Framsókn - 01.08.1896, Page 1

Framsókn - 01.08.1896, Page 1
/f Keniur út i d máintði, i,-ostar hjer á landi 1 kr., utanlands l;r. 1,50. FMMSOKN Augl. 15 a. 1. háifudýrara á l.s. Gjaldd, 1. /úH livert ár. Uppsögn ú'rijt.f.i.oit. II. ÁR. i SEYÐISPIUÐI, ÁGÚST j NR. 8 Stærðir í náttúrunni Eptif Dr. Volkmaun. (l.ausluga |*V11). Hve stórar ummúls eru allar byggingar á jörð- unni og öll skip á sjónum? f>að er ekki luegt að reikna pað nákvæmlega út, en pað er luegt að fara nærri um, livað stórt rúm allar byggingar til sannins hafa í mesta lagi. Vjer götigum út frá, að á jörð- unni sjeu um 1300 miljónir manna og látum oss telja að hver 10 nianns búi i Itúsi sem er 15 álna hátt, 20 álna breitt og 20 álna langt, og eru pá allar bygging- arnar til samans 6240 milliarð.ir* teningsfet. En vjer getum óliætt gengið út frá að menn jafnvel í peitn löndum sem mest er framför, muni ekki liafa svo gott húsrúm að hverjar tiu persónur búi í svo stóru húsi. Rúm pað sem allar bvggingar jarðarinnar hafa, mun pví vera talsvert minna, og pó vjer tökum öll skipin nieð, munu pað pó ekki verða eins tnörg teningsfet og að ofan er nefnt. 6240 ni'lliarðar teningsfeta fyllir ekki hálfa ten- iiigsinílu. Menn geta pví hæglega látið allar mann- legar byggingar, allar borgir, kaupstaði, porp oi; bæi í kistu, sem er ein míla á lengd, ein míla á breidd og niiklu minna en hálf míla á hieð. Tunglið er í hjerumbil 50,000 mílna fjarlægð frá jörðunni. fessi fjarlægð er langtum minni en pver- niil sólarinnar Ef sölin væri tóm kúla og jörðin væri látin innaní liana niiðja, pá mundi braut tungls- ins pó vera hjerumbil 40,000 mílur innan við vfirborð sólarinnar. Sóliu er hjerumbil 600 sinnum stærri en ■alhu' pláneturnar til samans. En livað er sólin í sam- jöfnuði við fastastjörnu veraldirnar? Meðalíjarlægð jarðarinnar frá sölunni er 20,682,000 mílur, með öðr- um orðum, vegnr sem gufuvagna-hraðlest sern rynni dag og nött 5 rnílur á klukkutíma mundi eigi fara pessa vegalengd á skemmri tíma en 472 árum. En pessi vegalengd er pó sem ekkert í samauburði við fastastjörnu himinsins, og er pví allt of smágjör til pess að hafa hana fyrir mælikvarða. Pjarlægðir fastastjarnauna er ekki iiægt að til- taka nákvæmlega, eiumitt vegna pess, iið oss vantar mælikvarða, en pö er svo mikið víst, að sú fastastjarna sem «■ næst jörðunni, er pó í 4 billjóna mílna fjar- lægð frá oss. Til pess að fara sl ka vegalengd, parf fallbyssukúlu, sem fer 600 fet á sekiuidunni hjerumbil *) 1 millicirð er 1000 miljónir. 6 mdjónir áríi og gufuvagna hraðlest 90 milljónir í.ra. gufuhraðlestirnar og fallbyssukúlurnar eru allt of sein- fara, eða hafa rjettara sagt ekkert að pýð.a, pegar að ræða er um slikar fjarlægðir; pær eru eins og snígill sem ætlar að skriðii til sóhirinnar. En i náttúrunni er annar liraði til, og má eptir pví mæla pessar fjar- lægðir, án pess að purfa að miða við pessar gífurlega háu tölur, pað er nefnilega ljó ið. Ljósið fer hjeiumbil 40,000 milur á sekúndunni; á einni sekúndu gæti pað farið 7—8 sinnum kringum jörðina, frá tunglinu til jarðarinnar getur pað farið á 1 '/* sekúndu og frá sólunni til jarðar vorrar fer pað á 8 mínútum. En til pess að komast til vor frá hinni næstu fastastjörnu, parf pað aptur á möti rneir en 3 ár og eptir pvi sem Herschels hefir talizt til, eru til fastastjörnur svo langt frá jörðunni, að ljósið paðan er mörg púsund ár á leiðinni, já, og á síðustu tímum álita stjörnufræðingar að til sjeu fastastjörnur, sem eru ennpá lengra burtu. Ef slik stjarna slokkn- aði, mundu menn fyrst geta sjeð pað mörg púsund áruni síðar; pað er mögulegt að við nú sjáum margar stjörnur, sem í rauninni hafa ekki gefið ljós frá sjer í mörg púsund ár, og aptur geta aðrar hafa myndazt á millibilinu, sem vjer ekki sjáum, af pví sendiboði sá, er á að tilkvnna oss pað, ljósið, er ekki enn komið alla leið til vor. Hraði ljössins 40,000 mílur á sek- úndu, er, pegar miðiið er við himingeiminn, minni en snígilsins. Hugsum vjer oss ljósið sem lýsandi blett, sem frá eiuni stjörnu berst til annarar, mun pessi blettur, prátt fyrir liinn gífurlega liraða, ef til vill árum saman sýnast standa alveg kyr. Undir pessum kringumstæðum má ætla, ;ið nokkr- ar fastastjörnur sjeu langtum stærri en sóiin og plá- neturnar; pað er seuuilegt, að til sjeu fastastjörnur sem eru stærri að pvermáli en vegalegndin milli sólar- innar og jarðarinnar. Ef vjer nú hugsum oss slíka stjörnu, byggða mannlegum verum og vjer gönguin út frá, að pessar verur i samanburði við peirra stjörnu, sjeu eins störar og mennirnir eru, í samanburði við jörðina, mundi slíkur stjörnumaður vera meir en 120,000 fet á hæð; lninn mundi hæglega geta borið undir liend- inni kistu, par sem í væru allar byggingar veraldar- innar og oss jarðarbúa mundi liann ekki geta sjeð nema í góðum sjónauka. (fað er vitaskuld að petta dæmi er að eins tekið til að sýna fram á feiknastærð slíkrar stjörnu, áti pess á nokkurn hátt að gefa í skyn pann mögulegleika, að k slíkum stjornum sjeu nekkrar lifandi verur eða skepnur sem svari til lífs

x

Framsókn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.