Framsókn - 01.12.1896, Blaðsíða 2

Framsókn - 01.12.1896, Blaðsíða 2
NR 12 PRAMSOO 46 hjóna og vann peira kauplaust í nokkur ár, en átti pá opt erfiða daga. Mágkona hennar vanpakkaði henni 611 hennar verk og var ónotaleg mjög í viðbúð. £>á var pað eitt sumar, að bróðir hennar tók kaupamann, er Guðmundur hjet. Hann var maður fríður og vel vaxinn, karlmenni að burðum og hinn skarpasti verkmaður. Opekktur varhann í pví plássi, hafði hann víða flækzt og farið, og verið talsverður óreglumaður, en eptir að hann kom par á heimilið bar ekki á pví mikið, enda var par ekki neitt tækifæri til peirra hluta. J>au þorbjörg og hann gengu að úti- vinnu saman um sumarið, og fjell henni vel við hann. Gjörði hann sjer líka far um að geðjast henni; og áð- ur en sumarið var á enda, bað hann hana að verða konuua sína. J>orbjörg tók pví máli vel, henni pótti vænt um manninn, og svo var iiún orðin prevtt á að vinna öðrum fyrir litlar pakkir, og hjelt að nú mundi upp renna betri og frjálsari tímar fyrir sjer, er hún færi að eiga með sig sjálf. Guðmundur taldi henni trú um að pau mundu miklu betur geta bjargazt við sjóinn, hann væri vanur við að stunda sjávarútveg, og pað væri miklu fljótari gróðavegur en landbúskapurinn. Pjellst hún á pað, pó henni pætti leiðinlegt að skilja við sveitina, sem hún var nppalin í. Guðmundur var um veturínn á næsta bæ, en um vorið giptust pau forbjörg og fluttu sig í næsta fjörð, sem var mikil fiskistöð, og búsettu sig skammt frá kaupstaðnum. I fyrstu gekk allt bærilega. Guðmundur reri til fiskjar og aflaði vel um sumarið; en er veturinn kom, fór hann að verða nokkuð tíðgengur í kaupstaðinn, og kom pá optast drukkinn aptur. f>orbjörg bað hann að hætta pessu athæfi, en hann hló að henni og virti bænir liennar að vettugi. Breyttist hann nú injög í umgengni, varð hranalegur og vondur útaf engu. og hafði allt á hornum sjer, er hann var heima. Yar J>orbjörgu pað mikill ljettir að hann var opt í sendi- ferðum fvrir ýmsa í aðrai’ sveitir. pegar hann kom heim úr svoleiðis ferðum, var hann opt pýðari í við- móti við J>orbjörgu, ekki sízt er hún eitt sinn gat sýnt honum nýfætt sveinbarn; var pá sem föðurgleðin snerti hjarta hans, og virtist nú sem maður og kona yrðu aptur eitt í ást til barnsins. — En pessi breyting til hins betra, stóð aðeins skamma stund. Guðmundur gat ekki til lengdar staðið á móti ofdrykkju-freistninni; hann fann skjótt aptur hina gömlu lagsbræður sína, og fjell nú í sama drykkjuskapar-foræðið, eyddi öllu, sem hann vann sjer inn, í brennivín, og lá í svalli að- gjörðalaus dögum og vikum saman. þorbjörg varð að vinna fyrir heimilinu, og veitti henni pað erfitt, sem vonlegt var, er hún nú purfti að gæta priggja ung- barna; dætur tvær hafðihún eignazt tveim árum eptir að hún átti drenginn, voru pær tvíburar og fagnaði faðirinn peim lítt, aptur virtist hann hafa talsverðar mætur á drengnum. I fyrstu vildi drengurinn ekki pýðast hann pegar hann var drukkinn, en smámsaman vandist hann svo við pað, að hann firrtist hann ekki lengur. Náði faðirinn mest hylli hans með pví að láta jafnan pað eptir honum sem móðir hans hafði bannað honum, og reyndi liann af öllu megni að kveikja óvild í hjarta barnsins til móðurinnar. Dætur sínar fyrir- leit hann, og skipti sjer aldrei af peim til annars en að berja pær, er pær voru honum í vegi. Æfi porbjargar var ekki Öfundsverð. Hún vann .nætur og daga, hafði fjölda sjómanna i pjónustu, og vann sjer pannig inn talsverða peninga, en Guðmund- ur sat um að ná í pá til að eyða peim, og var pað opt að hún gat ekki varið páfyrir honum. Hann ljet opt dynja á henni skammir og bríxlyrði tímunura sam- an, en hún beitti pögn og kulda á móti, og pað egndi hann æ pví meir. Hver ástarneisti til manns pessa, er hafði sýnt sig svo óverðugan henni, var slokknaður í brjósti hennar. jj>0rbjörg gat ekki elskað mann er hún hlaut að fyrirlita. En hún hafði heitið honum tryggð, og vildi pví ekki yfirgefa hann fyr en í fulla hnefana. — J>á komst hún einn dag að pví, að hann var farinn að reyna að venja Sigga litla, son henna.r, á að drekka með sjer. J>á beið hún ekki boðanna lengur, tók börn sín sjer við hönd og fór alfarin burtu af pessu heimili, sem um mörg ár hafði verið henni sannnefndur kvalastaður. |>orbjörg hjelt uú í sína gömlu átthaga. Yar iienni par misjafulega tekið, og ólíkir dómar Kveðnir upp yfir tiltæki hennar, að fara frá manninum. En pað var sem fargi væri lypt af henni sjálfri og fannst henni sjer aukast fjör og próttur við pá hugsun, að nú gat hún eingöngu lifað og unnið fyrir börn sín. Sumir sveitarmenn voru miðlungi ánægðir með komu J>orbjargar í sveitina aptur, er hún hafði prjú börn í eptirdragi, og hjelau peir að hún mundi auka á sveitarpjmgsli hjápeim. Aptur voru aðrir vingjarn- legir við hana og buðu henni að taka af henni börnin, náttúrlega fyrir væntanlega meðgjöf úr sveitarsjóði. En J>orbjörg gat ekki fengið pað af sjer að skilja börnin við sig; að pau færu á sveitina var henni ótta- leg tilhugsun. En hún vissi að sjer mundi vera ó- mögulegt að hafa pau öll hjá sjer, ef hún væri í vist eða húsmennsku á einhverjum bæ. Ifjeð hún pað pá af. aðfaratil hreppstjórans í sveitinni. Jóns á Völlum, og biðja hann um leýfi til að reisa nýbýli á hans eign- arlandi. Jón tók vel máli [>orbjargar, hún hafði áður verið nokkur ár hjá peim hjónum og unnið peim af trú og dyggð. Bauðst hann til að útvega henni lán af sveitarsjóði til að geta byggt sjer skýli yfir hiifuðið. Strax pegar för að vora. tók jorbjörg til starfa. Vann hún sjálf að moldarverkum að mestu leyti, nema hvað einn yngri bróðir hennar hjálpaði henni í nokkra daga. Svo fjekk hún trjesmið lítinn tíma, og áður en langt var liðið á sumarið var kofinn búinn. J>nrbjörg flutti nú í hann með börnum sínum. Yefndi hún bæ sinn Holt. pakkaði J>orbjörg Guði af hjarta fyrir pá höfn, er hún nú var komin í. Nú bj’rjaði nýtt líf með óprjótandi starfsemi og elju á ný. þorbjörg setti sjer fyrir mark og mið ekki einungis að geta framfleytt lífi sínu og barn- anna, heldur og að geta borgað sveitarskuldina. Varð hún nú að leggja hart á sig og pola skort, en alltaf var hún hress í bragði og sá aldrei bilbug á henni. Börnum sínum var hún hin umhyggjusamasta móðir og undu pau vel hag sínum. Börn eru ekki heimtufrek, og gleðjast af litlu, sje rjett. að peim far- ið. Á hinum löngu vetrarkvöldnm reyndi hún að fræða pau um alla pá hluti er hún vissi, og voru pau námfús og iðin. forbjörg sótti um lögskilnað frá manni sínum, og fjekk hann. Guðmundur rjeðist há- seti á útlands fiskiskútu og hefur ekki til hans spurzt síðan. Varð J>orbjörgu hughægra er hún frjetti að hann var farinn af landi .burt, pví nú purfti hún ekkl lengur að óttast að hann gerði tilkall til barn- anna. Hún bvrjaði nú á pví að rækta kálgarð í kring- um kofa sinn; kom henni pá að gagni lestur ungdóms- áranna. Eptir mikla fyrirhöfn og áreynslu tökst henni að fá svo góða uppskeru úr honum að hún gat i

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.