Framsókn - 01.03.1896, Page 1

Framsókn - 01.03.1896, Page 1
 Kcmur út 1 fi mánuði, 'ko&tar Jijcr á landí 1 7.t., uianlands J:r. l,ö0. ! Áiif/J. ío a. I. hálfu dýrara á l.s. GjalAd, ]. ýiC.í livcrt ár. Uppi-öf/n sJ.TÍJI.f.l.olt. II. ÁR | SEYÐISFÍRÐI, M A R Z 18% ... -..... ...... - ------— Um uppeldi foarna. !Margt og mikib liefur verið rætt og ritab um uppeldi barua, í meira en heila öld hafa inargir spekingar reynt sig á því að finna hinar beztu reglur fyrir því, og að niörgu leyti er meiia gjört þvi til eíiingar nu en áður var. Sjerstaklega er lögð meiri áherzla á kennsl- una, að börnin geti numið sern flestar fræði- greinir. þessi stefna liefir einnig rutt sjer til rúms á íslaiuli, og er hún að mörgu leyti lofsveið, þó mikið vanti á, að hún sje full- nægjandi, þekkinguna má ekki vanta, en samt er hún eigi einhlít til farsældar. En mun ekki hafa verið logð meiri áherzla á liið ytra uppoldi en hib innra? Börnin eru a'ltof opt skoðuð sem leikfang, einsog einhverjir óþarfa-gripir á heimilinum, menn gleyma því, að þau eru uppvaxandi menn. Uppeldið er optast í því fólgið, að þeim er stundum bannað hitt og þetta, en að mestu eru þau látin afskiptalaus þangað til farið er að kenna þeirn ýmsar fræðigreinar. En á })ví tímabili sem liðið er frá því börnin fyrst iá málið og þangaö til sú verulega kennsla byrjar, myndast þeirra hugsunurlíf, og því er enginn gaurnur gefinn. Hversu opt er börnum ekki svaraó útaf, þegar þau spyrja nm eittkvað, sem þeirra iitli heili hefur verið að striða við aðleysaúr. þærhugmyndir,sem festast hjá mönnumí fyrstu æsku, eru varanlegastar, og því varðar það mestu, að þær sjeu rjettar. Fyrsta hlnta ætinnar verja börnin sem eðlilegt er til að leika sjer. Munu foreldrar opt gefa gætur að leikjum barna sinna? En sje leikjunum stjórnað með skynsemí, geta þeii' orðið ágætt uppeldisme sal, og sá sem J tekur þátt í leikjum barnanna og setur sig inní þeirra hugsunarhátt, hann ávinnur sjer lijarta barnanna til fulls, og getur því haft miklu meiri áhrif á þau en ella. það sem svo víða vantai', er trúnaðurinn, og það er opt- ast foreldrunum og fullorðna lólkinu að kenna, Foreldrar tala venjulega alltof lítiðviðbörn sin, þeir útskýra ekki líHð og ýmsar kring- umstæður fyrir þeim, heldur láta börnin sjálf hafa fyrir því að myndasjer skoðun um hlut- ina. þegar fullorðnir tala salnan um eitthvað alvarlegt og börnin ætla að fara að spyrja úti það, þá er þeim optast skipað að þegja, og sagt að þau hafi ekki vit á þessu. þetta kefur þann árangur, að börnin byrgja niður liugsanir sínar og verða í hjarta sínu fráhverf og okunn foi'eldrunum, þó þeim að öðru leyt.i þyki vænt um þau. Hversu margt er það ekki sem börnnnum er hollast að fá að vita í tíma af foreldranna munni, og foreldrarnir gætu þá bent huginyndurn barnanna i rjetta átt. það er eins og menn álíti að börnin standi alltaf á sama stigi þangað til þau hafa náð því aldurstakmarki, er skipar þeim sæti í hóp þeirra fullorðnu, og })á eiga þau allt í einu að kasta bernskunni og verða fullorðin. þá eru })au búin að fá skyldur og ábyrgð gjörða sinna. Til þess að þetta mætti verða,-' þyrfti kraptaverk. Nci, hinir andlegu hæíi- leikar þroskast smátt og smátt, einsog líkam- inn. Allt er undir því kornið, að ungling- arnir þekki i sannleika mismun góðs og ills. Reynum til að gjöra oss það ljóst, hvaða álirif framferði fullorðna fólksins hefur á börn- in. þau sjá það alla jafna aðhafast það, sem þeirn sjálfum er bannað, livernig geta svo börnin virt þá tilsögn mikils, sem þetta fólk veitir þeim? Tilsögnin er nú sjaldan mikil, en hryssingslegar útásetningar til barna hafa men i optast á reiðum höndum. Skapferli flestra barna er stórum spillt af manna völd- um í uppvextinum, svo mörg þeirra bíða þess aldrei bætur. Sjerstaklega má nefna stríðið. Margir fullorðnir hafa mikla skemmtun af þvi

x

Framsókn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.