Framsókn - 01.04.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.04.1896, Blaðsíða 1
Kémur út 1 á mánuði, kosíar hjer á faudi 1 /i'í'., utariTands h\ Í,o0. Ai'ijí. 15 a. 7. hálfudi'/rara á /.*. OjaJdd, J. jú'i hvert ár. Úppdöcfn <!;>-'>jl.f.Lohl. II. AR. SEYÐISFIEÐI, APRIL 1896.. NR. 4 Hvöt. Eptir BjÖrnstjerne BjÖmson, Ver kátur, þó hann kæli og krapt þinn allan stæli: I sárri rauD, þvi sælli laun, og sigur í fullum mæli! Og verbir þú fyrir vikin af vinahópnum svikinn, það bending er i þrautum þjer að þurfir ekki prikin. — -— |»vi sjáirð' einhvern einan af því að (íuð vill reyn' hann, þeim sjálfur hann er hjá. (Pýtt hefir M. J.) Grætið foarnaima fyrir lestri guðleysis- og siðleysisrita. Framsókn hefir tekið að sjer malefni barnanna, sem vjer allir, feður og mæður, ættum að elska mest af öllu jarðnesku; það munu og fiestir gjöra. Kn samt veitir eigi af að tala máli þeirra gagnvart hinum fullorðnu. því opt vili bresta þekking og iðulega nóga aðgæzlu þegar um andlegt og líkamlegt uppeldi barn- an.na er að gjöra. Framsókn er héldur enginu vantrúar- po.stuli.einsog sum rit vorra nýju manna eru. þvert á móti talar blaðið máli kristindómsins, og í hans anda, sem er kærleikur og frelsi. þar er sá höfuðkostur, er gleðja hlýtur alla kristna menn og mun auka blaðinu vinsæld, því enn.eru margir Jesú lærisveinar hjer á iandi, það veit trúa mín. Kaupmannahafnar van- trúin hefir enn ekki fest verulegar rætur í landinu. Ritstjórar Frarasöknar eru líka kvennmenn, en það er kunnugt, að kristin- dómurinn hefir jafnan átt sína trúustii játend- ur meðal kvennfólksins. |>ótt sumum kunni ab virðast það nndarlegt að svo skuli vera, þá er það næsta eðlilegt. ]>að er beinlinn sjálíu sjer samkvaunt, að kvennfólkið elski kristnu trúna, því það er h:in, sem hafið hefir kvennmanninn app tilhelgra mannijettinda og af þeirri rót er kvennfrelsið eigi siður en annað frelsi runnið, þvi (11 ranghetisbönd óg ójöfnuður er Krists kenningu gagnsta^tt. 0:r hvað börnin snertir, þá vita aliir að krf&tiri*- dómurinn tekur þau með berum orðum að sjer. Kristindómurinn hefir einnig jafhan verið trú hinna undirokuðu og málsverjandi lítil- magnans. þessvegna hefir ei'nri vantrúaður heimsspekingur, þýzkrir, kallað hann i fyrir- litningarskyni þ ræ 1 a s i ð fr æ ð i na. Kg sje ekkert á móti því, að lofa þeinv sem vilja, að halda þessu nafni, }>að má til sanns vegar færast að kristindómurinn hefir bæði eptir andanum og bókstafnum líka verið þrælatrú eða kenning til lausiiar præl'iim, og svo varð hann i Ameríku, ]>ar var fiað beint honum að þakka, að farið var í ræðu óg liti að krefjast frelsis fyrir svertingjana meö svo mikliun krapti, aö bað mál vann f'agran sigur. Mjer er því næst geði, að haldaaðsjera Jóhannes hefði ei»i þurft að vera i Kirkju- blaðinu að reka það ofauí forstein Gislason, að kristindómurinn va>ri voheðistrú. því fátækum og voluðum eru guðspjöllin boðuö^ og víst er það, að Krist^ kenningar haf.í jafnan verið huggunarlind fyrir volaða menn. Frá því sjönarmiði getur hann voheðistrú kallazt, þótt vantrúarmetmirnir auðvitað hati þab nafn til að lítilsvirða kristindóminn. ]>að er fagurt og þarfiegt verk að taka að sjer að leiðbeina oss feðrum og ma:ðrum í meðferð barnanna, því þeim heyrir guðsríki til. Og þeim heyrir líka jarðríkið til, þegar vjer eldri menu erum fallnir irá. ]>að er erfitt að benda á nokkura fram- för, er færi a>ttjörðinni og niðjunum slíka blessan, sem það, að uppeldið batni, svo að ókomaar kynslóðir geti orðið dáðríkari og fiillkomnari, trúaðri og siðbetri eu forfeðurnir hafa verið.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.