Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 2

Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 2
NR. 9 FRAM80KN. 34 Ameriku mundu vera {irælnr frarn á |ienna dag, hefði bókin „Onkel Toras Hytteu aldrei verið rituð. J>ví hún opnaði svo augu manna fyrir hörmungum peiin, er hinir svörtu prælar niáttu liða, að hjörtu peirra fvllt- nst íneðanmkvun og peir sáu hve ósamboðið pað var hinum frjálsbornu knstnu Amerikuniönnum að halda við liinuin forna ösið heiðninnar, prælahaldinu. Ymsar fleiri bækur hefur hún ritað, pó ekki sjeu pær jáfn frægar liinni fvrstu; eiu peirra. ,.I)e smaa R;eve“ mun allvíða lesin hjer á landi. Bera pær all- ar vott um miklar gáfur, eptirtekt og framúrskarandi gott hjarta. Harriet Becher-Stowe var fagnað, sem drottningu, um alla Evrópu, er hún ferðaðist pangað nokkru eptir að „Onkel Toms Hytte" kom út. Kepptust menn um að fá hana til að halda fvrirlestra, og rar pað ótrú- lega mikið, er liún i peirri ferð afrekaði til styrktar pvi máli, sem hún barðist fyrir: frelsi prælanna. Mun fáum mönnum, er eigi eru konungbornir, hafa verið sýnd jafnmikil virðing og henm. En pað var fjarri pví, að hún á nokkurn hátt ljeti lofið og dýrðina hafa áhrif á sig. Hún ofmetn- aðist ekki, forðaðist alla fordild, og var hin sama lát- lausa kona eptir sem áður. Hún lifði mörg ár í ástúð- legu hjónabandi með manni sínum, prestinum Stowe, og var hin umhyggjusamasta húsmóðir. Bækur sínar ritaði bún á tómstundum sinum, er ekki voru miklar, pví hún matreiddi sjálf og gegndi ölium sinum hús- móðurstörfum með snilld og prýði. Sannar pað bezt á bve veikum rökum sá sleggjudómur peirra nmnna er byggður, er segja, að andleg starfsemi kvenna gjöri pær óhæfar til að standa í stöðu sinni sem konur og mæður. Síðustn ár æfi sinnar var hún alveg heilsulaus og pjáðist mjög. 011 útlend blöð flytja æfiminningu henn- ar, og telja hana með liinum fremstu andlegu stór- mennum pessarar aldar. Búnaðarskólar fyrir konur. (Aðsent). (Niðurl.). |>að virðist ekki ösanngjamt, pó kostað væri meir* til menntunar kvenna en gjört er, sjerstaklega pegar kostnaður við kvennaskólana er borinn saman við pað, sem lagt er til menntunar piltanna, ef árstillag allra kvennaskóla landsins skyldi nú aðeins nema rúnuim helming móts við árstillag Möðruvallaskólans eíns; á pví mætti sjá, hve mik ð er lagt í sölur fyrir kvenn- menntun. Hingað til hefur mest verið hugsað um að mennta karlmenn, eins og velmegun pjóðarinnar sje einungis komin undir framförum peirra; að vísu pykir mjer ekki of mikið hafa verið stutt að menntun peirra, en jeg álít, að of lítið tillit liari verið tekið til kveen- pjóðarinnar. of litið íhugað, að mæðurnar liafa, ef til vill, beinlfnis eða óbeinlínis meiri áhrif á allt líf barna sinna eu feðurnir, pvi pær munu optast innræta börn- um siiium pað hugarfar, er framvegis verður drottn- andi í hjörtum peirra. J»að er pvi auðsætt, hversu pað er áríðandi, að kvennfölk fái sein bezt uppeldi, og að stutt sje eptir megni, að andlegum og líkamlegum framföruin pess; pað myndi hafa hcillárík áhrif á pjóðma i heild sinni; jeg álit fullkomlega mega trúa pessuni orðum: „Et' vjer viljuni ala upp nýja kynslóð, verður að byrja á að ala upp kvennfólkið“. Nú á seinni tímum hefur auðvitað nokkuð vetið gjört til að bæta úr menntun- arskorti kvenna, en flest hefur verið mjög öfullkomið og takniarkað, sem t. d. að veita Jieini að nokkru leyti rjett til að stunda nám við æðri skóla landsins, og eyðileggja siðan pann ljósgeisla með pví, að hindra að pær liafi nokkur veruleg not af náminu. Mjer virðist pað einsog sett væru fyrir pær ylinsæt aldini og peim siðan bannað að neyta peirra. |>ær munu pvi fáaV nota pau rjettindi meðau slíkt fyrirkomulag er. Jeg vona að bætt verði úr pessu með tímanum, sjerstaklega pegar kon- ur fara sjálfar að rísa upp, ogmeð systurlegum samtökum og einbeittum vilja að starfa að framförum sinum; mjer virðist pegar vera farið að brydda á pví, par eð kon- ur eru farnar að bindast samtökum til ýmsra parf- legra fyrirtækja, og einnig að gefa út dagblöð, seiu sjerstaklega ræða ýms framfaramál kvenna; jeg er viss um að pað verður til pess að auka mcnutafýsn og sjálfstæði peirra, og örfa pær til að hugsa, ræða og rita meira um sín eigin mál, en pær hafa hingað til gjört. Jeg vildi óska að pær tækju pessa búnað- arskól-ahugmynd til ihugunar og ljetu álit sitt í Ijósi. hvort sú stofnun væri ekki æskileg. Yerði J>ingvftlla- fundur haldinn fyrir næsta ping, skora jeg A fulltrú- ana að taka m'riið til umræðu, og síðan á alpingi að styðja eptir megni að pað fái framgang. Jeg læt nú lijer við staðar neina, og fel peim sem mjei- eru færari, að ræða petta mál og koma með pær tillögur í pví, er ping og pjóð geti tekið til íhugunar. B. S. I.ðnaðarsýning og útsala hins íslenzka k v e n n f j e I a g s. Eins og kunnugt er af blöðunum, héldur „hið ís- Ienzka kvennfjelag“ sýning og útsölu á ýmsum mun- um í Reykjavík i suniar. Er par samankomið talsvert af sjölum, dúkum og ýmiskonar innlendum vefnaði, og margbreyttum fögrum hannyrðum. Einkum er lofs- orði lokið á íslenzka pjóðbúninginn, og fleirí baldýr- aða muni. Konur úr tíestuni sýslum landsins hafa sent frá sjer muni til sýningarínnar, og sýnir pað, að fyrirtæki petta er byrjað á rjettum tima, er tíestir eru svo fúsir á að hafa hluttöku með í verkinu. það mun óliætt að fullyrða, að „liið íslenzka kvenn- fjelag'1 ávinnur sjer traust landsmanna fyrir dugnað

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.