, þolinmóð og þreyjugóð eins og hún átti að sjer. Við og við gafhún klukkunni hornauga, henni miðaði ekkert, svo gaut hún augunum til skrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.