Framsókn - 01.05.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.05.1896, Blaðsíða 4
NR. 5 F R A. M S Ó K N. 20 Jeg tók nákvæmlega eptir andliti hennar, er hún sagði petta, og gat jeg engrar sorgar orðið par var. Hún varð nú ennpá einlægari við mig, og trúði mjer fyrir allri peirri hjartasorg, er hún hafði liðið við að slíta trúlofun peirra eptir veikindin, en játaði pó, að svo hefði hlotið að vera. „|>að er eigi manninum DÓg, að kona lmns sje hans trúasti ráðanautur og bezta aðstoð í lítinu“, sagði hún, „hún verður lika að vera mesta skartið á heim- ilinu! .... pað nægir honum eigi að hún sje góð og hrein sem gull, hún verður lika að hafa gullsins ljóma og fegurð! Guð or eigi aðeins upphaf lifsins, heldur lika fegurðarinnaru. Mjer virtist sem pað lægi hiinneskur svipur yfir andliti og augnaráði Olmu, er hún sagði petta; pað var hetja, gyðja, sem jeg átti tal við. Litlu siðar kvaddi jeg hana; en er jeg var kominn íit á götuna, tók jeg eptir pvi, að jeg hafði gleyrnt glófunum mínuin inni hjá henni, og sneri pvi aptur og gekk i gegnum skólastofuna inní innra herbergið. |>ar rak jeg mig á allt aðra sjón, en jeg nýlega hafði par sjeð. Alnia sat par fyrir framan lítið saumaborð: liún studdi báðum olnbogunum á borðið og Iijelt höndum fyrir andlitið, hún livorki sá nje heyrði, en jeg heyrði að hún grjet sáran og sá stór tár koma fram á milli tingra hennar, sem hún hjelt fyrir augunuin, og pessi tár fjellu höfug á gömul brjef, er lágu fyrir framan liana á borðinu. Jeg tók glófa mína pcgjandi og fór út nin Ieíð og jeg laut henni ennpá dvpra en áður. Xýlega hafði jeg álitið liana að vera goðkynjaða hetju, en nú virt- ist mjer hún pó enn æðri sem kona, prýdd hinni pungu kórónu sjálfsafneitunar og píslarvættis. Ráð og bending-ar. Eptir lækni 6. B. Scheving. —o— Mjerblöskrar opt að sjá skeytingarleysí foreldra með klæðnað bama sinna, og pó ekki hvað sizt pað, að börn frá 1—5 ára gömul skuli látin ganga á erina- lausum kjólum með bera handleggi, hvernig sein viðr- ar. |>etta á sjer nú einkum stað með börn í kaup- stöðum, en mun pó líka koma fyrir á einstöku bæ í sveit. p>að er liin volduga tízka („móðuriim*) sem fyrirskipar að bamakjólarnir skuli vera svoua, og befur pessi óhappa tizka orðið mörgu barniuu að bana, pví engum vafa er undirorpið, að margt „for- kjölelsið“, sem leitt hefir liitt og petta barnið í gröf- ina, befur átt rót sina að rekja til ermalausu kjól- anna. Erlendis hafa læknar opt vandað um petta, og jeg vil með línum pessum leiða athygli isle/izkra mæðra að pessari ofannefndu skaðlegu tízku. Börnin ættu á sumrin að vera í kjólum með ermum, sem hnepptar væru um últiiði en að vetriuum par innan- undir í ullarbol ineð ermum, sem uæðu fram á miðja framhandleggi. * * * >1« * * * * Ekki er pað allsjaldan að menn á nóttunv fá sáran sinadrátt aptan i kálfana, eink- mn eptir langar daggöngur, göngu í ófærð, mikinn dans, eða annað sein preytir mjög kálfana. Sinadráttur pessi er krampakenndur samandráttur i vöðvunnra, sem vægir opt við að nugga pá fast með heudinni. |>á er og stundnm gott að fara fram úr rúminu, og ganga dálítið um gólf. Bezta ráðið er pó að reyra lærið, eða lærin, sje sinadráttnrinn i báðum kálfum, rjctt fyrir ofan Iinjeð, með vasaklút, sokkabandi, eða einhverju pesskyns sem hendi er næst. Reyra verður vel pjett, en pó með engura móti svo fast, að rás blóðsins heptist. Optastuær bættir sinadrátturinn strax við petta. * íi * * * * Einfalt ráð við líkporni er pað, að skera dálitla sneið af lauk, láta liana liggja 24 tíina í sterku ediki, leggja bana að kvöldi við líkpornið, og liggi bún paiv yfir nóttina. Hafa skal sokk á fætinmn. Að morgni er 1 kpornið orðið uppblevtt, og niá Itæglega ná pvt burt með hnífsoddi. Bródersilki i 120 litum, gullvír og leggingar, silkisnúrur, dúkar, blaðasliðrur og íleira meðáteiknuð- uiti rósmn. Silkitau með ofnum rösum, silkiplyds, bómullarílauel i mörgum litum, blimdur, barnakjólar, nærfatnaður, milliskyrtutau, hálstau, Ixirðdúkar úr hör, khátar. sjalklútar og sjöl, rúmtepjú, axlabönd, tvinni úr silki, liör og bómull; skærí, vasahnifar úr spe'/ilbjörtu stáli, sporjárn, sykurtangir, peningabuddur, lmifapör. Cígarcttur ágætar, vin óáfengt r/ott orf styrícjandi. Kíkirar. Silfur- og nikfcelsvörur. Margir fásjeðír of/ randaðir ntitmr hcntugir í hrfcðarr/jafir o. §. frv.Blórasturglðs, rlmvatn; leiksprl, úrval af gull- stissi bæði egta og óegta. Loptvogir, Mulfkur, vasaúr frá 16—135 kr. og margt fleira í verzlun Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði * * * |>að má ólr.utt fullyrða, að vorur ]>ær er lierra kaujinmður fiLiynás jEinarsson liefur i búð sinni, eru smefcklega váldar og mjiig vandaðar yfir höfuð. Sjer- staklega viljum við benda peím, sem unna fögrum hann- yrðum, á hinar miklu og Qölhreyttu byrgðir af alls- konar hanoyrðaefni, sem par er hægt að f i. ÍJtgef. Orgelharmonía með pipntönumT verðlammð, hljómfögur, v’ánduð orj ódýr, scm að dómí hínna ágætustu tónfræðinga og sönglista- nuinna bera af öðrum samskonar hljóðfærum, og ýms önnur Wjóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisf. Ú tgefendur: Sigríður porsteinsdóttir. Ingibj&rg Skaptadóttir. Prontsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.