Framsókn - 01.04.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.04.1896, Blaðsíða 4
NR 4 PSAMSÓKN 16 sent muni á liana. Ætlum vjer, að eigi purfi að rengja pá frásögu, sjerstaklega af pví henni ber svo vel saman við grein Íierra Boga Th. Melsteðs, einsog sjá má af eptiríylgjamli dæmi. Herra B. Th. M. segir: ,.píer Ivr. Krabbe og Sigr. .Jónasson túku á móti mununum frá íslandi og 'skipuðu peim á sýning- una; var pað bæði töluvert erfiði og vandaverk“. Framsókn segir: ,,|>ær frú Kristín Krabbe og fröken Sigríður Jónassen liöfðu raðað niður mununum og sjeð um pa að öllu leyti og levst pað verk prýðilega af hendi“. Vjer höfðum aptur á móti ekki lievrt, að írú Thorberg hefði verið ein af forstöðukonum íslen/.ku sýningarinnar, og liefði oss si/.t dottið í lmg, að draga nafn liennar í hlje. Sömuleiðis gátum vjer ekki getið um pessar 500 kr. sem Nellcmann íslands ráð- gjafi veitti til islenzku kvennsýniiigarinnar, pví pær liöfðum vjer ekki heyrt nefndar. Vjer viljum pví biðja herra Boga Tli. Melsteð, að hafa Framsókn undanskilda, er liann talar um pau blöð, er hafi skýrt skakkt frá sýningunni. Yfirliöfuð væri mönnuin betra að liugsa sig dálitið um og rannsaka pað, sem tun er að ræða, áður en peir gefa út sína sleggjudóina. Lýs- ingin á sýningunni er auðvitað miklu fullkomuari og nákvæmarihjáherraB. Th. M. helduren lijá Framsókn, einsog eðlilegt er hjá manni, er sjáifur var sjónarvott- ur að sýningunni; hún er svo nákvæin, að hann jafnvel getur pess, að kvennbrúða, sem sat við rokkinn sinn, hafi setið — d gálfinul Starfsemi kveaufjelag'sins. Síðan hið íslenzka kvennfjelag var stofnað hjer í Bevkjavík í hitt eð fyrra hafa pessar aukadeildir verið stofnaðar: í Keílavík deild með 20 meðlimum (ior- forseti frú Anna Thoroddsen), fyrir Yatnsleysuströnd og V oga deild með 30 meðlimum (forseti frú Ingibjörg Sigurðardóttir, Kálfatjörn), í Hafnarfirði deild með 20 meðlimum (forseti frú Yalgerður GísLulóttir), á Húsavík deild með 14 meðiimum (forseti frú Elísabet Jónsdóttir). Kvennfjelagið hefir gefið 1763 krónur til hinnar fyrirhuguðu háskólastofmmar , eius og áður hefir ver- ið skýrt frá bæði í p>jóðólfi og ársriti fjelugsins. f>að heíii og gengizt fyrir stofnun „Bindindistjelags íslen/.kra kvenna“, sem hefur gengið í samband við alheimsbind- indisfjelagið „Hvíta bandið“. Einnig iiefir fjelagið sent áskoranir tii pingsins í kvemirjettindamálinu og tekið pátt í pingvalla-fundinum með pvi að senda maim á þingvöll, sem fundurinn veitti bæði málfrelsi og atkvæðisrjett. Einnig hefur fjelagið haldið uppi injög ódýrum akstri a pvotti í Laugarnar síðan í maí s. 1., m. fi., or kvennatjelagið helir haft á prjónunum og til nytsemdar má horfa, pótt ekki sje enn komið i kiúng. Af skýrslu pessari má sjá, að kvennfjelagíð hefur pegar starfað mikið í Reykjavik, og auk pess hafa deildirnai' út um landið ekki legið á iiði sínu, og kenmr skýrsla um starf peirra út i næsta ársriti. Sökum pess að svo stóð á stærð ársritsins í petta sinri, gat ekki pessi skýrsla komizt par að, en keinur í næsta ársrit, ásamt skýrslu og reíkningumkomandaárs. Hvað fjárhag fjelagsíns snertir, átti pað í sjóði 1. jan. 1896 kr. 74,60. mttufnd livcrinjjelagsiu.%. Kvenn-stúdentar. Hinn frægi prófessor Max MiiUer í Oxford liefir nýlega farið pessum orðum iiin kvcnn-stúdenta: „Rað er sömi ánægja að sjá nngu stúlkurnar við náiu sitt. Kari-stúdentarnir, að mínnsta kosti margir peirra, lesa svo litið sem imnt er; en kvennstúdent- arnir aptur á móti lesa eins inikið og mögulegt er, já, sumar pcirra kannske of mikið. Rar að auki stunda pær námið eptir fastari regluin en karlmenn og pað sem pær afkastu er pví eðlílega bæði fuii- komnara og nákvæmara. Jeg viidi óska að karl- stúdentarnir tækju sjer pessi orð mín til íhugunar, og herðu at pessum kvennlegu fjelögum sinum hvernig á að afia sjer pekkingar“. 0 Arsrit kvenníjjelagsins. Nú er pá liið fyrsta arsrit hins íslen/.ka kvennnfjelags útkomið. Oskuni vér kvennfjelaginu til hamingju með fyrirtækið sem vou- andi er að verði bæði fjelaginu og islenzkri ltvenn- pjóð til sóina pegar loksins losnar mn tungiiliápt hinna íslensku kvenna og pær fara að ræða sjálfar sín eigin málefni með fjöri og áiuiga. í ársriti pessu er fvrst ritgjörð eptir l.ifði ísa- bellu Soinerset, einbverja frjáÍslyndiistu hefðarkonu erlendis, sem varið hefur æti sinni til mannkærleiks- verka og annara framfara starfa og frelsisbaráttu kverma. Er pað talsvert pýðingarmikið að íslenzk alpýða fái að heyra álit beztu kvenna erlendis á kvenn- frelsismálinu. J>ó sum atriði í grein pessari ekki eigi beinlíiós við á íslandi, pá álítum vjer gott að hún liefir Jbir/.t hjer á prenti. Omiur ritgjörðiu er um háskólamálið eptir Ótaííu Jóhannsdóttur, skemmtilega og vel rituð. það veitir ekki af að halda pví máli vakandi, pótt tiestir álíti að framkvæmdir pess eigi langt i íand. Og rjett er að andmæla kröptuglega peim, sem vilja brjóta niður von vora uni að fá einhverntíina liAskóLi á íslandi. Síðast í ritir.u er pýdd saga, „Draumsjöuir'‘, liðugt ritiið, en nokkuð óijós að lúigsun. Arsrit hins íslenzka garðyrkjufjelags 1896. Rit petta fær liver fjelagsmaður ökeypis (er kaupir fræ fyrir eina krönti minnst), annars kostar pað 20 aura. það er eflaust minnst að vexti allra íslenzkra rita, en ía rit mun almenningi paríara og skemintiiegra að kaupa. í petta sinn hefnr pað inni að halda á- gæta grein itni blómrækt úti og ínni eptir Schierbeek, fyrrnm iandlækni, er sj ilfur hefir gengið svo vel á, undaie öðrum hjer á landi í öliu pví sem að blómrækt og garðrækt lýtim. Grein pessa iiefnr „Kvennablaðið'1 tekið upp úi' ársritinu, en ekki ætti pað að hamla neinum frá að kaupa ritið sj iltt, er ná sem fvrri hef- tir meðferðis margar fieii'i góðar ritgjörðir og beudingar eptir ýmsa merka höfunda. Ú t g e f e n d ,u r : Sigríöiir porsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadótbir. Prentsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.