Framsókn - 01.03.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.03.1896, Blaðsíða 1
Kemur út J á wánuði, liontar hjer á landi 1 /,'/•., utanlands h: 1,50. .Íui/I. 1~> a. I. háifudýrara á 1.8. Gjaldd, ]. ¦jiCi hvert ár. Upptfffii shrijl.f.l.okt. II. AR SEYÐISFIRÐI, MARZ 18%. í NR. TJm uppcldi barua. Margt og mikið befur verið rætt og ritað um uppeldi barnu, i meira en lieila öld hafa hiargir spekingar reynt sigá [>ví að tinna liinar öeztu reglur fyrir því, og að mörgu leyti er ineira gjört Jiví til eílingar níi en áður var. Sjerstaklega er lögö meiriáherzla á kennsl- una, að b'jrnin geti numið sem flestar fræði- greinir. þessi stefna hefir einnig rutt ejertil rútna á Islaudi, og er him að mörgu ieyti lofsveið, J)ú mikið vanti á, að liún sje full- megj.uidi. ])ekkinguna má ekki vanta, en samt er liún eigi einhlit til farsaddar. En mun ekkihafa verið lögð meiri áherzla a liio ytra uppoídi en hið innra? Börniu oi u alltof opt skobttð sem leikfang, einsog einhverjir óþarfa-grip'ir á heiinilinum, menn gleyma þ^i, að þau eru uppvaxandi menn. Uppeldið er optast í því fólgið, að þeim er stundum bannað hitt og þetta, en að mestu eru þau látin afskiptalaus þangab til farið er *íi) kenna jieim ýuisar fræðigreinar. Eu á því tímabili sem liðið er frá því börnin fyrst íá málib og þangab til sú verulega kennsla byrjar, myndast þeirra liugsunarlif, og því er enginn gaumur gefinn. Hversu opt er börnum ekki svaraó útaf, þegar þau spyrja r.m eitthvað, sem þeirra litli heili hefur verið að striba vibableysaár. ]>ærlmgniyndir,sem festast hiá mönnumí fvrstu æsku. eru varanle^astar, oíx. því varbar það mestu, ab þær sjeu rjettar. Fyrsta hluta æfinnar verja börnin sem eblilegt er til ab leika sjer. Munu foreldrar opt geí'a gætur ab leikjum barna sinna? En sje leikjttnum stjórnað meb skynsemi, geta þeir orðið ágætt uppeldisme /al, og sá sem tekur þátt í leikjum barnanna og setur sig inní Jxiirra hugeunarhátt, liaim ávinnur sjer hjurta barnanna til fulls, og getur því haí't miklu meiri áhrif á þau en ella. þab sem svo víba vantar, er trúnaburinn, og þaðeropt- ast foreldrunum og fullorðna (ólkinu ab kenna. Foreldrar tala venjulega alltof lítiö við böru sin, Jieir iitskýra ekki lífið og ýmsar kring- uutstæbur fyrir þeim, lieldur láta börnin sjálf hai'a fyrir því ab mymlasjer skobun um hlut- ina. j>e,gar fjillorðnir tala saman um eitthvab alvarlegt og börnin ajtla ab fara ab spyrja úti það, f>á er þeim optast skipab ab þegja, og sagt ab þau hafi ekki vit á þessu. þetta hefur þann árangur, ab börtn'n byrgja niður hugsanir sínar og verða í lijarta sinu fráhvert og öktmn foreldruuum, J)ó þeini að öðru leyti þyki vænt um þau. Hversu margt er það ekki sem börnunum er hollast að í'á að vita í tíma af foreldranna munni, og foreldrarnir gætu þá bent hugmyndum barnanna i rjetta átt. J>ab er eins og menn álíti - að börnin standi alltaf á sama stigi þangað til þauhafa náb þvi aldurstakmarki, er skipar þeim sæíi í hóp þeirra fullorbnu, og J)á eiga þau allt í einu ab kasta bernskunm' og verða fullorðin. ]>á eru þau búin ab fá skyldur og ábyrgð gjórða sinna. Til Jjess ab þetta mætti verða,^ þyrfti kraptaverk. Nei, hinir undlegu hæfi- leikar þroskast smátt og smátt, einsog líkam- inn. Allt er undir Jiví komiö, að ungling- arnir Jiekki i saimleika mismun góð.-s og ills. Reynuni til að gjöra oss það ljóst, hvaða áhrif framí'erbi fullorðna fólksins hefur á börn- in. þau sjá Jruð alla jafua abhafast Jiab, sem Jieim sjálfum er baunab, hvernig geta svo börnin virt J)á tilsögn mikils, sem þetta fólk veitir þeim? Tilsögnin er nú sjaldan mikil, en hryssingslegar útásetningar til barna hafa men \ optast á reibum höndum. Skapferli flestra barna er stórum spillt af nianna völd- um í uppvextinum, svo mörg þeirra bíba Jiess aldrei bætur. Sjerstaklega má nefna stríðið. Margir fullorðnir hai'a mikla skemmtun af þvi

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.