Kvennablaðið - 28.01.1903, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 28.01.1903, Blaðsíða 8
8 KVENNABLAÐIÐ. Til kaupenda og vina -----Kvennablaðsins. ------------------- Nú, þegar ástæður mínar hafa breyzt, svo að eg hlýt að fara að gera Kvennablaðið að aðalatvinnuvegi nn'num, þá vænti eg svo góðs af kvenfólkinu og öllum vinum Kvenna- blaðsins, að þeir vilji stuðla að því, að blaðið megi verða oss íslenzku konunum öllum að sem mestu gagni og sóma, með því: að útvega því sem flesta og skilvísasta nýja kaupendur, áreiðanlega og duglega útsölumenn, og senda blaðinu sem oftast góðar stuttar ritgerðir og bendingar um ýmisleg efni. Greinabálkinum: „Reykjavík í krók og kPÍnflT*4, sem maðurinn minn sál. byrjaði á í „Fjallkonunni" og margir hugðu gott tii, verður haldið áfram í Kvenna- blaðinu með myndum til skýringar. Ef kaupendum fj'ólgar að mun, þá tmin eg láta móð- blað fylgja með blaðinu, og yfir höfuð gera það svo vel út garði, som föng eru á. Þeir, sem útvega marga nýja kaupendur, og standa skil á andvirðinu fá há sölulaun. Seinustu fjóra árganga Kvennablaðsins geta nýir kaupendur fengið fyrir EINA KRONU !♦ hvern sérstakan, en þrjár krónur alla til samans. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Odýrustu vefnaðarvðrur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjóIatau , svuntutau , prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim, sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhóðinsdóttir. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.