Framsókn - 01.07.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.07.1896, Blaðsíða 4
NR. 7 PKAMSÓK N. Ennþá eina nýja sönnun fvrir áreiðimlegleik Gainla Testamcntisins liefir vís- indamaðurintt W. M. Flinders Petrie fnndið í vor við ;ið grafa i konungsgratirnar við liina fornu liöfnðhorg Egyptalands, pchuborg. par fanft hann greinilegt myndaletur á stórum steíni, er skýrir frá afreksverk- uin Marenptah, koftungs, sem var einftiítt sá Faraó, er rak ísraelsfólk iitúr Egyptalaftdi llm 1200 fyrir Krists fæðingu, og á peitn steini eru Gyðingar nefndir Tsrael, og sagt frá pví, að kontingur hafi kúgað pá. En nafnið Israel hefur hingað til hvorki fundizt á hinu forita letrí Assvriu- eða Pahyloníuinanna Itje Egvpta, og pví er pessi uppgötvun svo ttterkileg, að ItÚH er bein sönnun fvrír áreiðanleglcík sögn Gatnla- Testamentisins um veru Gyðinga á Egyptalandí. Hreystiverk af kvennmanni. í vor kom upp eldstoði i litlum bæ á Einnlaftdi, er Krístinestad heitír. Eldurinn kom upp í fátækra- húsi porpsius eða í geðveikra-sjúkrahiisi sem vaf áfast við pað, aðfaranótt jhins 21. maíln'ltaðar, í sjúkra- klefa par sent einn geðveikis-sjúkliíigur lá. Alls voru á sjúkrahúsinft 10 geðveikis-sjúklingar. IJng dönsk stúlka, fröken Inger Malmqvist, sem stuftdaði sjúkling- ana, varð fyvst til að vakna og stóð pá nllt húsið að ofan í björtu háli. Allt fólkið var frá sjer liutnið af ótta og skelritigu og gat ekkert aðhafzt, eft pessí unga stúlka ijet ekkí liugfallast, og tók pá sjálf tíl sinlia ráða. Hún stökk á fætur, sá fyrst um að ná öllum sjúklingummi út úr liúsinu, og náðust peir allir ó- skennndir, nema sá sem var i peim klefa er eldurinii liafði kviknað í, hann var pegar lmmninn til hana. Hún ljet pá sjúklinga er lausir máttu ganga, hera vatn til sín, fjekk náð slökkvitóluitt fátækraliússins og sprautaði sjálf á liið hrenmmdi hús, og ljet pá sjúkl- inga, er hún eigi porði að sleppa handinni af, lijálpa sjer. Yindstaðan var pannig, að lognlin lagðí á fá- tækrahúsið sjálft, og rauk pegal- úr pakíim, eldneist- um rigndi niður yfir hina luigdjörfu stúlku, sem eift mátti berjast á inóti eldinum í heilan klukkutiina, fá- klædd og umkringd af vitskertum mönntim. Fegar slökkvilið hæjarins kom, lmfði vindurinti sftúið sjer, svo fátækrahúsið var úr allri hættu. J>annig segja tinnsku daghlöðin saftihljóða frá pessum athurði, og pakka pau öll hiftfti hugdjörfu ungtt stúlku að eigi varð rneira manfttjóli og skaði að elds- voðanum. TJm kvennstúdenta í Vestnrheimí ritar hinn nafnkuimi rithöfundttr, Mrs. Elisabeth L. Hanks í timaritínu ,.Nineteenth Century“ á pessa leið: „Kvennstúdentar í Ameriku eru opt mjög fátækir, pví allir reyna að láta dætur sínar læra, pó peir hafi litil efni til pess. Við ýmsa skóla í Bandaríkjunum 2H er pví pessvegna komið pannig fyrir að hinar ungu stúlkur geta fer.gið að vinna fyrir sjer nð nokkrn leyti og horgað pannig talsvert af kostnaðinum við kennslu og fæði og húsnæði. Yinnufólk er aðeíns haldið við skólustofnanírimr til hititia lakarí og erfiðari verka, en liemeftdur sjálfir lieru á horð, halda hreinum her- hergjnln o. s. frv. Fátæklir kvennstúdent getur sjálf tekið til hve margu tínm dnglega vinnti hún vilji fá, og er lieniii pá veítt lia'fileg ivilnftn ftieð meðgjötii a. Eu par ftieð er ekki allt húið. J>að el' cíimig sjeð um að útvega hinum ungu stúlkum atvinnll í hinu 3 mánaða siiimirleyti, svo pær geti unnið sjer eitthvað inn pangað til námstiminn hyrjar ajitur. J>ær vinna á skrifstofum blað.uinannft eða iiraðritara, og sunmr !ara. beinlinis i víst fyrir pnnn tlma. f>etta er ekki álitin tieín minnkun fyrir pær; pær stúlkur, er pannig vinna fyrír sjer, eru opt duglegustu og efnilegustu stúdentarnir, og engiim kelilUr til hugur að virða pær mínna en pær stallsysttir peirra, seln eru svo heppnar að eiga rika feður sem bol'ga fyrír pær. Smávegis. Á.i „Jeg get ekkí lengltr polað heimtúfrekjunn í koftuntií minlii, liúli vill eígliast allt, sem hún sjer“. B,: „Halníngjunnl sje lof, ekki er konan iníli svona heiftitttfrek; pað er aðeíns litið eítt slllávegis, sem hún krefst haiida sjálfri sjer, allt aiiftað á jeg“, A.: „Og hvað er pa petta „sftl'1 VegisV11. B.: „Fyrst og fremst er pað nú penhujahirzlan, svo er pað íltidijraltjlúttirui. og níð priðja er — siðasta orðið", Hínn frægí franskí ritliöfundur, Honoré de Balzac lá eina nótt andvaku í rúmi sinu, Allt i eínu heyrii' haiin hrikta í lásmtin á hurðinni, sneri Imnn sjer p i. i pá átt seln hljóðið kom frá, og sá i skiftiuiini frá ftáttlampaiiuin |>jóf. sem var að reyna að hrjóta upp skrifhorðsskúp, J>að var hættulegt augnahlík fyrii' Balzae, en honum varð pað eift, að reka u|ip skelli- hlátur. Bófinn póttist vitn, að nú væri íiann uppvis orðinn, og hættí stai'fft sinum. Balziu: hló alltaf liærra og liærra. „Að liverju eruð pjer að lilægja?“, spurðí pjófur- inn loks, ttijög reiðuglegttl', „ Að hverju jeg er að lllægja?4*, .Jeg lilæ að pví, að pjer skuluð vilja eíga pað A liættn, að konmst í- tuktliúsið fyrír að vera nð leifa. tttn míðja nótt að prningum i skáp, pur setn jeg ttm háhjurtatt dag aldrei get ftindið einn eyn“, — Frúift; „J>egar pú haðst. míft, sagðir pú, að pú skyldír strá róstnn á veg minn, En nú vilt pú ekki eímisínni gefa mjer nýjan hatt“. Eiginmaðttrínn: „J>að er satt, jeg sagði pað - rósuln, en ekki höttnm!“ Næsta vetur óska jeg eptiraðfá nokkrar íslenzk- ar stúlkur (2 eða 4) í ,.pensioni‘ (a: húsftæði og fæði) hjer i Kftihöfu. Kjör rýmileg. J>a*r stúlkur, sem kynutl að vilja síftna pessti, hið jeg uiit að láta íúig vitu fytir lok mestkomalidi ágústmán. Kaupttíalinahöfft 26. apríl 1896, Björg Sigurðardóttir Dalmann. Utanáskript: Toldbodvej 6, Köhenlmvft, K. U t g e f e n d tt r ; Hvjriðnr porsteinsdöttir. Injibjörg Skaptadóttir. Prentsmiðja Attstra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.