Framsókn - 01.11.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.11.1896, Blaðsíða 4
KR 10 ÍR'AMSÓ'K N. 44 Utan úr heimi. —o— Sveit á Rússlandi stjörnað af kvennönnum. í fylkinu Smolensk á Rússlandi hefur smámsam- an myndazt dálítið kvennariki, 05 er pað í þorpum allmiirgum, er áður liaía legið undir klanstrið í Besjukow. Konur vinna par að akuryrkju, fjárl.iirðingu og öllurn utanbæjarstörfum pví allir karlmenn par, frá 17 til 60 ára aldurs, verða að ferðast langar leiðir burtu til að leita sjer atvinnu. |>eir fará að heiman snemma á vorin og koma ekki aptur fyr en komið er fram á vetur. Konurnar plægja, aka áburði á akrana, höggva eldivið, sjá um uppskeruna og aka korninu til myln- anna, og vinua öll karlmannaverk. Fregnritari við blaðið „Smolenske 4Vestnik“ kom nýlega í petta kvenna- ríki og segir frá pví sem honurn bar par fyrir augu: „Konurnar í Besjukow eru einnig að ytra áliti auðpekktar frá konum í öðrum sveitum. þ:er eru röskv- ari á fæti og öðruvísi búnar, klæðnaður peirra er all- ur úr heimaofnum dúkum, og sniðinn eptir pörfum peirra og ýmislegu störfum; pær eru vel máii farnar, greindar, kjarnyrtar og liafa á reiðum höndum jafnt hnittyrði og spakmæli. Mjög eru pær bindindissamar og sparsamar. f»að er einkennilegt að sjá porpin í Besjukow á súmrin. Enginn karlmaður sjest á ökrunum, allstaðar eru konurnar í ermalausum treyjum og með rauða herðaklúta við vinnu, einstaka sinnuní roá sjá einhvern öldunginn, hvítan fvrir hærum dragast áfram; með skjálfandi hendi er hann að reyna að hjálpa kvennfólk- inu til að sá akrana. I hreppsnefndum sitja konur eingöngu. Kona /elrta bóndans í porpinu skipar forsæti á fundum og .ræðm’ að mestu öllum fjármálum. J>að er fullyrt, að :málin sjeu par fullt eins fljótt og vel til lykta leidd æins og í nefndum peim, er karlmenn einir eiga sæti í. J>að er óhætt að fuliyrða að allar sveitirnar í Besjukow mundu eyðilegtfjast, ef konurnar ekki neyttu bæði afls og atorku svo aðdáanlega. pær eru orðnar svo vanar við mikið strit og áreynslu, að peim finnst staða peirra ekki vera neitt sjerlega erfið. Að flestar peirra deyja áður en pæv ná sextugs aldri, segja pær að sje Guðs vilji. og pó pær verði að fylgja smábörn- um sínum til grafar, pá hugga pær sig við, að pað sje einnig Guðs ráðstöfun. Jpær barma sjer heldur ekki yfir pví, pó pær sjeu sem ekkjur mestan hluta ársins; pær segja blátt áfram, að pað sje skorturinn og hinn ófrjóvsami jarðvegur er reki menn peirra langt í burt frá heimilunum til að leita sjer brauðs. [Jær ásaka ekki forsjónina, en standa sem hetjur í sinni stöðu“. _______ Kvennmaður á forsetastóli. t haust var haldinn aðalfundúr hins rússneska fornfræðisfjelags í Riga undir forsæti greifafrú Pras- kowja Uwarow. Greifafrúin er dóttir rússnesks fursta, og er ætt hennar ein hin elzta og tignasta á Rúss- landi. Sautján ára gönml giptist húri Uwarow greifa, og er hann talinn höfundur fornfræðis-visinda á Rússlandi. Greifafrúin tók svo drjúgan pátt í störfum og rann- sóknum manns síns, að pegar hann dó, árið 1884, var hún i einu hljóði kosin forseti hins rússheska forn- fræðisfjelags, og hefur fjelagsmenn ekki purft að iðra pess, pví fjelagið hefur tekið miklum og göðum fram- förum undir stjórn hinnar vitru og vel-lærðu konu. Hún hefur með óprevtandi elju unnið í parfir pess. Greifafrúin hefur og samið merkilegt rit: „Uin hinar kristnu fornmenjar i Kavkasus11, og hef'ur hún ferðast bæði fótgangandi og ríðandi um alla afkima pessa lítt pekkta lands. Ogætilegir palladómar. Xokkrir karlar og konur óku saman í járnbrant- arvagni frá Dresden til Leipzig. Aðeins tveir far- pegarnir pekktust áður, en sámræðurnar gjörðust brátt almennar og fjörugar; var par mest rætt um birð- leikhúsið í Dresden. Erú ein, sem um kvöhlið áður hafði verið í leikhúsinu og blustað par á söngleik, lastaði mjög leikendarna. „En pað er pó' verst af öllu“, sagði hún, “að frú Schröder er altof gömul til að leika pá persónu er hún leikur. Röddin er orðin ófær. Einnst yður ekki einsog mjer“? spurðr hún sessunaut sinn. „Viljið pjer ekki heldur segja frú Schröder sjálíri frá pessu áliti yðar, bún situr parna andspænis yður“. svaraði maðurinn purrlega. Ollum. sem viðstaddir voru brá í brún, og frúin sem hafði kveðið upp áfeilisdóminn, sneri sjer nú að leikkonunni og fór að reyna að afsaka sig. „|>að er pessi ópolandi fagurfræðingur, hann herra Schrniedery sem hefir komið mjer á pessa skoð- un með dómum sínum um söng yðar. það er víst hann sem altaf ritar svo niðrandi greinir um yður í blöðin. Hann hlýtur að vera mjög óviðfeldinu maður“. „Væri pað ekki betra fyrir yður að segja herra Schmieder sjálfnm frá pessu?“ spurði leikkonan rólega. „Hann situr einmitt við hliðina á yður“! Herrann: „Fegurð og gáfur eru sjaldan samfara, frökeu“! Frökenin: , „Alitið þjer að jeg sje gáfuð“? Herrann: ,.Hei, fröken'*! Frökenin: „iNú eruð þjer að skjalla mig“! pAÐ VAK SLÆMT. Frú J.: „Hvaða fólk er það sem þjer hafið nú fengið i nágrennið, frú P.“ ? Frú P.: „pað er allra mes.ta ágætisfólk, svo þó menn sjeu allir af vilja gjörðir. þá geta menu ekkert settútáþað11. U tgefendur: Sigríður þorsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadóttir. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.