Framsókn - 01.08.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.08.1896, Blaðsíða 4
KR 8 FEAMSOKN 32 J’að var ekki l'.ægt að gjiira við pví. Og pegar börnin stækkuðu, komu nýjar kröfur. „Mannna, jeg fæ slæman vitnisburð í skólanum, hjálpaðu mjer, annars verður pabbi vondur við mig! ‘. ,,,Jeg veit ekki hvernig á að reikna petta dæmi, lijál])- aðu mjer mamma!“. „Mig langar til að bjóða kunn- ingjum mínum ur skólanum heim á sunnndaginn, get- urðu ekki geíið mjer súkkulade og mikið af kökum handa peim‘?“. J>essu líkt var kvabbið altaf, sífellt heyrði hún petta ,.mig langar til“ og „hjálpaðu mjer, mamma!“. Svo urðu pau fullorðin. Eitt eptir annað lmrfu pau að lieiman, og einn dag var hún aptur orðin ein með manni síiium; og pegar hún leit til baka fannst heniii allt lmfa liðið svo fljótt, allt eins og ein einasta örstutt stund. -------------- Búnaðarskólar fyrir konur. (Aðsent). J>að er ekki mikið talað um að kenna konum bú- skap, og að stýra búi sínu með ráðdeild og fyrirhyggju; pað þurfa pó allar búsmæður að kunna til að gegna skyldu sinni fullkomlega. J>að er sagt að „bóndi sje bústólpi og bú sje landstólpi“, en jeg álít, að búið muni trauðlega vera landstólpi, ef pað styðst aðeins við einn máttarstólpa. Mjer virðist pví æskilegt, að konan fengi helming pess lieiðurs, er í pví er fólginn, að gjöra búið að landstólpa, en jeg álít engan betri veg til að pað geti orðið með sanni, en að stolnaður sje búnaðarskóli fyrir kvennfólk, og að par sje kennt allt, er lýtur að pví, að gjöra pær að fullkomnum húsmæðrum; auðvitað eru til margar konur sem með rjettu mættu kallast bústólpar, pó pær hafi aldrei stundað nám við búnaðarskóla, en mjer virðist að pær gætu orðið fleiri með peim hætti. J>ví verður ekki neitað að stídkur geta lært mjög mikið, ef pær eru eptirtektasamar, á pví er pær sjá fyrir sjer, alist pær upp á fyrirmyndarneimilum, en pau eru tiltölulega fá 1 samanburði við hin, svo pað getur ekki verið nægi- legt fyrir allar. Jeg álít pví mesta nauðsynjamál að stofna búnaðarskóla fyrir kvennfólk. J>að er engu giður ástæða tii að kenoa konum búskap en körlum, pó pær læri ekki fjárhirðing, vatnsveitingar og túna- sljettun og pví um líkt sem karlmenn, pá eru pær pó ávallt, eða eiga að vera, önnur stýrandi höndin á heim- ilinu, og velferð pess er pví engu síður undir pví kom- in, hvernig húsmæður standa í stöðu sinni, pví mjer virðist, að pær skapi heimilin að mestu leyti með um- gengni sinni, annaðbvort til góða eða ills. Jeg er viss um, að stúlkui geta lært margt gagn- legt á búnaðarskóla með góðu fyrirkomulagi. J>ar ætti anðvitað að kenna peim að stýra búi, segja fyrir verkum og skipta peim sem hagkvæmast niður, pað mætti kenna þeiin raeð pví, að láta pær, til skiptis, hafa verkstjór.i á hendi undir yfirstjórn kennslukvenna. J>ær fvrftu að læra meðferð á öllum húsefnum; læra að búa til hollan og ódýran mat, og að hagoýta sjer mjólkina sem be/.t, og alla meðferð á lienni, pvi ungar stúlkur eru almennt harla fákunnandi í því, margar ekki færar um að halda mjólkinni ósúrri eða búa ti-1 gott skvr og smjör og sízt góða osta; pó pær hafi sjeð pað fyrir sj>-r frá barnæsku, pi liat'a þa'r annaðhvort aldrei verið látnar gegna peim störfum, eða mæður peirra eða búsmæður hafa verið fákunn- andi i pví efni, einnig getur pað verið af eptirtekta- leysi peirra sjáll'ra. J>ær pyrftu yfir liöfuð að læra öll verk, er koma fvrir á sveitaheimilum, og ekki sízt hreinlega umgengni, reglusemi og sparsemi. Jeg vil einnig láta kenna stúlkura garðrækt, pví hver veit nema pær uppskæru tunnunni meirapegar pa>r færu aðbúa, ef pær kynnu sjálfar að hirða garðana. Auðvitað ættu búfræðingarnir, sem nú eru orðnir svo víða, að geta sjeð um garðræktina, en þeir eru þó ekki á hvérju heimili; konum væri pvi betra að kunna eitthvað sjálf- ar í pá átt, ekki sízt við sjávarsíðuna. Margir munu segja, að varla muni hægt að gjöra pær að búkonum á skóla, ef pau' á annað borð sjeu ekki lineigðai' fyrir búskap, pví náttúran sje náminu rikari, en slíkt liið sama má segja um piltana. J>að er pví ekki fremur ástæða til, að senda pá á búnað- arskóla; petta er JA'í engin sönnun fyrir að búnáðar- lærdómur kvemfii gæti ekki borið ávöxt, og vist er pað, að mikið má auka hæfilegleika allra með góðiun og viturlegum leiðbeiningum, enda myndu ekki aðrar stúlkur leita búnaðarskólans en pær, sem einhverja hvöt fyndu til pess. J>að er auðvitað með petta náin sem annað, að ráðlegast er fvrir pær einar að læra á búnaðarsköla, sem helzt væru lmeigðar fyrir slíkt nnn, pá mvndi pað helzt verða að tilætluðum notum. Sem sagt, eg vil endilega að stofnaður sje búnaðarskóli fyrir kvennfólk; jeg get ekki sjeð pað pyrfti að fækka hin- um kvennaskölunum fvrir pað, enda má það ekki; stúlkum veitir ekki af þessum premur skólum, sem pær hafa, til að læra við ýmislegt bæði til inunns og handa. (Franih.). Alunið eptir pví, að priðja og síðasta uppboð á Lambeyri á Eskifirði fer fram kl. 12 á hádegi þanu 15. ágúst. Gleymið pvi eigi, að á Lambeyri er lang hentug- asta byggingarsvæðið á Eskifirði, og að síldarsælast er fyrir Lambeyrarlandi. I jjómandi falleg „Grratulations-kortu eru til sölu á skrifstofu „Austra“. U tgefendur: Sígríðnr porsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadöttir. Prentsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.