Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 1
Kcmur út ] á mánnði, ifostar hjcr á Jand'i 1 J:r.. ntanlands b-:l,50. Atu/1. loa. 1. hálfudýrara á 1.6. Ojatttd, l. jt'Ui Itcc, l úr. Uppsögn shifl.f.í.okt. II. AR. SEYÐISEIllÐI, JUNI 1896. NR. 6 o s t a !) o ð (!) eru pað sem íslenzkum kennslukonum er;i gjörð í 7. tbl. „Stefnis" í auglýsingu frá Stefáni kðnnara Stef- aussyni á Möðruvöllum í'yrir liönd skólanefndr.r Ey- firðinga. f>ar er keimslukonu við hinn eyfirzka kvenna- skóla boðin 200 kr. laun yfir veturinn. Framfarirn- ar fara í vöxt! Keniislukouurnir á Ytri-Ey hafa haft 200 kr. laun og fæði, húsnæði og pjúnustu ókeyp- is, og hingað til hafa pó kennslukonur við Laugalands- skólann fengið 250 kr. og jafnframt hafa pær getað fengið fæði með góðum, kjörum t. d. 70. aura a dag, og haft húsnæði og pjónustu ók«ypis. En níi cr skól- in fluttur í kaupstað par sem hann á ekkert liús, og verða ])ví kennslukonuruar bæði að leigja sjer herbergi og kaupa sjer fæði. sem i kaupstöðum naumast verður selt ódýrara eu eiua kr. á dag. Munu ]>vi hin svokölluðu laun tæplega hrökkva f'vrir fæði yfir vetur- imi, hvað pá heldur meira. Yæri þá kemislukoimnni betra að koma sjer i'yrir sem matvinnungi á einhverjn góðu heimili yíir veturinn, já, betra að vera í Ijelegri vist árið um kring, heldur en að taka pessu kostaboði. j'vkir oss næsta óliklegt að nokkur kvenninaður vilji taka ])\'í, enda væri pað ekki rjett að gjöra pað; pað v;eri sorglegur vottur uni að íslenzka kveimpjóðin kymii hvorki að meta sjálfa sig nje síu eigin verk. Til pessa starfa verður ekki tekin annar kveuimiaður en sá, sem er reglulcga vel að sjer til munns og hada, p. e. sá, sem hefir kostað miklu rje til að afla sjer menntunar, pví öll menntun kostar peninga; og petta eru svo launin sem lienni eru boðin pegar hún ætlar að fara að gjöra nám sitt arðberandi! fní fer betur að petta er næstum eins dæmi. Hjer á Seyðisfirði t. d. hafa ýmsir menn kennslukonur handa börnum sínum á veturna og gjalda peim 150 til 200 krónur í laun auk fæðis og búsnæðis. J>etta gjöra misjafnlega efnaðir prívatnienn, en sii stofnun, sem kostuð er af opiiiberu fje, byður slík lauu sem einar 200 kr. það er nógu gaman að taka til samanburðar laun kennara við þá skóla. er karlmönnum er ætlað að sækja. Lim latínuskólann viljutn vjer nú ekki tala, þvi hans verksvið er allt annað en kvennaskólanna. E:i Möðruvallaskólinn mun eigá að veita piltum sín- um líka menntun og kvennaskólaniir v.eita stúlkunum, enda munu stúlkur, er sótt liafa kveimaskólana, hafa fengizt jaf'n- mikið við kennslu eins og piltar peir er á Möðruvallaskólann hafa gengið. Lítum nú á laiin þa.u er kenuarar pessa.ra skóla liafa [\\or uni sig. Skólastjóri Möðruvallaskólans liefir 6 sinnu n meiri laun en forstöðukona kvennaskóla Evtirðinga og hinn lægstlaunaði kenuari Moðruvalliskólans heiir 8 sinnum raeiri laun en þessa.ri fyrirhuguða keunslukon.i eru boðin. Ætli pað sje peim mun eifiðura að keun.i piltum en stúlkum, að til pess útheimtist 8 sinnuia dýrari kennslukrap.tar? Líklega vilja inenn pó ekki segja, að karlmenn sjeu 8 siniuim heimskari og tor- næmari en kvennfólk. Nei, ástæðan mun vera sú, að pað pykir minnti varða uin niemituu kvenna, pað pykir bara sj {fsagl að kosta meiru til karln annanna, og peirra verk zJíuIh metin fnargfall mcira en kvenua. Eu pessu ellganihi ranglæti hlýtur loks að linna, rjettur liins strrkar.i varir ekki að eilífu. ÍNu eru- menu pó faruir að tala um að bæta kjör kvenna og auka meniituii peirra; pað er þá líka kominn timi til pess að sýua pað í verkinu. að verk kvenna sjeu sanngjarn lega metiu og launuð. Vjer viljum bera það unrtir dóm lesenda vorra, livort 200 krónur sjo sæmileg laun handa kennslukonú, og hvort slíkt boð raegi fremur kalla kostaboð eður sniáuarboð ? --------^S--------- Af hverju kemur það? Mjög er nú talað uni bina, miklu vinnufólkseklu hjer á landi pg fer pað að líkindum, pvi til vandræða horíir með vinnukrapta heiniilanmi, jafnt í sveitum sein í kaupstöðum. Eiest ungt vinua.udi fólk vill ni'i vera í lausamennsku, pykir pað bæði f'rjálslegra og ávinniugsmeira. Siimum pykir jafnvel óvirðing að pví að vera í vinnuniennsku, sem pó ei niisskilningur, pví trú og dygg hjú heiðra allir góðir nienii. Af hverju kemur pessi vinnufólksekla? Eílaust af pví , að kaupgjald vinuutolks hefir verið mikils til of lágt allt framuudir pessa t ma, einkum kaup kvenn- fólks. Yinuukonur hafa naumast getað klætt sig eptir pörfum af pví litla kaupi sem pær hafa fengið. M«nn kaupa sjer ekki niikinn fatnað fyrir einar 40 til 50 krónur um árið. Hin i-íðastliðuu 10 ár mun kaupgjald að visu hafa hækkað litið eitt í sumum sveitum, en pó ekki að pvi skapi sem pörf var á. í>örfin á eina hlið og dollarahljómurinn ameríkski á aðra hlið hafa pví sameinazt um að vekja íslenzkar vinnukonur upp ur pví kyrrðar- og nægjusemiarmók

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.