Framsókn - 01.04.1896, Blaðsíða 2

Framsókn - 01.04.1896, Blaðsíða 2
NR 4 14 PRAM8ÓKN Moðal niargs, st m um cr að tala í Jessn máli, cr að gæta jioss, að veljaunguni og óþroskuðum börnum tinungis góðar og liollar bækur til lesturs, en forðast að láta liggja fvrir Jjcim þau rit, er veikja trúna lijá ),cim og spilla siðferði ]»eirra. jní það er voðaleg tilhugsun fyrir alia góða foreldra, að geta kennt hirðu- leysi og hamlvömm um að hinar óspilltu barnasálir í keinmist ] egar i æsku af lestri skaðtegra bóka. Svo sem sá, er brennir sig, kann betur að forðast eldinn á cptir, þannig er með mig í þessu efni. Svo skýrt itæmi sem hjer skal sýnt, getur orðið öðrum til við- vörunar,og því er jeg nú að íita þessar fáu linur. Jeg á, tijerna að segja, dreng, seni er á áttunda ári og er orðinn iluglesandi. Honum pykir mjög gaman að bókum, og nærri um of, af ]>ví að hann er svo ’ungur. Nú vill svo til, að jeg er einn af kaupend- um hins nýja tímarits, Ehnreiöarinuar, og hafði núna vm daginn, er jeg var að lesa bókina, skilið hana eptir á-borðinu og gengið út. En pegar jeg kom inn aptur, var drengurinn minn i óðaönn að lesa í henni. Mjer varð hálf bilt við, pví jeg vissi af vantrúarkvæðunum ] ar. Hann tiafði tika liitt á kvæðíð: ,,A spífalannm“, og spyr mig: „fví talar maðurinn, sein orkt heíir visurnar, svona tjótt? Hann segir ,að kirkjvnnarhorn- tfeinn sje helvítisbáhðj og svo er liann apturaðnefna ]>etta slæma orð?“ Mjer varð satt að segja í fvrstu svarafátt, en börnin vilja jafnan fá einhverja úrlausn. Eg sagði barninu pví, að maðurinn lijeldi vist, að enginn Guð væri tii og að Jesús væri ekki Guðs 'sonur. Hann tryði ekki, að helvítí væri til eða nokkur hegning fyrir vond orð og ill verk. |>að mætti pví enginn trúa pví sem liann segði, pví pað væri ósatt. Barnið ijet sjer nægja petta. En illt er, aðgeta ekki notað Eimreiðina, sem að ýmsu er gott rit, handa unglingum til lesturs. Og atburður pessi sýnir, hversu afarmikil ábyrgð hvílir á öllum rithöfundum. j'eirra orð eru lesin af fleiri mönnum en þeir vita i:m eða dettur i Lug, og áhrifin ná miklu lengra en pá nokkuru sinni grunar. Elestum mönnum freniur purfa peir pvi að liafa vakandi samvizku tfl að gæta orða sinna. Sje nokkur maður til, er eigi fær vonda samvizku aí' að vita sig hafa spillt unguni barnasálum, hann er vondur maður. En vjer feður og rnieður, sem kaupum bækur hánda sjálfum oss og börnum vorum, purfum ætíð að gæta pæss, að vantrúarrit falli ekki í hendur óprosk- aðra unglinga að þeim óviðbúnum. Bezt mun að láta börnin sem minnst ná í þau, en af pví að slíkt getur pó komið fyrir og svo liitt, að pegar pau eldast er eigi trnnt að vaka yfir pví hvað pau lesa, pá cr nauð- synlcgt að tala við pá um vantrúarmeniiina og vara pau við orðum peirra og eptirdæmi, sem sjerhverju öoru illu. Menn purfa :ið vcrða sem fyrst svo fastir í trú sinni og sjálfstæðir, :ið slikt verki ekki á pá. En pegar unglingar hafa lesið eitthvað miður hollt fyrir trú og siðferði, mun gott að láta pá lesa á eptir, orð Jesú í guðspjöllunum, og sýna peim svo fram á muninn, með pví að vekja athygli peirra á hinum háleitn og guðlegu orðiiin endurlausnarans. AUir kristnir foreldrar ættu fyrst og fremst að gæta barnanna somGuð Iietír gefið peim og trúað þeim fvrir. Jeg get varla hugsað mjer sárari sorg fyrir guðhrædda foreldra, en að vita börn sin verða herfang hins voðalega guðleysis. jJað er mikilsvert mál, að gæta unglínganna fyrir vantrúnni, pví peir eiga að viðhalda Guðs kristni í landiim á ókomnum tímum. Munið pað feður og mæður, se-m elskið yðar trú og börn yðar. Jónas. Heilræði. Stattu fast, j;ó harma lirynji jel, hjartans fnð Jiinn lát ei sorgir buga. Bið [»ú Guð, hann hjálpar veiknm vel, Yerk [)itt stunda svo með Ijettum huga. Frú B. T. ——----------------- Yerksmiðjuvefnaður úr íslenzkri ull. * —o— IT niörgum áttuin heyrist kvartað yfir p.ví. að nú sie orðið mjög erfitt og na?r pví ómögulegt, að koma upp þeim vaðmáium sem heimiliu parfnast. Er, því miður, full ástæða til þessarar almcimu umkvörtunar. ]>ótt vjer pykjumst lifa nú á framfaratíma, pá nm-n pví J»ó ekki verða neitað, að nú er minni ull uiínin í lándiim en áður var. Muiidu margir því um kenna að vinnandi fóikið sje færra en var. En aðaliega ætl- um vjer að sú sje orsökin, að miima kapp sje lagt á þessa grein vinnuimar mi cn áður, af cinstökuiíx mönnum sem iif almenningi, A Austfjörðum hafa, pvi einstakir meim nú uiu nokkur ár sent ull til Noregs til að fá hana ujma par í verksmiðjum. Er pað cinkuiu í verksmiðju skammt ífá Stavanger, er kennd er við ,.Aalgaard“ og nú er orðin 20—30 ára göinul. Hefir möinmm pótt pað gcfast vel yfir höfuð, vaðmálin vera falleg og sterk óg ::ð miklum mun ódýrari en vaðmál hjer unnin eru seld eða kosta hús-

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.