Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 51

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 51
53 an hafði ekkert annað fyrir sig að leggja en eptirlaun sárlítil. Það var mikill hamingjudagur þegar Nanna fjekk þessa arðsömu stöðu á skrifstofunni, ■— en engin staða er svo stór, að hún geti ekki erðið þreytandi, þegar hennar er notið frá því að kl. er 8 að morgni til þess hún er 7 að kvöldi árum saman, og Nanna var líka orðin innilega þreytt og langleið, en hún gleymdi þó ekki að gera guði þakkir á hverju kvöldi fyrir þessa miklu hamingju. Hún hafði haft fataskipti og allt var eins og það átti að vera, ekkert vantaði nema gest- inn; það var eins og henni þætti gaman að hugsa til þess, að þær ættu von á gesti. Dyrabjöllunni var hringt í þessu, og hún flýtti sjer til dyranna. Þar var sendisveinn kominn með stórajóla- rós í fanginu, sen? hann átti að færa henni. Hún las nafn sitt á miðanum og þekkti strax löngu og luralegu stafagerðina skrifstofustjórans. • „Það er sem yður sýnist“. Honum skaut upp bak'við sendimanninn, „hún er yður ætluð, ungfrú Bang“. — Hún sómdi sjer vel á grindunum til hlið- ar við skrifborðið; þau hjálpuðust að, að koma henni fyrir, og meðan þau voru að því, var eins og að skrifstofuhamurinn dytti af þeim hvoru fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.