Framsókn - 01.04.1896, Qupperneq 1

Framsókn - 01.04.1896, Qupperneq 1
Kémur út 1 á mánuði, kústar hjer á Jaudi 1 h:»\, utanlands /,T, 7.Ö0. *4h.7/. 15 a. 7. hálftidi'/rara á /.«. Gyo/ffe/, 7. jiCi hvert ár. Uppsöqn slcriji.f.i.okt. II. ÁR. '!! SEYÐISFIRÐI, APRÍL 1896. NR, 4 II vöt. Eptiv BjÖrnstjerne BjÖrnson, Ver kátiu’, þó hann kaói og krapt þinn allan stæl'i: í sárri raun, þvi sailli laun, og sigur í fullum mæli! Og- verðir þú fyrir vikin af vinahópnum svikinn, þaó bending cr i þrautum þjer að þurfir ekki prikin. — -— því sjáirð’ einhvern einan af því aö Guö vill reyn’ hann, þeim sjálfur hann er lijá. (fýtt hefir M. J.) ------svýæ------- Grætið bariianmi fyrir lestri guðleysis- og siðleysisrita. Eramsókn liehr tekið a5 sjer málefni barnanna, sem vjer allir, feður og mæður, ættum að elska mest af öllu jarðnesku; það munu og fiestir gjöra. En satnt veitir eigi af að tala máli þeirra gagnvart hinum fullorðnu, því opt vill bresta þekking og iðulega nóga aðgæzlu þegar um andlegt og líkamlegt uppeldi barn- anna er að gjöra. Framsókn er heldur enginn vantrúar- postuli,einsog sum rit vorra nýju manna eru. þvert á móti talar blaðið máli kristindóinsins, og í hans anda, setn er kærleikur og frelsi. þar er sá höfuðkostur, er gleðja hlýfcur alla kristna menn og mun auka blaðinu vinsæld, því enn.ern margir Jesú lærisveinar hjer á landi, það veit trúa mín, Kaupmannahafnar van- trúin hefir enn ekki fest verulegar rætur í landinu. Ritstjórar Framsöknar eru líka kvennmenn, en það er kunnugt, að kristin- dómurinn hefir jafnan átt sina trúustu játend- ur meðal kvennfólksins. þótt sumum kunni að virðast það undarlegt að svo skuli vera, þá er það næsta eðlilegt. ]>að et' beinlini s sjálíu sjer samkvæmt, að kvennfólkið elski kristnu trúna, því það er hún, sem hafið hefir kvennmanninn upp tilhelgra mannrjettinda og af þeirri rót er kvennfrelsið eigi siður en annað frelsi runnið, þvi öll ranglætisbönd og ójöfnuður er Krists kenningu gagnstætt. Og hvað börnin snertir, þá vita allir að kristim dómurinn tekur þau með berum orðum að sjer. Kristindómnrinn hefir einnig jafhan verið trú hinna undirokuðu og málsverjandi líti!- magnans. [>essvegna lie-fir einn vantrúaður heimsspekingur, þýzkur, kallað hann i fyrir- litningarskyni þrælasiðfræði na. Eg sje ekkert á móti því, að lofa þeim sem vilja, að halda þessu nafni. ]>að má til sanns vegar færast að kristindómurinn hefir bæði eptir andanum og bókstafnmn líka verið þrælatrú eða kenning tii lausnar þrælum, og svo varð hann i Ameriku, ]>ar var það beint honum að þakka, að farið var í ræðu og xiti að krefjast frelsis fyrir svertingjana með svo miklnm krapti, að það mál vann fagran sigur. Mjer er því næst geði, að haldaaðsjera Jóhannes hefði eigi þurft rð vera i Kirkju- blaðinu að reka það ofaní þorstein Gislason, að kristindómurinn væri volæðistrú. því fátækum og \oluðum eru guðspjöllin boðuð^ og víst er það, að Kristv kenningar ltafii jafnan verið huggunarlind fyrir volaða menn. Frá því sjönarmiði getur hanu volæðistrú kallazt, þótt vantrúarinennirnir auðvitað hati það nafn til að lítilsvirða kristindóminn. J>að er fagurt og þarflegt verk að taka að sjer að leiðbeina oss feðrum og mæðrum í meðferð barnanna, því þeim heyrir guðsríki til. Og þeim heyrir líka jarðríkið til, þegar vjer eldri menn erum fallnir trá. J>að er erfitt að benda á nokkura fram- för, er færi ættjörðinni og niðjunum slíka blessan, sem það, að uppeldið batni, svo að ókomnar kynslóðir geti orðið dáðríkari og fullkomnari, tráaðri og siðbetri en forfeðurnir liafa verið.

x

Framsókn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.