Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 1
4<í JKetntti' út 1 á méntiðí, Koaiarlyer á llllllii 1 kl\, utanlandi h\ /,50. FRAMSOKN g Aui/Í. /;¦>((. ?. Iiáifudýrara <i l.s. Gjaidd, 1. jíi'.i hri'it iii: Uppoögn <skrifi.f.lM. II. AR. SEl'DISFlKJDI, SEPTEMBER 1896. m. 9 Uxn fjárráð giptra kvenna. „Vjci' einir li'ifnm valðið strangt, ver&uí haldagt |ió gjíiruin rftttgt". |><i nð þessu múli ,.uin fjárráð giptra kvenna" hafi :'.ður vciið lncift j „Frainsókii", þá liimst mcr aldrei of Dpt uni pað rætt eða ritað, ef ske mætti, að það (í'ieti vnkið ulltteiinilig til atiiuga og umliugstinur tiin þettu þýðingurniikla riettittdaspnrsmá.1 kvennn, að íniniista kosti geta ekki mótstöðotttenn málsins leiigur liahlið ])vi t'raiii. að koimr sjálfar kasrl sig ekki uni aukin fjárrAft, þegur þo*r láta í l.jósi opinberlega kröf- ur sínar um ankin rjettinili í fjárhagslegu tilliti. pað pykir liivði liin íiiesta siiián, og þuiig hegning, ef liigin gjöra einhvern ómyndugan, gvo að hahn ekki er leng- Ut b.'er að ráða síuu. og er slíkt enguin láaiuli. en eins <>g kunuttgt er, hefur gipta kvennt'ólkinu í ítiargar aldir veríð synjað þess rjettur, að megu sjálft ráða fjáriiniti- um muuiii og svo er því varið enn, þratt fyrir allar Iramfarimar, s»ra ótieitnnlega eiga sjer stað i sunutin jyeimmv, eða vitum vér ekki dæmi þess, nð kona, setn var all rík áður en hún giptist, hefir seiuna orðið na'stuni öreigi fvrir eyðsluseini, dvykkjoskap, og'alls- konar heiniskulega ineðferð niaiiiisins á fjelagsbúi hjón- aiinu. Og þö konaii sjúi. hvorsti allt fer aíiagu og vildi fegin b;etn úr pví, pú getur lu'in ekkert við pví i'jört, xhún er ómyiidug eins og barn; endu nuin ínaðutinn vita af pvi, að liann liefur bæði töglin og bagldirnar, <>g ln'in. sem tlutt liafði nllar eigur siiiar inní búið, jiegar luiii giptist, hefur ni'i ekki nieiri ráð eii svo, að hún verður að liiðja Jxindu sinn uuðmjtiklega uiu hvert Iitih'U'ði seni liún |iarfnast tíl heiniilisii.s, <>g tiest pað stuudum nieð tptirtiiluni og ónotum; og sömuleið's veiðtir liún að eiga þnð uudir náð bónda síns, hvort lii'iini levtist að gjöra öðiuiit gott af efnuin síntiin. þo hana langi til. Endirinn verður svo æði opt sá. að konan neyðist til nð pukra ú bak við manii sinii tucð iivert litilriF'ði, sein lu'in vill f;i franigengt. ef liún held- ur. að pað hafi verið á móti hulis náðuguiii vilja! Hyggst liún með því að koma í veg fyrir ófrið og deil- ur, sem bi'in ainiais á vtsar; en það er skainingóðui' verniir. þtíssi leyndurmál kouuunor komast optastuær upp fyr eða siðar, og pú er litið unnið', því fæstum geðjast vfl að pukrinu. og brögðum þeim og ósanu- iinkun sem því t'i-u samfara. enda l>er slíkt atha'ti vott uih óhreinlyndi og dugleysj. Ogþetta ófrelsis ástand, þMsi þrælsótti fyrir eiginmanninona blýtur að drepa iiiður allan dug og sjálfstæðí Vir lirjósti konunnir, og liafa skaðleg úhrif á bugsunarli tt beiinar, sem og allt siðt'erðisástand heiinilisins yfir höfuð. J-»að, sem jeg iui beh sagt, er engin skaldsaga. J»að er söguh'gur sann- leikur, að þetta ástand sem jeg beíi IVst hjcr að fraiiitin Itfj'ur o]it átt sjcr stað, og — þvi iniður — á sjcr ef til vill stað eniiþá, þótt niikið sje það víða t bvar breytt til batnaðar frá því scni áður var. Mun nú eigi niál koinið að lcvsa þcnnan óiielsis- fjötur af kveiiiifölkiuu? .Jú! Jeg vona, að þau lög, er svi]>ta konuiia eðlilegum rjcttinduni í fjárnnil- um til jafns við bónda siini. deyi út nieð l!). öldinui; vjer voiiuni, nð þessi þjóðarsinán, þetta nátttröll frá svartiucttisi'ild hieypidóma ogkugunar nniui daga ttppi fyiir morguuroða hinnar tuttugusfcu aldar, og er von- andi ;tð hún fœri okkur kvennfölkiau nieira frelsi í Ölluiu cfnum en vjer höfum átt kost á ttð njótx bing- að til, Eu ga:tum þess, að ekkcrt gott l'sest án bar- átttt og fyrirhafnai', og i'yrir þvi skoða jeg það skyldu allra góðra nutiinn, og kvenna. að hefjast nú banda og gjöra allt hvað gjört veiður til ;tð hrimla kveniifrelsismálimi aleiðis, og iið gefast ckki upp, þó við rainmait reip sje að diiiga, þar sem hleypidómar aptmbaldsseggja og kveniifrelsisöviua ertt annaroveg- ar, lieldur Jiafa öruggt tritiist á því, að sunngirni og rjettheti ínuiii sigra að lokuni, enda li.ifa binif beztu menii þjiiðar vorrar kannast við, ;tð kröfur kvenna sjctt sanngjitrnai' og rjettlátar, og sýnt það í vcrkiiui, að liugur fylgdi máli. íiu'ð ]iví að bcrjast l'vrir þvi á þingi að fá þeim framgengt. J. J. Harriet Becher-Stowe. ] sumar áó skáldkonan Harrict Becher-Stowe, 84 ár.-i göniul. Er þ;ir Jinigiii í val ein af liiniim hug- jiniðii andans bctjiiin, hverrur hlutverk var að lysa og vcrnia myrkttr ranþekkiugar og m&nnvouzku þessa hcints, nicð þvi að berjast fyrir Itinit sa.una og góða. Afargir af lesendum Framsóknar raunu kannast við nafn Iteniiar. og ýiusir bafa sjálfsagt lesið bók þá cr gjöt'ði hana heimsfræga: „Onkel Toms Hytte", og scm hafði meiri áhrif á rás viðbuiðanna í heimittum, en ðestar bækur, er iit haí'a komSð á (icssari öld. það cr alstaftar ftillyrt að sú bók hati verið cin hin fyrstft hviit til þess að þrœlnnum i Handaríkjuiuuu var gefið frulsi, já, það segja jafnvcl niargir, að svertingjar í

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.