Framsókn - 01.10.1896, Blaðsíða 1

Framsókn - 01.10.1896, Blaðsíða 1
Kemur út 1 á mánuði, kostar hjer íi landi i /,'/'., utarilands fcr.1,50. FRAMSdKnr Ai'i/1.15 a. I. Mlftidýrara á l.s. Ojaldd, 1. júlí hvert i'ir, Uppsögn ?krífl,f.l.dkt. II. AR. SEYÐISFIBDI, OKTÓBER 1896. \ NR. 10 Góðar frjettir voru pað fyrir alla bindindisvini er bárust oss frá Norvegi með síðustu skipum, að bönnifð væri öll á- fengissala í Stavangri. Stavanger er sa bær í Nor- egi er Austurland hefur mestar samgöngur við, og ætti petta að geta haf't dálítil áhrif á hugi manna hjer. "það er búið að prjedika mönnum að pað hafi verið hin mesta fávizka, frnmvarpið um hjeraðasam- Pykktírnar, er bindindismenn hafa flutt á tveim síðustu ;pingum og sem íslenzkar konur studdu svo vel með undirskrptum sínum undir bænarskrá um pað mál. En nú sjá nienn, að Norðmenn, seni með rjettu eru ¦ álitnir að vera hinir mestu frelsismenn, ekki einungis hafa sampykkt lög uni petta efnj, heldur einnig í verk- inu framfylgja peim með dugnaði og áhuga, sem ein- hverju hinu mesta velt'erðarm'di landsins. I mein bluta af bæjum og porpum í Noregi er nú öll áfengissala pegar algjörlega bönnuð, og nú seinast í Stavangri. jpar hafði verið unnið af kappi af bindindisvinum, enda í'engu peir frægan sigur, pó Bakknsarmenn verðu hjáguð sinn eptir megni. Varð stórmikill fögnuður í bovginni er borgmeistari Ejelland, skáldið mikla, lýsti pví yfir að endaðri atkvæðagreiðsl- unni: „að nú væri áfengissölunni utrýmt úr Stavangri um aldur og æfi". fetta ætti að hvetja alla bindindisvini hjer á landi til að halda sinni baráttu áfram. Islenzkar konur hafa einu sinni stutt petta mál vel, en pær mega ekki gleyma að halda áfram að gjöra pað og preytast ekki. Ekkert mál liggur peim eins* nærri og petta, pví ekkert hefur leitt eins niikla óhamingju yfir konurnar og ofdrykkjan. En henni verður ekki útrýmt meðan petta tælandi eitur er allstaðar haft á boðstólum. Að vísu liíjfum vjer konur enn engan at- kvæ'ðisrjett í almennum málum og getum pví ekkj beinlínis unnið að framgangi málsins, en öbeirilínis getum vjcr gjört harla mikið, ef vjer erum samtaka og sambuga. |>etta mál á kannske langt í land til fullkomins sigurs, en pess meira uthald parf til pess að fá pví framgengt. pað er pví miður satt, sem íslendingum opt er borið á brýn, að peir sjeu útlialds- lausír, peir funa upp í svipinn, en svo hjaðnar áliugi- inn niður og'verður að engu. Yið 'þessu eiga konurn- ar að sporna. í sögum vorum er opt talað um að konur eggj- uðu menn sína til hefnda, og var pað sjaldan að peir ¦stóðust pær eggjanir. Hverjum ætli konur eigi meiri hefndir að gjalcia en drykkjuskapnuraV Og hjer er eigi að eggja til blóðsúthellinga, heldur til peirra framkvæmda er mundu hafa blessun í för með sjer fyrir land og lýð, alda og óborna. Hugsum um pað, hve mikiil muaur yrði á lifi einstaklinganna, og allrar pjóðarinnar, ef ofdrykkjunni og ollum hennar afleið- inguni væri burtu kippt. ------------ÍJ4 kíti^._______ Vinnan. Eptir Elisabeth Schanke. „Elsku mamma, flýttu pjer"! Hanna Nilsen stóð frammi fyrir speglinum í skraut- legum danzbúningi, Ijómandi falleg var lu'm, og rjóð af ópolinmæði og tilhlökkun. „Ó, aldrei get jeg verið tilbúin i tæka tíð . .. . parna kemur vagninn!" „Nú ertu lika alveg til, barnið mitt" sagði fríí Nilsen. Hún kraup við hliðina á dóttur sinni og var að taka síðustu nálsporin áfötum hennár. Slðan stóð hún upp og skoðaði hana í krók og kring. Já, Jii'm mátti vera ánægð með verk sitt. það var ekki hægt að setja neitt útá búning Hönnu. Og Hanna sjálf! Mamma hennar brosti ánægjulega, og pað ekki að ástæðulausu. „Hvar eru hanzkarnir mínir? Xú, hjerna, , . . vertu níi sæl mamma, og pakka pjer fyrir Iiva.ð vel pú hefur hjálpað mjer!" Hanna Leij sem snöggvast í spegilinn, og brosti; mátti sjáaðhún var ánægð með útlit sitt. „Vertu sæl, og vertunú ekki að vaka eptir mjer í kvöld"! Hún benti móður sinni ln-osandi og ljezt vera að ógna henni og hljóp svo niður stigann. Vagninn ók af stað, og frú Nilsen, sem hat'ði fylgt dóttur sinni að vagndyrunum. gekk nú hægt upp apt- ur. Henni veitti æfinlega erfitt að komasi upp stig- ann, hún preyttist svo fljótt. En pegar Hanna áttí í hlut, pá gleymdi húu preytunhi. Hanna var ung og fögur, Imu átti að fá að skeinint" sjer og koma á meðal manna. Hugsanlegt væri, að húu með pví móti fengi gott gjaforð. Hin litlu eptirlaun hrukku tæplega fyrir útgjöldunum, og frú NiLsen mátti neyta allra sinna krapta og opt vaka á nóttum við vinuu sína til pess að geta látið Hönnu taka pátt í sk^mratunum og

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.