Framsókn - 01.05.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.05.1896, Blaðsíða 1
Kemtlr út 1 á mánnðt, kostar hjcr á landi 1 /*>■., utfCnlaitds l;ý. 1,50. FMMSOKN B Anf/1. 15 a. 1. hálfudýrara á l.s. Qja.ldd, 1. júlí livert ár. U/ipáú/u skrifl.f.í.okt. II. ÁR. ||j SEYÐISFIRÐÍ, MAÍ 1896. | NR. 5 Farfuglinn. —:o:— I.ag: Fugleu sang paa Kviste. Sunnan lengst úr löndu:n leiðstu vængjum pöndum, fagri fuglinn minn! hreiður til að taka, til að syngja’ og kvaka, kæri gestur, vertu vclkominn! Sveifst pú yfir Ölduin, ojit mót stormi kölduni, Uótt og nýtan dag. Nú er náð til strandar — nú, er Ijett pú andar, syngur pú pitt sigurfararlag. Foldu fjallalivíta fýsti pig að lita, er hún ættjörð pjer? Hy ggstu hjer að finna lireiður feðra pinna? Ungi vinur, ertu borinn lijer? Sjáðu blána’ á brúnum, bletti grænka’ í túnum, læki liða’ um sand; sjá, hve sólarveldi sviptir vetrarfeldi okkar beggja elskað fósturland! Syng pú sætum rómi, syng pú ungu blómi viðkvæm vögguljóð. Syng pú hátt í hlíðum, lireinum rómi blíðiim, par sem bergmál bezt pín íinna hljóð. Hátt á hjöllum grænum lialt pig, íjærri bœnum, fagri fuglinn minn! Hjer, hvar glópsku-glaumur gnauðar likt og straumur, skilur enginn piða sönginn pinn. fjudm. Jflagmsson, Eödd ofan úr sveit. Opt heíir mig langað til að senda Framsókn nokkur orð viðvíkjandi kvennaskdlum vorum og um menntun kvennfólks yfir höfuð, en pað hefir dregizt fyrir injer sökum sífeldra anna sem að mjer kalla á heimili niínu, og svo lief jeg nijög fundið til pess, að jeg er lítt fær um að stýra penua nieð tnínum prútnu höndum, sem „fviir mjer hafa unnið'1, eins og postuJ- inn sagði urn sínar liendur; en á hinn bóginn skortir mig pekking og greiud til að rita í blöð landsins svo vel sje. Vil jeg pví biðja hiua háttvirtu útgefendur Framsóknar að virða á betri veg Ulraun mína að leggja góðu málefni liðsyrði. það er eins og pað sje ná að verða rmóðins“, að hallmæla kvennaskóluuum, seni stofnaðir voru með svo miklu Ljöri og eldlegum áltuga fyrir hjer um bil. tveiiu tugum ára síðan. Menn pvkj.ist nú sjá á peiin slíka galla, að heyrzt hefir jafnvel að peir væru „verrt en ekkert“, p. e. betra að peir væru lagðir niður, heldur en að peir hjeldu áfrarn að shtrfa eius og peir hingað til liafa gjört. Einkum er pað eitt orð, seni andstæðingar skólanua við liafa, er hneyslar mig; pað er orðið: ft/rirJconmliig. Jeg pykist viss um, að ekki allir peir, er petta orð bera fyrir sig, skilji hvað peir par með segja. Jeg átti nýlega tal við stúlku er dval- ið hafði eiun vetur á Eyjarskólanum. Hún liafði ýmis- legt útá skólann að setja, og pó sjerstaklega útá fyr- irkomulag lians. En pegar jeg fór að spyrja liana betur, hvort licnni hefði fallið petta eða hitt illa: kennslukonur, kennslumáti, val á námsgreinum, tima- niðurskipun o. s. frv., pá svaraði hún: „Ónei, mjer fjell nú petta allt lieldur vel, en pað er hins vegar fyrir- komiilagið, sem jeg er óánægð með.“ p>essu likt tala margir nú orðið, og er illt til pess að vita. Rjettara væri og sanngjarnara, að allir peir foreldrar er sent hafa dætur sínar á skólana og feugið pær heim aptur, auðugri að pekkingu og kunnáttu til bókar og handa, ljetu pað í ljós opinberlega, sem mótmæli gegn ó- hróðri peim, er einstakir menn peyta út ú meðal manna af „vondum sjóði lijarta súis“, skólunuin til skaða og óvirðingar. í>ótt jeg sjálfur eigi hafi verið til meunta settur, pá ann jeg allri sannri menntun, peirri er gjörir menn betri, vitrari, fullkomnari, hæfari til góðrar og göfugrar starfsemi í stríði lífsins. J>að var pví með gleði að jeg sendi el/.tu dóttur mína á Laugalands- skólann, pegar hann var nýstofnaður og tók að starfa

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.