Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 4
NR í» F R A M S 0 K X H»n l.jó sig til feiðar i mestasnatri, kvaddi gr'.tandi vinstúlkn sina og foreldra liennnr og lijelt af stað nieð eimlestinni til Lundúna. Ljett á eptir kom prestssonur Iieim. Svstir lutns kvaðst vita allt uni hans hagiogsagði Iioimni. að ilíss Maud væri favin og kæmi aldrei nptar, — hún vsvri uúttir prínzins af Wales'*. fannig segja hlöðín ástarsöguna frst prestssetrinu í Belleriesvy. ()g pvi skvldi hún tkkt geta verið sömi. Utan úr heimí. Hin mikla ást. 1 Xew York hýr frönsk kona, Eglantíne (tondin að liafni. Hafði hún uin mörg ár lifað við sult og seyru, og var oi'ðin svo uppgetin af hágindmn sínntn, að hún setlaði að fyrírfara sjer — pá harst henuí arfur, sið upplneð 17 milUbuir (lollara. Hún lijelt ssimt áfram að lifa spart og viðlmfnar- laust, og liínar miklu tekjur sinar brúkaði húli tíl að likna hágstóddum með. Anierikt'insku blöðin hafa flntt ælísftgu hennar og panníg ví&frsvgt nafn hennar um allan heiiu. Og nú drífa biðilsbrjefin að lienni hvaðaiisefa á hverjtim degi, sro tugum hnndraða skiptir. Yngispiltar og öldungar, jiiparsveinar og ekkjumenn keppast um að tjá henni sist sina með hátlevgnm orðuni og hiðja um hönd hennar og hjarta — náttúrlega hjóðast peir líka til sið takast á hendur umráð eigna liennar. Eitt af seínustu hrjefunum er frá frakkneskum tígín- homuni innnni, sem býðst til að gefa henni sitt „heiðri krýnda" tígnarnafn. Jsess skal getið, að kona pessí er alls ekki frið, um pað bern myndir pær, er ame- riksku blððin flytjíi af lieniii, n.jög Ijóssin vott. Einkennilegast allra ástarhrjefanna er pó pað, sem sið etidíngn setur brúðarefninu pesssi kostí: „Kæra, kæra frú, pað er niin innilegasta hjartans ósk. sið mega standa sem eiginmaður við lilið yðar. Ksvrasta frú, pjer lnegið ekki hlsvgja að mjer eða hæðast. J»jer eigið hönd niília og initt hreilia hjurta. Hverju svarið pjer? Ef yður pvkir heiðni mín hlægileg og pýðing- sirlaus, takið pjer mig pá í Guðs nafni yður í sonar stað. Eg niá til að verðsi nniuiðhvovt eiginmaðnr yðsir eða fóstursonur!“ I>ví miður liefur hinum háfleyga brjefritara ekki tekizt að komast í nokkurt nánara samhaiid við hina dýrðlegu dollara konuniiar. „Lífstykkin“ og Röntgens-geislarnir. Frú nokkur í Berlin kom nýlega til nafnfrægs lieknis, til að leita lækningar. Kvartaði hún yfir úpolandi uisigavevkjum. S. lseknir, sem frúin ojitlega hafði leitað ráða til, sagði, nú sem fyrri, að prautirn- ar kæmu af pví að hún liefði of pröngt um sig, 3li Frúín pvernvitaði pví, en fjekkst ómögulega til að látsi lsvkn rinn skoða sig, S. lsvknir spurðí hana pá, hvort hún vildi reyna lsekningatilrannir, siiinsið- hvort með rafurmagni eð.i dáleiðslu. Hún ksitis liið siðara, en spmði um leið, hvort pað væri satt, að Röntgeus-geislavnir vsvru notaðir »vsn kvalssstiUandi meðal. S. Isvkuír játi.ði pvi, og sngði að hiinn gn*ti gjört tilraun nieð pá við hsiim, kannske á ineðan á dáleiðsl- isnni stseði. Frúin tjellst á pað. fegar ljúið var stð svsefá liaiisi, tók læknirínn mynd af henni nu*ð Röntgens-geislunum, sem liaun svo s.ýndi frúntii, er hiin \ar vöknuð. Geisliiiiiir höfðu ekki getað náð i gpgTiuni stál- tjuðrirnsir i lifstykkinu, og sánst pær á myndinni ú- samt heinagrindiuni af sjúklingnum. Rifbeínin voru svo hart reyrð sainan, að psili næstum snertu Iirort annað, og magiuti færður úr rjettum stað, á pann hátt, er lilaut að valda sjúklingnum mikilla prauta. Frúnni varð injög hylt \ið, er hún sá pessa ó- fögru mynd. og sór pess dýran eið, að brúka aldrei framar petta kvalrseðis-verkfseri, og bað lækninu að sýna luyndina opmberlega, iillu kvennfólki til viðvör- uiiar. Kvenntrúboðar í Uganda í Afríku. f>að pykir allmerkílegt, að nokkrar enskar konuv hafa gjörzt trúboðar í llganda. J>arlendar konur urðu forviða, er p;er litu kUeðnað elmku kveniianiisi, en eiiikum hlöskruði peim, hve graimar pier voru um mittið. |>ier liafst pví uppnel'nt ensku konurnar, og kiillast pser par ,.hinar inittisnijófn“, Kominguiimi i Uganda lijelt, að pser geymdu insitvælí, sin i liimini afavviðu poka-ermum s'innm. Yið háskólann i Ziirich voru í sumar fjórði liluti stúdentanna konur, 141 samtals. Af pessum konuin voru aptur 129 útlendHr, 71 rússnesk og 36 pýzkar. Yið lseknisfræðisdeildina voru í allt 143 útleudir stúdentar, og Ö5 af peim voru konui'. |>að er mísskilningur að liugsa að nanðsynlegt sje að drekka kalda drykki til að svala porstamim. Reynsl- an sýnir, að volgir drykkir svala hetur eii kaldir. Auk pess eru voígír drykkir holhiri, pví peir styrkja meltiuguna, en kaldir drykkiv spilla henni og veikla ínagaim. Orgelharmouía með piputönum, verðlanmið, hljvinföf/ur, r'vnduð otj ódýr, sem að dómi hinna ágsetustu tónfræðinga og sönglista- manna hera af öðrum samskonar hljóðt'ærum, og ýms önnur hljóðfseri útvegar L. S, Tómassou á Seyðisf. Ú t g e f e n d u r : Stffriðitr porsteimdóttir. lngibjörg Skuptadöttir, Prentsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.