Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 4
ÍR 6 FEAMSO K N 24 bað ekki miklu l'remur cn pú? Jeg, sem gæti náð pví ' jeg vildi." „Nei vist áttu fmð ekld. Siggi, — jcg sa pað jgu fyr en pú. — Ó, góði Siggi minn, náðu pví m'i rÍL' mig." „Jeg? — Ónei, pú getur vist sjálf baslað við að ná fiðrildunum pínum. Jeg er líka orðinn svo lúinu af að eltast við ærnar, að jeg hcld jeg nenni varía að fara að veiða fyrir pig tíðrikli. pVi getur lield jeg líka látið liana kisu veiða það fyrir pig. —¦ Nú íer jcg iitn að fa mjer smalafroðu hjá mömnm. JegJiefi nög aunað að gjöra en berjast við flugur, skal jeg segja pjer". „Nei sko! nei sko! — Tvö — nú koma pau tvö, getiu' pá átt annað. 0 vertu nú cinusinni vieim Sir . . . ." „Hvaða l)ull, jcg er orðinn svangur. Nú fer jog .i til_ mömnui.-' „Ótæti geturðu vcrið. Siggi! — Jeg skal aklrei ífa pjer brauð eða svkur frá öinmu, og pú skalt kki fá að snerta nýju spilin mín á jólunum; jeg skal auna pað. En pú ert ekki ainvð en montið, cins jg Gústi sagði um daginn; pú gctur ekki uáð tíðr- ildinu." ,,6et jeg kannske ckki?" sagði Siggi, og í einu lendiugskasfi va.r hann kominn út í mitt túnið með sýna og veifaði lienni eptír fíðríldunum, en hann íti p.ui aldrei, þan voru svo liðug áð fara i krók- .ia; svo tók annað sig til, brá scr luitt til flugs og .ortíð var pað með sama; en liitt var eptir, pað var ;íst landrant þarna i varpanum. |>að fiaug bara í eintóinum sni'krókum hringinn í kringum hann, rjett eins og pað væri að storka honum; einu sinni scttist pað enda á netið á honum, og öðru sinni rak pað sig á ennið á honum svo að small við. Nú var Helgu litlu skemmt. Hún veltist um í hlátri. Siggi var orðinu lafmóður, en íiðriklið skyldi haiin hafa n ú; hann mátti til með að launa pví útiganginn. Svo preif haun í bræði sinni húfu síua og sótti m'i fíðrild- ið fast. Loksins eptir langa og fræga vörn lincig i9 pó fyrir húfunui ofau í grasið. „Hana nú, relluskjóðau pín litla!"- sagði Siggi útli sprcngmóður, um leið og hann lagði lemstrað og hálf-da.utt tíðrildið í lófann á systur sinni. „Gat jeg svo ckki náð pví, shcma stelpan pín? — En nú fæ jeg víst líka bæði brauðið og svkurinn sem pú lofaðir?" „0 pakka pjer Siggi mina góðasti! En hvað bað er — skelfiug fallegt. — Já. pú skalt víst f,-i bæði brauð og sykur þegar jeg eignast pað; en núna ;i jeg ekke'rt brauð, og lieldur ekki sykurí pá náðir heldur ekki tíðiiklinu sj-ilfur, én hentir í Dað húf- unni piiini, og ættir pví helzt ekkert að hafa." „Bíddu við, kindin! Jeg skal 't.ika af pjer fiðr- ildið uptur; pú sktlt hafa pað fyrir stríðnina." Eu Helgi litla beið ekki boðaiha; hún g-u-ði sjer lí.tið fyrir og beit hann í ben.lina s\\> að pað ranu íir ho.mm blóðið, þegar h ui í ætlaði að ná af henni aptur fiðrildinu. Ánmingja 'Sigíi hljóðaði upp yfir sig af s:írs uikauum, puð vai- eklci í fýrst i siuni s'iu hann hti'ði orðið að lúta í lægra lrildi, pótt hún .æri ýngri og lægri á leggjunum. En rjeit í söma andráuni stóð pabbi peirra upp yfir peim. liau.i kom heim úr slægjuuui til að fá sjer einhverja hressingu. „Tanui e u snotur systkini! Jj»ví er svona blóð- ug á pjer hendín, Siggi?" |>au litn bæði itiðurfyrir sig. Hvorugt svaraði. Siggi atti í stríði við sjálfan sig; — ef hanu segði eins og var, fengi Helga kannsko hirting. En honum hafði líka verið bannað að skrökva. ,.p>ví crtu svona blóðugur á liendiitni, Siggi? ,.Jc — jcg — rasaði hjcrna á götunni og skar mig á glerbroti". „Hversvegna ertu svona niðurlútur? Et' pú seg- mjer satt, pví hor/irðu þá ekki með fullri einurð eins og pú crt vanur uppá pabba? Augun eru spegill súl- arjnnar, Siggi minn; pau lýsa ])vi hvort pið eruð sak- latis eða sek; petta tínnið þið lika í mcðvitimd ykkar, og leitist við að hvlja þctta in<)tvitni sem hetir stað- ið ykkur að einhvorju ósaunilegu í m'f)i cða verki, þar sem einlæguin aptur á nniti, er skiu út tir Ir'num hreina barnssvip. sannar bctur en allt annað sakleysi pess. f>að porir ávalt að horfast i augu við hveru sem vera skal. — Hefirðu svo sagt injer satt, Siggi ntinn?" Helga kipptist allt í cinu við. — „Jeg beit baiin í hendina" sagði hún og leit franmi i pabba sinn. „Svó. já, ji-g sje pú segir satt. — pá ert Ijóti vargurinn stelpan pín. Hversvegna beiztu hann?" Augim á veslings Helgu litlu stóðu full aftárum. „p>etta er allt saman sjálfum m.jcr að kenna", greip Siggi fram i, sem nú kenndi i brjósti um Helgu Íitlu. „Jeg a'flaði að taka aptur af henni fiðriklið, scm jeg var búinn að gei'a henni". „Eiðrildið? Hvaða fiðrihli? Hvar er pað? „Hjerna", sagði Heb-'a litla og opnaði hifann, s\*o ræfillinn af fallega íiðrildinu kom í ljós. ..Kn honum var líka vorkunn, pví jeg Iuitaði að svíkja hann uni brauðið og sykurinn semjeg var biiiim að lofa honum; en pað var samt ekki alvara min, jeg va.r bara að striða honum. — En hvaða öskðp er nú orðið að sjá fallega blessað fiðrildið mitt. það er, held jeg, dautt". ,.Já, cbiutt er pað börnin mín. það er ljótt að fai'a srona með saklausar skepnur; og ]>ó pað sje ekki ncma fiðrildi, pá getur pað fundið til einsog við; eða pótti pjer ckki vont, pegar systir pin beit pig Siggi minnr „Jíi pað pótti mjer", svaraði hann ofur lágt. „það var eðlilegt. irunið pið svo eptir pví hjer eptir, „að gera pað aldrei öðrum, sem pið viljið ekki að aðrir geri ykkur" góðu börnin m n". Og svo tók hann pau upp og kyssti pau bæti með viðkVæmni, „Jeg ætla. ekkert að verða vondur við hvorugt ykkar, pið eruð ba'ði góð börn; og jeg er að vona að pið viljið verða enn betri hjer e|)tir; pvi pótt pú nú hafir bitið Sigga bróður pinn, Helga mín, pá sá jeg að pú iðraðist eptir pvi, og pó pú Siggi minn segðir mjer ásatt, pá sá jeg að pað lá til grumlvallar fyrir ósannindum pínuni. að frelsa sy-tur pína frá hirting- unni, sem pú hjel/.t að hún ætti í vændum. En mundu pað, að pú átt aitíð að segja satt". Svo klappaði hann á kollana á peim, og kallaði pau aptur „góðu börnin sín". En pau hoppuðu svo glöð og áme.gð með pabba sínum iim til mömmu, sem kallaði pa.u fneði „englana siua litlu", Helga gleymdi aklrei áminuingarorðum föður sins, og varð upp frá pessu, góð og hlvðin stúlka. (). J. E. U t g « f e B d u r ; SlcfHður porstehisdóttir. Ingibjörg Skaptadóttir. Prentsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.