Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 54

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 54
56 verður glatt á hjalla hjá okkur í kvöld, en þa3 verður ekki yfir »púnskollunum«. Jeg leit til loptsins og var á sama máli. Undirstýrimaðurinn var nokkrum árum eldri en jeg, af góðu efnuðu fólki kominn, það var allt útlit fyrir að hann myndi innan skamms verða skipstjóri, og það var svo umtalað milli okkar, að jeg yrði stýrimaður hjá honum. Heit- mey átti hann, sem honum þótti mjög vænt um, og hann var í alla staði hinn viðkunnan- legasti og bezti drengur. A meðan við vorum að spjalla saman, kom skipstjórinn upp á þilfarið og spurði okkur, hvað við álitum uin veðrið- „Við fáum hann hvassan í nótt“, svaraði undirstýrimaður „ Það lítur s vo út, aðþj er sj euð smeikur um að jóla- treyjan vökni og unnustan vatni músurn". Und- ir kvöld skall á með ofsastorm og grimmdar- frost. Þilfarið, hástokkur, siglutrje og reiði, allt varð eins og glerhállt svell og lífsháski að kom- ast um skipið. Ofviðrið og ósjórinn lamdi skip- ið á báða bóga, og það var eins og því mið- aði hvorki fram nje aptur. Þá brotnaði önnur siglan, datt útbyrðis og lamdist við skipið, en það sjálft fleygðist á aðra hliðina. Nú var allt undir því komið að geta losn- að við sigluviðina og siglutrjeð; engan af há- setunum fýsti að gefa sig fram til þess starfa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.