Framsókn - 01.10.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.10.1896, Blaðsíða 3
XR. 10 FRAMSOKN. 39 slegið henni gullhamra; lokað eyrum liennar fyrir pví sem liafði nokkurt verulegt gildi: alvarlegri vinnu til að ná })\ í takmarki er launaði að fullu alla erfiðismuni. Sem snöggvast varð lienni það. að áfella móður sína fyrir hennar takmarkalausu ást og eptirlæti, er hafði gjört hana að því óvita, barni, sem hún var. Henni var í mörgu ábótavant; en pað var ekki um seinan að ráða bót á [m. Xýtt líf hafði vaknað i huga liennar þetta kvöld — sterk hvöt til að upp- fylla pær kröfur, sem hún fann að gjörðar voru til hennar. Og var pað ekki vottur um að traust væri borið til liennar, að kröfurnar voru gjörðar? Og traustið jók henni bug og dug, liún ásetti sjer að vera pess verðug og uppfylla kröfurnar eptir megni. Hún ætlaði að vinna og gjöra gagn framvegis. Móðir hennar sat eptir í stofunni og var að bug- leiða pað, sem Hanna hafði talað við hana. Hún skildi reyndar ekki til fulls, hvað Hönnu var innan- brjósts, en pað fann hún, að litla stúlkan hennar var nú orðin fullorðinn kvennmaður. |>egar hún kom inní svefnherbergið, var Hanna sofnuð. pað var fölt, alvarlegt andlit, sem móðirin sá á koddanum. Hún laut hægt ofanað hinni sofandi meyju og kyssti hana. Sá koss var innsigli æskuár- anna; alvara lífsins stóð nú fyrir dyrum. Hin mesta huggun sem hægt er að veita mönnum, er verða fyrir bágindum og neyð, er hluttekning í böli peirra. Yitundin um pað, að aðrir útifrá hafi hugann hjá peim, hrvggist með peim og árni peim alls göðs, ljettir peim hyrðina að miklum mun. Hluttekningin framleiðist af kærleiksneista peim, sem Ouð hefur lagt i hvers manns hjarta, og pað er hún sem fær pví áork- að, að hinn hrvggi fær huggun, hinn sjúki lækning, liinn fátæki björg. f>að er óefað, að hvert einasta mannshjarta á Is- landi hefur bæði skelfzt og hryggst við jarðskjálfta- fregnirnar af Suðurlandi. Skelfzt hafa menn af pví, að, pegar • náun-gans veggur hrennur, pá er manns eigin hætta búin“. Enginn veit, hvar slikum undrum eru takmörk sett, og mannlegur máttur verður sem ódeili eitt, pegar höfuðskepnurnar lierja. Og hrvggzt liafa allir menn við að liugsa um öll pau harmkvæli, ótta og neyð, sem yfir húsvillta fólkið hefur dunið. — En menn liafa gjört meira en að skelfast og hryggjast: Menn liafa reynt að sýna hluttekningu einnig í verki við hið nauðstadda fólk. í liverju blaði sem út er gefið á landi voru hafa birzt úskoranir til landsmanna um s.vmskot handa peim, sem misst liafa hús og heim- ili og aleigu sína. Hefur pegar safnazt afarmikið fje víðs vegar urn land, og má sjálfsagt húast við að sam- skotin haldi enn áfram, með pví pað er auðsætt, að öllum góðum mönnum sje pað bæði gleði og lmgar- hægð að leggja sinn skerf fram til pess að lijálpa nauðstöddum náunga. Ýinsir hafa gefið svo stórmannlegar gjafir til samskota pessara, að vert er að halda pvi ii loptir sem eptirbreitnisverðu. Hjer á Seyðisfirði hefur stór- kaupmaður 0. Watlme gefið 500 kr., kaupmaður 0. Wathne 250 kr., og frúr peirra bræðra sínar 125 kr. hvor. Hevrzt hefir og að hvalaveiðamaðurinn Berg á Eramnesi hafi gefið 500 kr. Og af sunnlenzku hlöð- unum sjest, að sýslumannsfrú, cand. phil. Camilla Stephánsdóttir hefur tekið að sjer 40 börn af hús- vilta fólkinu til umönnunar á meðan foreldrar og vandamenn peirra eru að reyna til að fá pak yfir höfuð sjer. Við að heyra getið um slik kærlevksverk, hrökkva mönnum ósjálfrátt fagnaðstár af augum. Slík verk eiga ætt sína að rekja heina leið til Krists kær- leika. Hið íslenzka kvermfjelag i Reykjavík hefur safnað> 600—700 krónum meðal kvenna par, og ætlar pað til útbýtingar meðal fátækustn húsmæðra í landskjálpta- sveitunum til pess að !bæta peim innanstnkksmuni, ldæðnað o. fl. er pær hafa misst. Er slíkur liöfðingsskapur til hins mesta lieiðurs hinu islenzka kvennfjelagi og öðrum peim konum er stutt hafa samskot pess. Frá útlöndum frjettist, a.ð stöðugt sje samskotum lialdið uppihanda jarðskjálftasveitunum. Hafa Rúss- nesku keisarahjónin gefið 4000 kr.; keisaraekkja Maria Feodorowna 3000. Kristján 9. konungur vor 2000; drottning hans 1000. Sagt er að búið hafi verið að safna í Danmörku einni saman, er siðast frjettist 200,000 kr. Von var talsverðra samskota frá pýzka- landi og víðar að. í vissri von um, að vjer parmeð mælum máli alls porra landsmanna, viljum yjer hiðja (íuð að leggja blessun sína yfir allar pær gjafir, sem hinar mörgu líknarhendur hafa fram rjett, svo að pær verði liinum bágstöddu að peim notum, sem kærleikshugur gefend- anna vonar og óskar eptir. j>egar vjer lítum til hörmunga-undranna á Suð- urlandi og hins végar á hið stranga tíðarfar yfir allt Xoiður- og Austurland, er sýnist spá hörðum vetri, pá kemur oss til hugar að henda mönnum á vers eitt, í „haustsálmi11, er ort liefur hinn andríki og stór- merki höfðingi, konferenzráð Magnús Stephensen, og setjum vjer versið hjer: „Fagnið, orð Gfuðs fúsir að geyma, Faðir ormanna kann oss ei gleyma. Stig hans. lioða göngum hugglaðir: Guð er sumar og vetur vor faðir11. Og svo hiðjum vjer Guð að lialda verndarhendi sinni yfir landi voru og pjóð á komanda vetri. Kvennfólk í Edínborg. „Grlöggt er gests augað11, hefur lengi verið sagt. Ferðamaðurinn tekur eptir mörgu sem fyrir augun ber; — og pegar liann keraur til Edínborgar frá ein-

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.