Framsókn - 01.12.1896, Page 1

Framsókn - 01.12.1896, Page 1
Keniur út 1 á mánuði, 'kostar hjer á- landi 1 kr., utanlands kr. 1,50. Augl. 15 a.l. hálfudýrara á l.s. Ojaldd, 1. júlí hvert ár. Uppsögn skrifl.f.l.okt. n. ár. Söngminni. (Sbr. B. Björnsons: „Sangen har Lysning, og derfor den gyder“). Söngurinn göfgar, hann lyptix' í ljóraa lýðanna sífelldu praut; söngurinn vermir, og vorhug og blóma vekur á köldustu braut. Söngurinn yngir, við eilífa hljóma aldir hann tengir og stund, hisminu breytir í heilaga dóma, hrjóstrinu’ í skínanda lund. Söngurinn harðúð og hjáræmi eyðir, hófsemi kennir og mát, stríðólmu kraptana stillir og leiðir, stöðvandi óstjórnar-fát. Söngurinn hrifur til drengskapardáða, dyggðar og sigurs og hróss; söngurinn íjörgar til framkvæmdaráða, frelsis og hugsjónaljóss. Fornaldarsagan með söngvanna draumi syngur um kvöldroðaljós; nútímans liröður með hreimfyllri straumi hrynur að framtíðar ós. Aldirnar mætast í æskunnar blóði, ódáins stærandi brag: Dánir og lifandi andar í óði Efalaust hittast í dag! Matth. Joch. -------SMffíS----- }>orl)jörg í Holti. Smásaga. forbjörg í Holti heyrði tií peirri kynslóð, er eldra fólkið segir að sje að iíða undir lok á voru landi. Hún var ein af pessum prautseigu, kjarkmiklu konum, er aldrei láta hugfallast, hvernig sem heimsbyrinn blæs peim á móti, aldrei leggja árar í bát, heldur neyta allrar orku og striða á móti straumnum. J>ær virðast vera sjálfkjörnar til stórra framkvæmda og afreksverka, en lífsstarf peirra er í pví smáa og pví gætir pess ekki og nöfn peirra gleymast, en ætti pó að rjettu lagi að vera haldið á lopti eigi síður en margra pjóð- skörunga og merkismanna; pví starf peirra er eigi síður pýðingarmikið. NR. 12 forbjörg var dóttir fátæks bónda, og elzt af ellefu börnum foreldra sinna. Olst hún upp hjá peim par til hún var fermd og lærði snemma að vinna, og vissi ekki hvað pað var að eyða tímanum til ónýtis. Strax eptir ferminguna fór hún frá foreldrum sínum í vist, og pótti brátt fyrirtaks vinnukoua, svo húsmæðurnar í sveitinni kepptust um að ná henni til sín. Hún lagði gjörva hönd á allt og var svo hagsýn við vinnu, að sjaldan purfti að segja henni fýrir verkura, hún vann af kappi og vanu með gleði, var alltaf jafn glöð og kát og uppörfaði pá sem með henni voru. J>að eitt pótti húsmæðrum hennar að henni, að hún var helzt til gefin fyrir bækur, ekki svoleiðis að hún vanrækti störf sín, en opt sást J>orbjörg hafa opna bók hjá sjer pegar aðrir voru að borða eða hvíla sig; sögðu pær, að hún gæfi sjer ekki matfrið. En J>orbjörgu var meðfædd mjög sterk fróðleiks-löngun, og augu hennar voru opin fyrir fegurð náttárunnar og hugsjónanna, er aðrir töldu helberan hjegóma. Skáld vor hafa sjald- an átt pakklátari lesendur en J>orbjörgu, hún hafði alitaf einhver ráð með að ná í kvæðabækur peirra til láns, og lærði jafnóðum öll fallegustu kvæðin. J>au raulaði hún fyrir munni sjer við verk sitt, og fannst henni pað pá ganga margfalt ljettara. Hún hafði ekki lært annað í heimahúsum en að lesa og draga til stafs og svo kverið sitt, en sjálf byggði hún ofan á pennan grundvöll með pví að lesa allt sem hún hjelt að ein- hver fróðleikur væri í. Hún fann vei ómögulegleikann á pví að hún gæti nokkurntíma orðið sett til mennta, pví hún varð að vinna til að hafa ofanaf fyrir sjer og miðlaði foreldrum sínum afkaupi sínu pví er hún gat, pví pau áttu við mjög pröng kjör að búa. I pann tíma var pað siður hjá mörgum bændum að lesa alpingistíðindin liátt fyrir fólkinu á veturna, og hlustuðu pá fáir með meiri athygli en J>orbjörg. En hvað henni pótti vænt um pá menn, sem bezt töl- uðu par fyrir frelsi og framförura pjóðarinnar. J>eir voru í augum hennar einsog hetjur fornaldarinnar. En allar pessar hugsanir geymdi hún hjá sjálfri sjer, hún vissi að pað mundi verða gjört gys að sjer, vinnu- konu-garminum, ef hún ljeti á pví bera, að hún tæki pátt í kjörum lands og pjóðar. J>annig liðu mörg ár. J>orbjörg var alltaf í vinnu- menusku og átti misjafna daga. En alltaf vann hún af sama fjöri og kappi, pó ekki drægi hún saman fje. Foreldrar hennar voru nú dánir, en nú varð hún að hjálpa systkinum sínum; elztí bröðir hennar var gipt- ur og hafði byrjað búskap, fór hún pá til peirra SEYÐISFIRÐI, DESEMBER 1896.

x

Framsókn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.