Framsókn - 01.05.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.05.1896, Blaðsíða 1
Kenntr id 1 á máuuði, k&átar lijir á iaudi l /./'., ntdidahds II. AR. FMMSÖKN I Aitf/1. 1~> a. L hálfudýrara á /.«. Gjaldd. ]. júlt hrert ár. UppM'x/ii skriflf.l.okt. SEYÐISFIRÐt, MAÍ 18%. NR. 5 Farfnglinn. —:o;— Lag: Fuglcu sang paa Kviste. Simnaii letigst úr löntlum lciðstu vængjum pöndum, fagri fuglinn minn! hreiður til að taka, til að syngja' og kvtika, kæri gestur, vertu vclkominn! Sveifst pú yfir Öldum, opt mót stormi köldum, tiutt og nýtan dag. Nú er náð til strandar —• nú, er ljett pú andar, syngur pú pitt sigurfararlag. Foldu fjallahvíta fýsti pig að lita, er hún ætrjörð pjer? Hyggstu hjer að íinna hreiður feðra pinna? l'ngi vinur, ertu borinn hjer? Sjáðu blána' á brúiutm, bletti grænka' í túnum, læki liða' uni sand; sjá, hve sólarveldi sviptir vetrarfeldi okkar beggja elskað fðsturland! Syng pú sætum rómi, syng pú ungu blómi viðkvæm vögguljóð. Syng pú hátt í hlíðum, hreinum rómi blíðum, par sem bergmál bezt pín finnahljóð. Hátt á hjöllum grænum halt pig. íjærri bœuum, fagri fuglinn minn! Hjer, livar glópsku-glanmur gnauðar líkt og straumur, sk'lur enginn píða sönginn piim. cQnb'm. ^lajRÚsíon. Rödd ofan úr sveit. Opt hefir mig langað til að senda Framsókn nokkur orð viðvíkjaitdi kvennaskóltun voruni og um menntun kvennfólks yfir höfuð, en pað hefir dregizfc fyrir mjer sökum sífeldra anna sem að mjer kalla á heimili nu'nu, og svo hef jeg mjög ftindið til pess, að jeg er lítt fær um að stýra pentia nteð tnínum prútnu höndttm, sem „fyiir mjer hafa unnið-', eins og postttl- inn sagði mn sinar hendtir; en á liinn bóginn skortir mig pekking og greittd til að rita í blöð landsins svo vel sje. Vil jeg pví biðja hiria ltáttvirtu litgefendur Framsóknar að virða á betri veg tilraun nu'na að leggja góðu málefui liðsyrði. j>að er eins og pað sje nu að verða rmóðins", að hallmæla kvennaskólunum, sem stofnaðir voru með svo miklu tjðri og eldlegum áliuga fyrir Itjer um bil tveiiu tugum ára síðan. Menn pykjast nú sjá á peim slíka galla, að heyrzt hefir jafnvel að peir væru „verri en ekkert-', p. e. betra að peir væru lagðir niður, heldur en að peir ltjeldu áfram að starfa eins og peir hingað til hafa gjört. Einkum er pað eitt orð, sem andstæðingar skólanua við hafa,er hneyxlar mig; það er orðið: fijrirkomidag. Jcg pykist viss um, að ekki allir peir, er petta orð bera fyrir sig, skiiji hvað peir par meó segja. Jeg átti nýlega tal við stúlku er dval- ið hafði einn vetur á Eyjarskólanum. H4n hafði ýmis- legt útá skólann að setja, og pó sjerstaklega útá fyr- irkomuiag ltans. En pegar jeg fór að spyrja hana betur, hvort lteuni hefði fallið petta eða liitt illa: kennslukonur, kennslumáti, val á n-imsgreinum, tima- niðurskipun o, s. frv., pá svaraði hún: ..Ónei, mjerfjell nú þetta allt heldur vel, en pað er hius vegar fijrir- konudagið, sem jeg cr óánægð með.'' |>essu likt tala margir nú orðið, og er illt til pess að vita. Bjettara væri og sanngjarnara, að allir peir foreldrar er sent hafa dætur sínar á skólana og feugið pær heim aptur, auðugri að pekkingu og kunuáttu til bókar og handa, ljefcu pað í Ijós opinberlega, sein mótmæli gegn -ó- hróðri peim, er einstakir menn peyta út á meðal manna af „vondum sjóði hjarta síns". skólunum til skaða og óvirðingar. J>ótt jeg sjálfur eigi liafi verið til mennta settur, pá ann jeg allri sannri menntun, pcirri er gjörir menn betri, vitrari, fullkomnari, hæfari til góðrar og göfugrar starfsemi í stríði lífsins. J>að var pví með gleði að jeg sendi elztu dóttur mína á Laugalands- skólann, pcgar hann var nýstofnaður og tók að starfa

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.