Framsókn - 01.11.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.11.1896, Blaðsíða 3
NR. 11 PEAMSOKN. 43 „Jeg pakka yður innilega fyrir. góði herra Hög- lundu. sagði hún, „en jeg er hrædd um að pað mundi pykja 'hlægilegt, ef við færum að herma eptir fina ríkisfólkinu; mundi pað að líkindum miða til pess að rýra hið góða álit sem menn hafa á okkur; og svo mundi mönnum ekki sýnast mikill höfðingsblær yfir okkur, eða hvað heldur pú, kæri Lundkvist?“ „Mjer lízt sama og pjer“, sagði skósmiðurinn, og settist á prífætta stólinn. „En pú, Marta, heldur pú að pað væri garnan að aka á vagni?“ „Jeg veit ekki, elsku mamma!“ mælti hin unga stúlka, „en okkur hefur nú optast liðið vel, pó við aldrei höfum ekið á vagni“. „Og pá skemmtun höfum við aldrei pekkt“. „Sá grjet ekki gull. sem aldrei átti“, bætti móðirin við, „en hvað finnst pjer, Karl litli, er ekki betra að hlaupa um grundirnar og tína blóm, en að sitja graf- kyr á vagni og aka gegnum aílt moldrykið, fram hjá blómunum?“. „Jú, jeg vil miklu heldur hlaupa og leika mjer“ svaraði Karl. Og par við sat. |>egar Marta gekk til yfirheyrzlu, fannst prestin- um, og eins hinum fermingarbörnunum, mikið til um bennar yndislega viðmót og hinn ljósa skilning hennar. Prestur áleit hana langbezt gefna af fermingarbörn- unum, og voru pó mörg peirra mjög vel að sjer og höfðu notið liinnar beztu fræðslu frá æsku. Menn tóku og opt eptir pví, að mörg fermingarbörnin, og pað jafnvel helztu manna dætur, gengu á sig krók til pess að geta orðið henni samferða heim að dyrunum, pegar pau kornu frá prestinum; svo stóðu pær opt lengi á tali við hana par, áður pær gætu slitið sig frá henni. J>ær spurðu hana og spurðu, og hún svaraði svo blíð og bljúg, svo látlaus og kurteis, par sem hún stóð í bláröndótta ljereptskjólnum, með svarta baðmullar- klútinn í skýlu og hvíta forklæðið, sem hún sjálf hafði saumað og pvegið. Tóku menn pá og eptir, að for- eldrarnir gægðust út um gluggana í skjóli við glugga- tjöldin, og skein ánægjan út úr augum peirra. Opt pág hún á peiin tíma heimboð frá ýmsu höfðingsfólki, par sem, dæturnar voru fermingarsystur hennar, og menn kepptust um að sýna henni allan sóma sökum háttprýði hennar, gáfna, hæverzku og sakleysis. Marta var tæpra sautján ára, pegar móðir lienn- ar lagðist banaleguna. A peim sorgartíma heimsótti jeg pau, og hitti svo á, að börnin stóðu öll í kringum rúmið, og lijelt Marta í hönd móður sinnar á meðan hún hlýddi börnunnm yfir eins og hún var vön. Skó- smiðurinn sat á rúmstokknum og var sem hann vissi hvorki í pennan heim nje annan. „Kæri Lundkvist, pú mátt ekki sitja svona agn- dofa!“ heyrði jeg að kona hans sagði við hann. „Að deyja er eins eðlilegt og að sofa, pegar menn eru preyttir . . . við hljótum öll að hverfa burt hjeðan, að víkja úr vegi fyrir öðrum, sem eins og við eiga að njóta góðs af Guðs dýrð, sem pegar hjer í heimi er svo mikil. Hjer sjest hún að sönnu aðeins sem í gegn- um myrkvað gler, en í dauðanum fáuin við að sjá augliti til au?litis. Dauðinn er aðeins vottur um náð Gruðs; ættum við pá að kvarta yfir honum, við sem höfum notið Guðs náðar og lifað við farsæld og frið- semi, og pannig verið rík, prátt fyrir fátækt okkar! Svo er og eitt, enginn er algjörlega fjarlægur virum sínum á meðan peir geyma minning hans í hjörtum sínum; við getum pví á pann hátt lifað öll saman einnig hjer á jörðu“. Nokkrum dögum síðar dó pessi ágætiskona. Allir kepptust um, æðri sem lægri, að sýna syrgendunum viðkvæmnisfulla hluttekning. Skrautvagnar rikismanna staðnæmdust við dyrnar á húsi skósmiðsins, og út úr vögnunum stigu ungar tignarmeyjar, fermingarsystur Mörtu. J>ær færðu henni bæði klæðnað og vistir lianda heimilinu, og nú barst svo mikil björg að pessn fólki, að Marta vissi naumast, hvað hún átti að gjöra af öllum peim ósköpum. En pó nú Marta fyndi mikla huggun í hinni hjart- anlegu hluttekningu, sem peim var sýnd, pá gat skósmið- urinn enga huggun fundið. Hann sat að sönnu á prí- fætta stólnum og saumaði að skóm að vanda, en nálin hitti jafnan tár, livar sem henni var stungið. Meira en hálfur hvíldi hann á kirkjugarðinum; og mánuði síðar var liarn par allur. Marta fylgdi ráðum peim, sem móðir liennar lmfði lagt henui stuttu fyrir andlátið, hún stofnaði skóla fyrir smábörn, svo að hún gæti unnið öðrum gagn um leið og hún vann fyrirsjer ogsystkinum sínum. Skóli pessi, sem nefndur var „Ungfrú Lundkvists skóli“, vann brátt álit, og sóttust foreldrar eptir að koma börnum sínum pangað. Hún tók ekki á móti nema tuttugu og fjórum börnum skóla-ár livert, og voru pau yngstu sex, en hin elztu tíu ára. Ef auður varð sess. á skólanum, var ætið varpað hlutkesti um hver hreppa skyldi, pví umsækendur voru jafnan fjölda margir. Á skóla pessum sa.t nú Marta og kenndi, Hið bjarta rósfagra andlit hennar bar pá alvörugefnissvip. sem á böfðingskonu, og gaf hún nákvæmar gætur að hveriu einstöku barni. En í hvíldartímanum ljek hún sjer með,peim, og var 'pá glaðasta barnið af peim öllum. Á pennan hátt ávann hún sjer ótakmarkaða hylli barnanna, Doktor Franzén, er eitt sinn sem optar var par st-uldur við pióf, sagði svo, að hjer væri „skóli saklevsisins, og sakleysið sjálft í kenn- arasæti“. Jeg hefi áður minnzt á hið mikla álit er skólinn varð aðnjótandi; en nú vil jeg sem dæmi uppá pá miklu virðingu er hinni ungu kennslukonu var sýnd, nefna pað, að opt pegar ungfrú Lundkvist var á skemmtigöngu með skólabörnum sinum, pá staðnæmd- ist fólk á götunum, er hún gekk framhjá og heilsaði henní, sem væri hún konungborin. En gimsteinarnir í höfuðdjásni hennar vóru peir mannkostir, sem Guð einn kann rjett að meta. (

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.