Framsókn - 01.02.1896, Blaðsíða 2

Framsókn - 01.02.1896, Blaðsíða 2
NK. 2 F R A M S Ó K X. 6 i triðin, en jeg vona að hú komir ineð þínar gt'>ðu til- lögnr og sKÝrir efnið lwtip*. Og jeg vil við t;eki- f.eri gjöra íiákvrennui grein fyrir J>\ í. hvernig jeg á- lit að fyrirkoimilag a-tti að vera 4 svona akóla. Reykjavik 2. nóv. 1895. Olufia Jöhaunsnlvttir * * * Hinn heiðrrtðí greijiarhöfumlur er sannailega alltof Jaingorður itm kvemiaskólana, og brennnr ]>að við Iijá ♦íeiriim, pó undarlegt sje, pareð öllnm retti að vera pað Ijóst. að kvennaskólarnir hafa ffjört nij'óff mikið ffOffn. pað veit og finmir gamla fölkiðbezt, sem eldra er en allir lamlsvins kvennaskólar, En pað er víst, að mjög ;eskilegt væri að koma upp slikum skóla, er höf. talar um, pvi ekki er konum siður nauðsyn á að la'ra allt er að góðirm finnaði fýtur, en körhitii. Vreri pað ekkí nema fjöður af fati alpingis að leggja út nokkrar púsundír króna til stofn- tn.ar liúnaðarskóla handa kvennfólkinu. J>að vieri og víssulega sanngjarnt og rjettlátt að konur fengi rinn aHsherjar litnaðarslöla fyrír sig, parsern karlmenn nú hafa aðgang að Jjónim búnaðar- skólnm. Má ætla að slikur skóli yrði vcl sóttur og gæti prifizt, og pað pó einn kvennaskóli par að auki væri i liverjum fjórðungi landsins. Hvað anstíirzka kvennaskólunn suevtir, pá er mál pað nú i góðum Iiöndum lijá framkvæmdarnefndinni, sem skipuð er vitnim og völdum möununi, er óhætt má treysta. Vjer viljum geta pess hjer, að Framsókn hafa horizt prjár ritgjörðir , er allar stefna i sömu átt sem 3ii, er Irjer birtist, Eru pær allar ntaðar af ungum konum, sem hafa míkinn áhuga á búnaðarskólamálínu. J>að er lieppilegt, að binn heiðraði greinarhöfnnd- ur er svo vcl settur, rjett við hliðina á alpingi’, og pvi meiri von til að vel gangi að koina máli pessu á framfæri. Inn á næsta alping ætti pað að koniast, og væntum vjer svo góðs til höf. að liann fylgi málinu til streitu, svo að pað geti náð sem greíðustum og heztum úrslitum. í’tgef. Móðurlijíirtað. • —0— (Niðtnl.) María sat lengi pegjandi. Hún liélt höndmium fyrir andlitinu og grúfði sig niður. Ijoks stóð hún upp og sagði með veikum málrómi: „Fyrirgefðu ákafa minn. Ef Edvard sjálfur vill fara með pjer, pá skal eg ekki aptra honum frá pví með einu orði“. „Barnið getur ekki haft sjálfstæða skoðun," sagði konsúlsfrúiu ópolinmóðlega. „Jeg veit ekki, en jeg veit einungis pað, að með pví eina skilyrði get jeg látið barnið mitt frá mjer“. J>að var prifið rösklega i liniðina og henni skellt upp og Edvard stökk inn og liljóp upp um hálsinn á móður siiini og sagði heuni siuarmiklu frjetti: „Fyrst- nr i bekknum! Húrral* „Elsku drengurino miim!“ María faðmaði son sinn innilega að sfer. Ætli hann mundi vilja lijálpa henni í hennar punga striði? Mátti hún treysta lionum? „Heílsaðu Mattliildi frændkonu okkar. Edvard“. sagði hún pnnglega og ýtti honum til konsulsfrúar- innar, „Komdu sæll, Eilvard litli! J>ú hefur vaxið ósköp- in öll síðan jeg sá pig seina,st,“ sagði konsúlsfrúin og virti Edvard fyrir sjer frá hvirfli til ilja. Hann var vel vaxinn, fríður og svipfallegur. Hann mundi verða sötin heimilisprfði hjá henní, er hún heíði fært liann í dýr og fín föt. „Edvard“, sagði Marfa aBarlega. „Mattliildur frændkona okkar ætlar nð spyrja pig að einni spurn- ingu. Taktyt nú vel eptir, livað hvm segjr.“ Edvard horfði undrandi á frændkonu sína, Konsúlsfrúin varð háíf utanvið sig, er hún horfði í pessi saklausu barnsaugu; en brátt náði hún sjer og gat kom ð ovðnin að pví við Edvard, er hún hafði áður talað um við móður hans. Nú lýsti hún öllu miklu glæsilegar. Hún sagði honum frá allskonar dýrmætu leikfangi, skrautleguin herbergjnm og dýrum fötum og allri peirri dýrð, er hann a-tti í vændum. Xú, Edvard“ sagði hún að endingu,“ viltu pá ekki koma til frænda og frænku?“ „Mamma á pá að koma lika?“ spnrði Edvard rólega. „Nei, pú átt að verða sonur okkar“. Konsúls- frúin fór nú að örvænta. ,,Xei, pakka pjer fyrir frænka. Jeg vil helzt liafa mína eigin mömmu“ Drengurinn talaði petta hiklaust og djarflega og vjek sjer siðan að móður sinni og spurði: „Mamma, vilt pú að jeg fari með frænkn?“ J>ó María hefði átt litið að leysa, liefði hiin ekki getað svarað pessari spurningu játandi. „Xei'1 sagði hún frá sjer numin af gleði yfir ást drengsins, en litlu síðar bætti hún við með titrandi málrómi: „Edvard, pekkirðu mismuniun á auðlegð og fá- tækt?“ „Já, mamma.1* „J>ú ert fátæknr og verðnr seinna að vinna og leggja hart á pig eins og pú sást pabba pinn gjöra, en pess parftu ekki, ef pú ferð raeð frrenku pinni.“ „En jeg æfla að vinna fyrir pig, mamma. J>að sagði pubbi líka, að jeg ætti að gjura. Manstu ekki eptir pví, mamma?“ Hvort liún raundi pað! „J>akkaðu pá í'rænku pinni fyrir góðvild liennar, Edvard!“ María sneri sjer snöggvast að konsúlsfrúnni o sagði: ,,] ú hlýtur að skilja pað, Mattbildur, að jo 04 03

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.