Framsókn - 01.10.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.10.1896, Blaðsíða 4
nr 11» PRAMSÓK N. 40 hverju landi par sem siðir og hættir eru öðruyísi en hjá Englendingum, verður margt til að vekja eptirtekt hans, og ekki sízt pað, hversu kvennfólk er par frjáls- legt, og hversu niargbreyttum störfum pað gegnir.par. Jeg, sem skrifa pessar línur, hafði nógan tinia til að skoða mig um í Edínarborg og notaði hann v.el, og eitt af pví sem vakti eptirtekt niína og jafnframt gladdi mig að sjá, var pað, hversu margbreyttum störf- um jeg sá kveimfólk gegna par. A öllum opinberum skrifstofum erjegkom imu'i, í undantekningarlaust öll- um búðum og betri veitingastöðum sá j'tjir kvennfólk hafa frammistöðuna annaðhvort eingöngu eða jöfnum höndum við kavlmenn, viða eingöngu jafnvel pó verzl- ui,in eða veitingin gengi undir nafni karlmanna, og á flestum opinberum verkstæðum, par sem karlmenn unnu eingöngu, annaðist kvennfólk afgreiðsluna — og ekki par með búið. Á hinum stóru stofnunum sem ríkið eða almannafje kostar, t. d. póstbusunuro, tele- graf- og telefónstöðvunuin og á afgreiðslustofu járn- hrautannn, s;i jeg kvennfólk vinna ásamt karlmönnum. Ymsum störum stofnnnum, t. d. stórn baðhöteli, sem er eign auðugs hlutafjelags, og sjerstaklega sniðið fyrir hin dýru og heilnæmu rússnesku böð — er stjórnað af kvennmanni, — og yfir höfúð má alstaðar sjá pess vott, að kvennfólk er metið jafnt karlmönnum til allr- ar ljettrar vinnu, hversu vandasöm sem liún er, og hversu mikil ábyrgð ¦sem henni fylgir. Kvennfólk pað er pessum störfum gegnir, er al- mennt mjög háttprútt og kurteist og afgreiðir gesti fljótt og með hinni mestu alúð, jafnvel meiri alúð og lipurð en memi eiga að venjast par sem karlmenn af- greiða; pað hefur flest eittlivað pa.ð í framgöngu sinni, er skynsamlega hugsandi maður hlýtur að bera virð- ingu fyrir — eitthvað sem slær viðfeldnum og virðu- legum svip yfir búðina eða skrifstofuna par sem pær vinna ásamt karlmönnum, um leið og menn finna til pess, að parha eru pær metnar eptir verðleikum en ekki tekið tillit til kynferðis; konur pessar eru og flestar fríðar útlits, beinvaxnar og bera sig frjálslega, bera pess merki að prer eiga góða æfi, og gegna peim störfum sem pær eptir eðli sínu eru kvadd.ar til. — J>annig koma pær ferðamanninum fyrir sjónir. Maður leiðist til að hugsa, að miklu fleira sje af kvennmönnum en karlmönnum í Edinarborg, en pegar meim líta á hagskýrslur borgarinnar sjá menn að'svo er ekki. — Nei, — pað er einungis hagsýni Englendiuga sem parna sem annarsstaðar kemur fram. J>eiv hafa brúk fyrir hvern einn og einasta mann af öllum sínum niillíónum, og pví sky'ldi pá ekki kvena- fölkið hafa leyfi til að vinna að hinni sameiginlegu heill pjóðarinnar allt sem pað getur? J>arna gegnir kvemifólk mörgum peim störfum, scm karlmenn gegna í ððrum löndum, og af pví leiðir, að fleiri karlmeim geta gengið að hinni pyngri vinnu, auk pess sem hin liolla og frjálslega viuna elur upp starfsama, einarða og prekmikla kvennpjóð. Ferðálangur. Ein fagra framandi kona. pað var í Pnrís. Hann gekk niðurlútur eptir Malesherbes trjágang- inum með hendurnar í vösunum og hugann lángt í burtu; en er Iiann nálgaðist Ágústínusarkirkjuna, mætti honum kona nokkur er hafði blæju fyrir andliti. Ung kona, sem .... nú, já, sem honum leizt vel á. Usjálfrátt reif hann ofan liattinn fyrir henni; en liún tók ekki kveðju hans; annað livort pekkti hún hann ekki, ellegar hún tók ekki eptir að Iiann heilsaði. — „Jeg hlýt að hafa sjeð hana fyrri, en hvar pað liefur verið, pað veit jeg ekki. En víst er uin pað, ;ið hún hlýtur að vera töfrandi og fögur". Og ekki var hann kominn nema fáa faðma, áður hann sneri við og veitti hinni fi>gru konu eptirför. Hann gat ekki að pví gjört. Og nú pegar ha.nn sá baksvip hennar, sýndist honum eins og áður, að hann kannast við liana. Hvar gat hann hafa sjeð liana . . . . og við hvaða tækifæri? J>annig spurði hann sjálfan sig hvað eptir annað. Hin unga kona gekk eptir trjáganginum, sneri síðan inn í Villiersgötuna óg paðan yfir Trafalgar- torgið; svo beygði hún af' til hægri handar, og hann á eptir. „petta er fiálfskrítið", hugsaði hann, ,.pað lítur svo út sem við eigum samleið, him og jeg-'. Samt var hann alls óviss enn livar hann liefði getað sjeð konu þessa áður. |>egar liún var komin að númer 21 í Taitemperie- götunni, gekk lnin par inn. J>etta var sannarlega gaman; parna átti hann sjálfur heima. Hún steig npp á lyptivjelina; hann hljóp upp stigann á harða stökki. Lyptivjeliti staðnæmdist á fjórða Lopti. Á. fjórða lopti átti hann sjálfur heima. Og nú sá hann konuna .... Hún hringdi ekki við dyrnar . . . hún tók bara lykil upp úr vasa sínuni. Og með lykli peim lauk hún upp hurðinni að hans eigin herbergjum . . . Var hím pá innbrotspjófur, sem notaði sjer útiveru hans ? Haun stökk fram, scm kólfi V;eri skotið. „Nei, hvað.er'að tarna", mælti iiún. stillilega. „Ert pú kominn heim, svona snemma?" Ná mundi hann eptir, hvenær og hvar hannhafði sjeð konu pessa áður. X>að var — eiginkona hans. Ágætt síikknlaði á 1 krónu fæst i verzlun Magnúsar Einarssonar. Ú t g e f e n d u r : Sigríður porsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadóttir. Prentsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.