Kvennablaðið - 18.02.1903, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 18.02.1903, Blaðsíða 1
Kvennablaðið kost- ar i kr. 50 au. inn- anlands, erlendis 2 kr. (60 ccntsvestan- hafs). 1/, verðsins borgist fyrirfram,en 2/, fyrir 15. júlí. bmn&M&bxb. Uppsögn skrífleg bundin við ára* mót, ÓRÍld nema knniiu ¦-<¦ til lít- gef. fyrit 1. okt. og kaupandí hati borgað að fullu 9. ár. Reykjavík, 18. febrúar 1903. M 2. Reykjavík í krókJogSkring. t^^&^Pt REYKlAVIK (TJARNARMEGIN). I. Utsýnið frá Ariiarhóli. iMSUM mönnum mundi ef til vill hafa þórt betur eiga við, að lýsa útsjóninni frá Hólavelli, heldur en frá Arnarhóli. En af því að fyrsta hugmyndin að þessum greinabálki, er ekki upphaflega frá mér, heldur mannin- um mínum sál., þótt eg taki hana nú eins og að erfðum, til þess að láta hana ekki falla alveg niður, þa vil eg láta þessar greinar ganga algerlega í sömu átt og eg vissi til að hann ætlaði sér. Auðvitað viðurkenni eg vanmátt minn til þess að gera þær svo úr garði að nokkur líking verði á móti því, sem hann mundi hafa gert, ef honum hefði enst aldur til. En ýmsar myndir hygg eg megi þó draga upp fyrir sjónum lesendanna, sem skýri fyrir ókunnugum afstöðu og ástand höf- uðstaðar landsins. Þeir sem kunnugir eru aftur á móti staðháttunum og bæjarbrag hér, geta svo borið þetta saman við sína reynzlu.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.