Framsókn - 01.06.1896, Síða 4

Framsókn - 01.06.1896, Síða 4
JFRAMSÓKN 2% 6 ')að ekki niiklu frenmr en pú? Jeg, sem gæti náð pvi ‘ jfeg vildi." „Nei vist áttu pað ekki. Siggi, — jcg s’i pað ,igu fyr en pú. •— Ó, góði Siggi minn, náðu pví nú rir mig.“ „Jeg? — Ónoi, pú getur vist sjálf baslað rið að ná fiðrildunuin pínum. Jeg er líka orðinn svo lúinn af að eltast við ærnar, að jeg lield jcg nenni varla að fara að veiða fyrir pig tiðrildi. f>ú getur lield jeg líka látið liana kisu veiða pað fyrir pig. — Nú fer jeg inn að iá mjer smalafroðu hjá möinmu. Jeg' heii nóg aunað að gjöra en berjast við ilugur, skal jeg segja pjer“. „Nei sko! nei sko! — Tvö — nú koma pau tvö. getur pá átt annað. Ó vertu uú einusinni vænn 5ir . . . .“ „Hvaða bull, jeg er orðinn svangur. Nú fer jcg .1 til mönium.“ „Ótætj get-urðu verið. Siggi! •— Jeg skal aldrei áfa pjer brauð eða sykur frá ömmu, og pú skalt kki fá að snerta nýju spilin mín á jólununi; jeg skal núna pað. En pú ert ekki anneð en juontið, eins jg Gústi sagði um daginn; pú getur ekki náð riðr- ildinu.“ „Get jeg kannske ekki?“ sagði Siggi, og í einu lendingskasti var bann kominn út í mitt túnið með gitia og veifaði benni eptir íiðrildunum, en hann iti pau aldrei, pau voru svo liðug að fara í krók- ua; svo tók annað sig til, brá sér liátt til ilugs og .oi'bð var pað með sama; en liitt var eptir, pað var /íst landvant parna i varpanum. fað flaug bara i éintómum sm •krókum bringinn i kringum bann, rjett eins og pað væri að storka lionuni; einu sinni settist pað enda á netið á lionum, og öðru sinni rak pað sig á ennið á lionum svo að smallvið. Nú var Helgu litlu skemmt. Hún veltist um í lilátri. Siggi var orðiiiii lafmóður, en fiðrildið skvldi liarm hafa nú; liann mátti til með að launa pví útiganginn. Svo preif haim í bræði sinni búfu sítia og sótti nú fiðrild- ið fast. Loksius eptir langa og fræga vörn hneig ið pó fvrir búfunui ofan í grasið. „Hana nú, relluskjóðan pín litla!-t sagði Siggi íitli sprengmóður, um leið og hann lagði lemstrað og bálf-dautt fiðrildið í lófann á svstur sinni. „Gat jegsvo ekki náð pví, slænra stelpan pín? — En nú fæ jeg víst líka bæði brauðið og sykurinn sem pú lofaðir ?“ „Ó pakka pjer Siggi mina góðasti! Eu bvað óað er — skelfing fallegt. — Já. pú skalt víst fá bæði brauð og sykur pegar jeg eignast pað; en núna ;t jeg ekkert brauð, og beldur ekki svkurí [>ú náðir beídur ekki fiðiildinu sj ilfur, en hentir í pað búf- unni piuni, og ættir pví lielzt ekkert að bafa.“ „Bíddu við, kindin! Jeg skal 'tuka afpjeríiðr- iídið aptur; pú sktlt hafa pað fyrir stríðnina.“ Eu Helgi litla beið ekki boða ina; bún gerði sjer lítið fyrir og beit hann í hendina svo að pað ranii úr ho.ium blóðið, pegir htm ætlaði að ná af benni aptur fiðrildinu. Áumingja Siggi bljóðaði upp yfir sig af sírs uikanum, J>að var ekki í fyrst.t sinni sem hann hafði orðið að lúta í lægra lialdi, pótt hún væri yngvi og liegri á leggjunum. En rjeit í söma andránni stóð pabbi peirra upp yfit’ peim. hanu kom beim úr slægjunni til að fá sjer einhverja bressingu. „Tarna e u snotur systkini! l>ví er svona blóð- ug á pjer bendirr, Siggi ?“ [>au litn bæði niðuvfyrir sig. Hvorugt svaraðit Siggi átti í striði við sjálfan sig; — ef bainr segði eins og var, fengi Helga kaiitrskc liirting. En lionum bafði lika verið bannað að skrökya. „pvf ertu svona blóðugur á hcndinni, Siggi? „Je — jeg — rasaði lijerna á götunni og skar mig á glerbroti“. „Hversvegna ertu svona niðurlútur? Ef pú seg- mjer satt, pví borfirðu pá ekki með fullri einurð eíns og pú ert vanur nppá pabba? Angun eru spegill sál- arinnar, Siggi minn; pnu lýsa pvi bvort pið eruð salc- laus eða sek; petta finnið pið lika í ineðvitund vkkar, og leitist við að bylja pctta mótvitni sem befir stnð- ið ykkur að einbverju ósæinilegu í orði eða verki, par sem einlægnin aptur á móti, er skin út iir lr’nam hreiila barnssvip. sánriar betur en allt amiað sakleysi pess. J>að porir ávalt að horfast í augu við livern sem vera skat. — Hefirðu svo sagt mjer satt, Slggi minn ?“ Helgu ldpptist allt í einu við. — „Jeg beit bann í hendina“ sagði bún og leit framin i pabbti sinn. „Sro, já, jeg sjc pú segir satt. — ]>ú ert Ijóti vargurinn stelpan pín. Hversvegna beiztu }iann?“ Augtin á veslings Helgu lítlu stóðu full at tárum. ,,[>etta er allt saiuan sjálfum mjer að kenna“, greip Siggi fram i, sem nú kenndi i brjósti uin Holgu litlu. „Jeg letlaði að taka aptur af heimi fiðrildið, sem jeg var búinn að gefa benni“. „Fiðrildið? Hvaða fiðrildi? Hvar er pað? „Hjerna“, sagði Helga litla og opnaði lófann, svo ræfillinn af faliega fiðrildinu kom í ijós. „En bonum var líka vorkunn, pví jeg bótaði að Svíkja liann um brauðið og sykurinn sem.jeg var biiinn að lofa bonum; en pað var samt ekki alvara níiii, jog vav bara að stríða homun. — En livaðá ösköp er nú orðið að sjá fallega blessað fiðrildið mitt. [>að er, lield jog, dautt“. „Já, da.utt er pað börnin inín. [>að er ljótt að fara svona með saklausar skepnur; og pó pað sje ekki nema fiðrildi, pá getur pað fundið til einsog við; eða pótti pjer ekki vont, pegar systir pin beit pig Siggi minn? „Jú pað pótti mjer“, svaraði baim ofur lágt. „l>að var eðlilegt. Munið pið svo eptir pví bjer eptir, „að gera pað aldrei öðrum, sem pið viljið ekki að aðrir geri ykkur“ góðu börnin m n“. Og svo tók liann pau upp og kyssti pau bæði með viðkvæmni. „Jeg ætla ekkert að verða vondur við hvorugt ykkar, pið eruð b;eði góð börn, og jeg er að vona að pið viljið verða enn betri iijer eptir; pví pótt pú nú itafir bitið Sigga bröður pinn, Helga mín, pá sá jeg að pú iðraðist eptir pvi, og pó pú Siggi minii segðir mjer ésatt, pá sá jeg að pað lá til grundvalbir fyrir ósannindum pínuin, að frelsa systur pína frá hirting- unni, sem pú hjelzt að liún ætti í vændum. En mundu pað, að pú átt ætið að segja satt“. Svo klappaði hann á kollana á peim, og kallaði pau aptur „góðu börnin sín“. En pau hojipuðu svo gli')ð og ánægð með pabba sínum inn til mömmu, sem kallaði pau bæði „englana sina litlu“, Helga gleymdi aldrei áminningarorðum föður síns, og varð upp frá pessu, góð og blýðin Stúika. Ó. J. B. U t g e f e n d u r : Sigríður porsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadóttir. Prentsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.